Meistarar Manchester City komnir í fyrsta úrslitaleikinn á nýju tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2019 14:21 David Silva var með fyirrliðabandið hjá Manchester City og skoraði glæsilegt mark. Getty/Lintao Zhang Englandsmeistarar Manchester City spila til úrslita um Asíubikar ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á West Ham United í undanúrslitaleiknum í dag en þetta fjögurra liða hraðmót fer fram í Kína. Manchester City mætir Wolverhampton Wanderers í úrslitaleiknum en Úlfarnir unnu 4-0 sigur á Newcastle United fyrr í dag. Newcastle og West Ham spila um þriðja sætið. West Ham komst reyndar í 1-0 í leiknum en liðsmenn Manchester City svöruðu með fjórum mörkum. David Silva, Lukas Nmecha og Raheem Sterling (2 mörk) skoruðu mörk City í leiknum.FULL TIME | A dominant opening display in China from the boys as they come from behind to defeat @WestHamUtd and book their place in the #PLAsiaTrophy Final against @Wolves! 4-1#mancitypic.twitter.com/DEjUo7fzx3 — Manchester City (@ManCity) July 17, 2019Mark Noble kom West Ham í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 25. mínútu leiksins. Vítið var dæmt á Angelino fyrir að handleika knöttinn innan teigs. Það tók Manchester City aðeins átta mínútur að jafna leikinn en David Silva skoraði það mark. Adrian Bernabe fann Silva í teignum og Spánverjinn tók boltann á kassann og afgreiddi hann með frábæru viðstöðulausu skoti í markið. Lukas Nmecha fiskaði síðan vítaspyrnu þremur mínútum síðar og skoraði af öryggi úr henni sjálfur. Staðan var 2-1 í hálfeik en þá sendi Pep Guardiola þá Kevin de Bruyne, Raheem Sterling, Bernardo Silva og Leroy Sane inn á völlinn. Engin venjuleg hálfleikskipting þar á ferðinni. De Bruyne tók við fyrirliðabandinu af David Silva. Raheem Sterling þurfti ekki langan tíma til að opna markareikning sinn á nýju tímabili en hann skoraði á 59. mínútu eftir að hafa fengið frábæra sendingu inn fyrir frá Leroy Sane. Raheem Sterling var ekki hættur og bætti við öðru marki sínu á 72. mínútu. Leroy Sane spilaði þá boltanum inn á Kevin de Bruyne sem sendi hann óeigingjarnt áfram á Sterling. Úrslitaleikur Manchester City og Wolves fer fram í Sjanghæ á laugardaginn. Manchester City liðið spilar síðan leiki í Hong Kong og Japan áður en snýr aftur heim til Manchester. Enski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester City spila til úrslita um Asíubikar ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á West Ham United í undanúrslitaleiknum í dag en þetta fjögurra liða hraðmót fer fram í Kína. Manchester City mætir Wolverhampton Wanderers í úrslitaleiknum en Úlfarnir unnu 4-0 sigur á Newcastle United fyrr í dag. Newcastle og West Ham spila um þriðja sætið. West Ham komst reyndar í 1-0 í leiknum en liðsmenn Manchester City svöruðu með fjórum mörkum. David Silva, Lukas Nmecha og Raheem Sterling (2 mörk) skoruðu mörk City í leiknum.FULL TIME | A dominant opening display in China from the boys as they come from behind to defeat @WestHamUtd and book their place in the #PLAsiaTrophy Final against @Wolves! 4-1#mancitypic.twitter.com/DEjUo7fzx3 — Manchester City (@ManCity) July 17, 2019Mark Noble kom West Ham í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 25. mínútu leiksins. Vítið var dæmt á Angelino fyrir að handleika knöttinn innan teigs. Það tók Manchester City aðeins átta mínútur að jafna leikinn en David Silva skoraði það mark. Adrian Bernabe fann Silva í teignum og Spánverjinn tók boltann á kassann og afgreiddi hann með frábæru viðstöðulausu skoti í markið. Lukas Nmecha fiskaði síðan vítaspyrnu þremur mínútum síðar og skoraði af öryggi úr henni sjálfur. Staðan var 2-1 í hálfeik en þá sendi Pep Guardiola þá Kevin de Bruyne, Raheem Sterling, Bernardo Silva og Leroy Sane inn á völlinn. Engin venjuleg hálfleikskipting þar á ferðinni. De Bruyne tók við fyrirliðabandinu af David Silva. Raheem Sterling þurfti ekki langan tíma til að opna markareikning sinn á nýju tímabili en hann skoraði á 59. mínútu eftir að hafa fengið frábæra sendingu inn fyrir frá Leroy Sane. Raheem Sterling var ekki hættur og bætti við öðru marki sínu á 72. mínútu. Leroy Sane spilaði þá boltanum inn á Kevin de Bruyne sem sendi hann óeigingjarnt áfram á Sterling. Úrslitaleikur Manchester City og Wolves fer fram í Sjanghæ á laugardaginn. Manchester City liðið spilar síðan leiki í Hong Kong og Japan áður en snýr aftur heim til Manchester.
Enski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira