Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 10:00 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Getty/Albert Foss Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. Það var heitt í Bandaríkjunum í nótt og mikill hiti líka í leiknum. Harry Wilson fékk olnbogaskot frá Ever Banega áður en Joris Gnagon kom með hræðilega tæklingu á hinn átján ára gamla Yasser Larouci. Í hálfleik mátti sjá Jürgen Klopp í orðaskiptum við Julen Lopetegui, knattspyrnustjóra Sevilla og það var augljóst að þýski stjórinn var allt annað en sáttur með grófan leik spænsku leikmannanna.Liverpool boss Jurgen Klopp says left-back Yasser Larouci was "lucky" not to be badly injured by Joris Gnagon's red-card tackle in their friendly loss to Sevilla. More: https://t.co/kSTvyHXwKZpic.twitter.com/wuaS37ZdrE — BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2019 „Það lítur út fyrir að Larouci hafi verið heppinn en við verðum að bíða og sjá. Hann kom í hann á fullri ferð. Harry fékk líka högg á kinnbeinið og augað og það var heldur ekki í lagi,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Heilt yfir þá er ég ekki hrifinn af svona hörðum leikjum. Markmiðið er að vinna boltann en það eru reglur. Ég vil samt ekki segja neitt sérstakt um þennan leik því það verður bara að fyrirsögnum. Ég vil nú geta farið í frí til Spánar í framtíðinni,“ sagði Klopp. Klopp viðurkenndi líka að hann hati að tapa en Liverpool tapaði þarna sínum öðrum æfingarleik í Bandaríkjunum á aðeins þremur dögum. Hann var samt án markvarðar síns og allrar sóknarlínunnar en alls vantaði sjö til átta sterka leikmenn í lið Liverpool í leiknum. „Ég get samt ekki kvartað yfir mótherjum okkur því það var ég sem valdi liðin,“ sagði Klopp. Lið Liverpool í leiknum: Liverpool: Lonergan (Mignolet kom inn á sem varamaður), Alexander-Arnold (Hoever), Phillips (Gomez), Van Dijk (Lovren), Robertson (Larouci (Duncan), Wijnaldum (Milner), Henderson (Fabinho), Oxlade-Chamberlain (Jones), Woodburn (Kent), Wilson (Lewis) og Origi (Brewster).The boss feels we will benefit from lessons learned in our early pre-season preparations, following tonight's 2-1 defeat against Sevilla. — Liverpool FC (@LFC) July 22, 2019 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. Það var heitt í Bandaríkjunum í nótt og mikill hiti líka í leiknum. Harry Wilson fékk olnbogaskot frá Ever Banega áður en Joris Gnagon kom með hræðilega tæklingu á hinn átján ára gamla Yasser Larouci. Í hálfleik mátti sjá Jürgen Klopp í orðaskiptum við Julen Lopetegui, knattspyrnustjóra Sevilla og það var augljóst að þýski stjórinn var allt annað en sáttur með grófan leik spænsku leikmannanna.Liverpool boss Jurgen Klopp says left-back Yasser Larouci was "lucky" not to be badly injured by Joris Gnagon's red-card tackle in their friendly loss to Sevilla. More: https://t.co/kSTvyHXwKZpic.twitter.com/wuaS37ZdrE — BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2019 „Það lítur út fyrir að Larouci hafi verið heppinn en við verðum að bíða og sjá. Hann kom í hann á fullri ferð. Harry fékk líka högg á kinnbeinið og augað og það var heldur ekki í lagi,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Heilt yfir þá er ég ekki hrifinn af svona hörðum leikjum. Markmiðið er að vinna boltann en það eru reglur. Ég vil samt ekki segja neitt sérstakt um þennan leik því það verður bara að fyrirsögnum. Ég vil nú geta farið í frí til Spánar í framtíðinni,“ sagði Klopp. Klopp viðurkenndi líka að hann hati að tapa en Liverpool tapaði þarna sínum öðrum æfingarleik í Bandaríkjunum á aðeins þremur dögum. Hann var samt án markvarðar síns og allrar sóknarlínunnar en alls vantaði sjö til átta sterka leikmenn í lið Liverpool í leiknum. „Ég get samt ekki kvartað yfir mótherjum okkur því það var ég sem valdi liðin,“ sagði Klopp. Lið Liverpool í leiknum: Liverpool: Lonergan (Mignolet kom inn á sem varamaður), Alexander-Arnold (Hoever), Phillips (Gomez), Van Dijk (Lovren), Robertson (Larouci (Duncan), Wijnaldum (Milner), Henderson (Fabinho), Oxlade-Chamberlain (Jones), Woodburn (Kent), Wilson (Lewis) og Origi (Brewster).The boss feels we will benefit from lessons learned in our early pre-season preparations, following tonight's 2-1 defeat against Sevilla. — Liverpool FC (@LFC) July 22, 2019
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira