Kallaðir inn á teppið vegna búninganna með fegurðardrottningarútlitið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 11:30 Aaron Mooy og félagar í búningnum í gær. Getty/William Early Huddersfield Town er fallið úr ensku úrvalsdeildinni en nýr mjög svo sérstakur búningur liðsins hefur séð til þess að liðið er mikið í umræðunni þessa dagana. Samfélagsmiðlar og fréttamiðlar hafa mikið skrifað um búninginn allt síðan að almenningur fór að heyra af þessari nýstárlegu búningahönnun. Mikið hefur þannig verið gert grín af þessum nýja búningi Huddersfield Town sem er með mjög stóra og sérstaka auglýsingu framan á búningnum. Það er nefnilega auglýsingin sem er að kalla á öll þessi viðbrögð og alla þessa stríðni á netmiðlum.Huddersfield Town have been contacted by the Football Association about the large sponsors' logo the Championship side have said will feature on their kit for the 2019-20 season. Full story https://t.co/N6D9Xa3niB#htafc#bbcfootballpic.twitter.com/7thBDoXxno — BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2019Veðbankinn Paddy Power var staðfestur sem aðalstyrktaraðili félagsins á komandi tímabili og það fer ekkert á milli mála þegar menn sjá búninginn. Huddersfield Town lék sinn fyrsta leik í búningnum í gær í æfingarleik á móti Rochdale.Some pictures from this evening's game at The Crown Oil Arena.#htafcpic.twitter.com/7ZIyEOAVTE — Huddersfield Town (@htafc) July 17, 2019Mjög líklegt er að Huddersfield Town og Paddy Power séu þarna að brjóta reglur. Enska knattspyrnusambandið hefur nefnilega kallað forráðamenn félagsins inn á teppið. Enska sambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem er ítrekað að enska sambandið hafi mjög skýrar reglur þegar kemur að stærð og gerð auglýsinga á búningum félaga. Sambandið hefur gert athugasemdir við stærð auglýsingarinnar framan á búningnum sem minnir helst á borða sem fegurðardrottningar hafa borið framan á sér í gegnum tíðina.Huddersfield Town homecoming queen 2019 #htafcpic.twitter.com/IAsL9Vmnf6 — Tom McDermott (@MrTomMcDermott) July 17, 2019Forráðamenn Huddersfield þurfa nú að útskýra uppsetningu búningsins fyrir enska knattspyrnusambandinu og það er mjög líklegt að það dugi ekki til. Mestar líkur eru á því að nýr búningur félagsins verði bannaður og Huddersfield þarf því að finna sér nýjan búning fyrir fyrsta leik í ensku b-deildinni í ágúst. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Huddersfield Town er fallið úr ensku úrvalsdeildinni en nýr mjög svo sérstakur búningur liðsins hefur séð til þess að liðið er mikið í umræðunni þessa dagana. Samfélagsmiðlar og fréttamiðlar hafa mikið skrifað um búninginn allt síðan að almenningur fór að heyra af þessari nýstárlegu búningahönnun. Mikið hefur þannig verið gert grín af þessum nýja búningi Huddersfield Town sem er með mjög stóra og sérstaka auglýsingu framan á búningnum. Það er nefnilega auglýsingin sem er að kalla á öll þessi viðbrögð og alla þessa stríðni á netmiðlum.Huddersfield Town have been contacted by the Football Association about the large sponsors' logo the Championship side have said will feature on their kit for the 2019-20 season. Full story https://t.co/N6D9Xa3niB#htafc#bbcfootballpic.twitter.com/7thBDoXxno — BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2019Veðbankinn Paddy Power var staðfestur sem aðalstyrktaraðili félagsins á komandi tímabili og það fer ekkert á milli mála þegar menn sjá búninginn. Huddersfield Town lék sinn fyrsta leik í búningnum í gær í æfingarleik á móti Rochdale.Some pictures from this evening's game at The Crown Oil Arena.#htafcpic.twitter.com/7ZIyEOAVTE — Huddersfield Town (@htafc) July 17, 2019Mjög líklegt er að Huddersfield Town og Paddy Power séu þarna að brjóta reglur. Enska knattspyrnusambandið hefur nefnilega kallað forráðamenn félagsins inn á teppið. Enska sambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem er ítrekað að enska sambandið hafi mjög skýrar reglur þegar kemur að stærð og gerð auglýsinga á búningum félaga. Sambandið hefur gert athugasemdir við stærð auglýsingarinnar framan á búningnum sem minnir helst á borða sem fegurðardrottningar hafa borið framan á sér í gegnum tíðina.Huddersfield Town homecoming queen 2019 #htafcpic.twitter.com/IAsL9Vmnf6 — Tom McDermott (@MrTomMcDermott) July 17, 2019Forráðamenn Huddersfield þurfa nú að útskýra uppsetningu búningsins fyrir enska knattspyrnusambandinu og það er mjög líklegt að það dugi ekki til. Mestar líkur eru á því að nýr búningur félagsins verði bannaður og Huddersfield þarf því að finna sér nýjan búning fyrir fyrsta leik í ensku b-deildinni í ágúst.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira