Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 10:00 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Getty/Albert Foss Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. Það var heitt í Bandaríkjunum í nótt og mikill hiti líka í leiknum. Harry Wilson fékk olnbogaskot frá Ever Banega áður en Joris Gnagon kom með hræðilega tæklingu á hinn átján ára gamla Yasser Larouci. Í hálfleik mátti sjá Jürgen Klopp í orðaskiptum við Julen Lopetegui, knattspyrnustjóra Sevilla og það var augljóst að þýski stjórinn var allt annað en sáttur með grófan leik spænsku leikmannanna.Liverpool boss Jurgen Klopp says left-back Yasser Larouci was "lucky" not to be badly injured by Joris Gnagon's red-card tackle in their friendly loss to Sevilla. More: https://t.co/kSTvyHXwKZpic.twitter.com/wuaS37ZdrE — BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2019 „Það lítur út fyrir að Larouci hafi verið heppinn en við verðum að bíða og sjá. Hann kom í hann á fullri ferð. Harry fékk líka högg á kinnbeinið og augað og það var heldur ekki í lagi,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Heilt yfir þá er ég ekki hrifinn af svona hörðum leikjum. Markmiðið er að vinna boltann en það eru reglur. Ég vil samt ekki segja neitt sérstakt um þennan leik því það verður bara að fyrirsögnum. Ég vil nú geta farið í frí til Spánar í framtíðinni,“ sagði Klopp. Klopp viðurkenndi líka að hann hati að tapa en Liverpool tapaði þarna sínum öðrum æfingarleik í Bandaríkjunum á aðeins þremur dögum. Hann var samt án markvarðar síns og allrar sóknarlínunnar en alls vantaði sjö til átta sterka leikmenn í lið Liverpool í leiknum. „Ég get samt ekki kvartað yfir mótherjum okkur því það var ég sem valdi liðin,“ sagði Klopp. Lið Liverpool í leiknum: Liverpool: Lonergan (Mignolet kom inn á sem varamaður), Alexander-Arnold (Hoever), Phillips (Gomez), Van Dijk (Lovren), Robertson (Larouci (Duncan), Wijnaldum (Milner), Henderson (Fabinho), Oxlade-Chamberlain (Jones), Woodburn (Kent), Wilson (Lewis) og Origi (Brewster).The boss feels we will benefit from lessons learned in our early pre-season preparations, following tonight's 2-1 defeat against Sevilla. — Liverpool FC (@LFC) July 22, 2019 Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. Það var heitt í Bandaríkjunum í nótt og mikill hiti líka í leiknum. Harry Wilson fékk olnbogaskot frá Ever Banega áður en Joris Gnagon kom með hræðilega tæklingu á hinn átján ára gamla Yasser Larouci. Í hálfleik mátti sjá Jürgen Klopp í orðaskiptum við Julen Lopetegui, knattspyrnustjóra Sevilla og það var augljóst að þýski stjórinn var allt annað en sáttur með grófan leik spænsku leikmannanna.Liverpool boss Jurgen Klopp says left-back Yasser Larouci was "lucky" not to be badly injured by Joris Gnagon's red-card tackle in their friendly loss to Sevilla. More: https://t.co/kSTvyHXwKZpic.twitter.com/wuaS37ZdrE — BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2019 „Það lítur út fyrir að Larouci hafi verið heppinn en við verðum að bíða og sjá. Hann kom í hann á fullri ferð. Harry fékk líka högg á kinnbeinið og augað og það var heldur ekki í lagi,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Heilt yfir þá er ég ekki hrifinn af svona hörðum leikjum. Markmiðið er að vinna boltann en það eru reglur. Ég vil samt ekki segja neitt sérstakt um þennan leik því það verður bara að fyrirsögnum. Ég vil nú geta farið í frí til Spánar í framtíðinni,“ sagði Klopp. Klopp viðurkenndi líka að hann hati að tapa en Liverpool tapaði þarna sínum öðrum æfingarleik í Bandaríkjunum á aðeins þremur dögum. Hann var samt án markvarðar síns og allrar sóknarlínunnar en alls vantaði sjö til átta sterka leikmenn í lið Liverpool í leiknum. „Ég get samt ekki kvartað yfir mótherjum okkur því það var ég sem valdi liðin,“ sagði Klopp. Lið Liverpool í leiknum: Liverpool: Lonergan (Mignolet kom inn á sem varamaður), Alexander-Arnold (Hoever), Phillips (Gomez), Van Dijk (Lovren), Robertson (Larouci (Duncan), Wijnaldum (Milner), Henderson (Fabinho), Oxlade-Chamberlain (Jones), Woodburn (Kent), Wilson (Lewis) og Origi (Brewster).The boss feels we will benefit from lessons learned in our early pre-season preparations, following tonight's 2-1 defeat against Sevilla. — Liverpool FC (@LFC) July 22, 2019
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira