Kallaðir inn á teppið vegna búninganna með fegurðardrottningarútlitið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 11:30 Aaron Mooy og félagar í búningnum í gær. Getty/William Early Huddersfield Town er fallið úr ensku úrvalsdeildinni en nýr mjög svo sérstakur búningur liðsins hefur séð til þess að liðið er mikið í umræðunni þessa dagana. Samfélagsmiðlar og fréttamiðlar hafa mikið skrifað um búninginn allt síðan að almenningur fór að heyra af þessari nýstárlegu búningahönnun. Mikið hefur þannig verið gert grín af þessum nýja búningi Huddersfield Town sem er með mjög stóra og sérstaka auglýsingu framan á búningnum. Það er nefnilega auglýsingin sem er að kalla á öll þessi viðbrögð og alla þessa stríðni á netmiðlum.Huddersfield Town have been contacted by the Football Association about the large sponsors' logo the Championship side have said will feature on their kit for the 2019-20 season. Full story https://t.co/N6D9Xa3niB#htafc#bbcfootballpic.twitter.com/7thBDoXxno — BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2019Veðbankinn Paddy Power var staðfestur sem aðalstyrktaraðili félagsins á komandi tímabili og það fer ekkert á milli mála þegar menn sjá búninginn. Huddersfield Town lék sinn fyrsta leik í búningnum í gær í æfingarleik á móti Rochdale.Some pictures from this evening's game at The Crown Oil Arena.#htafcpic.twitter.com/7ZIyEOAVTE — Huddersfield Town (@htafc) July 17, 2019Mjög líklegt er að Huddersfield Town og Paddy Power séu þarna að brjóta reglur. Enska knattspyrnusambandið hefur nefnilega kallað forráðamenn félagsins inn á teppið. Enska sambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem er ítrekað að enska sambandið hafi mjög skýrar reglur þegar kemur að stærð og gerð auglýsinga á búningum félaga. Sambandið hefur gert athugasemdir við stærð auglýsingarinnar framan á búningnum sem minnir helst á borða sem fegurðardrottningar hafa borið framan á sér í gegnum tíðina.Huddersfield Town homecoming queen 2019 #htafcpic.twitter.com/IAsL9Vmnf6 — Tom McDermott (@MrTomMcDermott) July 17, 2019Forráðamenn Huddersfield þurfa nú að útskýra uppsetningu búningsins fyrir enska knattspyrnusambandinu og það er mjög líklegt að það dugi ekki til. Mestar líkur eru á því að nýr búningur félagsins verði bannaður og Huddersfield þarf því að finna sér nýjan búning fyrir fyrsta leik í ensku b-deildinni í ágúst. Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Huddersfield Town er fallið úr ensku úrvalsdeildinni en nýr mjög svo sérstakur búningur liðsins hefur séð til þess að liðið er mikið í umræðunni þessa dagana. Samfélagsmiðlar og fréttamiðlar hafa mikið skrifað um búninginn allt síðan að almenningur fór að heyra af þessari nýstárlegu búningahönnun. Mikið hefur þannig verið gert grín af þessum nýja búningi Huddersfield Town sem er með mjög stóra og sérstaka auglýsingu framan á búningnum. Það er nefnilega auglýsingin sem er að kalla á öll þessi viðbrögð og alla þessa stríðni á netmiðlum.Huddersfield Town have been contacted by the Football Association about the large sponsors' logo the Championship side have said will feature on their kit for the 2019-20 season. Full story https://t.co/N6D9Xa3niB#htafc#bbcfootballpic.twitter.com/7thBDoXxno — BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2019Veðbankinn Paddy Power var staðfestur sem aðalstyrktaraðili félagsins á komandi tímabili og það fer ekkert á milli mála þegar menn sjá búninginn. Huddersfield Town lék sinn fyrsta leik í búningnum í gær í æfingarleik á móti Rochdale.Some pictures from this evening's game at The Crown Oil Arena.#htafcpic.twitter.com/7ZIyEOAVTE — Huddersfield Town (@htafc) July 17, 2019Mjög líklegt er að Huddersfield Town og Paddy Power séu þarna að brjóta reglur. Enska knattspyrnusambandið hefur nefnilega kallað forráðamenn félagsins inn á teppið. Enska sambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem er ítrekað að enska sambandið hafi mjög skýrar reglur þegar kemur að stærð og gerð auglýsinga á búningum félaga. Sambandið hefur gert athugasemdir við stærð auglýsingarinnar framan á búningnum sem minnir helst á borða sem fegurðardrottningar hafa borið framan á sér í gegnum tíðina.Huddersfield Town homecoming queen 2019 #htafcpic.twitter.com/IAsL9Vmnf6 — Tom McDermott (@MrTomMcDermott) July 17, 2019Forráðamenn Huddersfield þurfa nú að útskýra uppsetningu búningsins fyrir enska knattspyrnusambandinu og það er mjög líklegt að það dugi ekki til. Mestar líkur eru á því að nýr búningur félagsins verði bannaður og Huddersfield þarf því að finna sér nýjan búning fyrir fyrsta leik í ensku b-deildinni í ágúst.
Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira