Sameinuðust um að bjórsvelta nýnasista Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2019 13:40 Frá samkomu nýnasista í Ostritz í apríl í fyrra. Þá fögnuðu þeir afmæli Adolfs Hitler, nasistaforingjans alræmda. Vísir/EPA Íbúar þýska bæjarins Ostritz tóku höndum saman um að kaupa upp bjórbirgðir stórmarkaða bæjarins til að koma í veg fyrir að gestir á tónlistarhátíð nýnasista kæmust í kringum áfengisbann sem var lagt á hátíðina. Lögreglan í Ostritz lagði hald á 4.200 lítra af bjór á föstudag og tvö hundruð til viðbótar á laugardag. Dómstóll í Dresden hafði lagt áfengisbann á hátíðina „Sverð og skjöldur“ sem hópur nýnasista stóð fyrir um helgina. Taldi hann augljóst að atburðurinn væri herskárr og hætta væri á að áfengisneysla yki líkurnar á ofbeldi.Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC keyptu íbúar í Ostritz meira en tvö hundruð kassa af bjór í matvælaverslunum bæjarins til að koma í veg fyrir að nýnasistarnir gætu leitað þangað til að svala bjórþorsta sínum. Um tvö þúsund bæjarbúar komu einnig saman til að mótmæla öfgahægrimönnunum.Auch heute setzen wir das Alkoholverbot in #Ostritz weiter durch. Bei Vorkontrollen konnten wir bisher mehr als 200 Liter sicherstellen. pic.twitter.com/fIg1B4XKkx— Polizei Sachsen (@PolizeiSachsen) June 22, 2019 „Við vildum þurrka upp nasistana. Við hugsuðum að ef áfengisbann er yfirvofandi þá skulum við tæma hillurnar í stórmarkaðinum,“ segir Georg Salditt, einn skipuleggjenda aðgerðanna í Ostritz. Um 500-600 manns eru sagðir hafa mætt á tónlistarhátíðina. Lögreglan var með mikinn viðbúnað en hátíðin er sögð hafa farið að mestu vel fram. Ostritz er nærri landamærunum að Póllandi og er þekkt fyrir starfsemi hægriöfgamanna. Þýskaland Tengdar fréttir Aukin gyðingaandúð í Þýskalandi áhyggjuefni Embættismaður þýsku ríkisstjórnarinn sem tekur fyrir málefni gyðingaandúðar í landinu hefur varað gyðinga við því að klæðast kollhúfum meðal almennings. 26. maí 2019 15:56 Grunaður morðingi Lübcke tengdur inn í öfga-hægri hópa Maðurinn sem handtekinn var síðasta laugardag, grunaður um morðið á þýska stjórnmálamanninum Walter Lübcke, var dæmdur til fangelsisvistar árið 1993 vegna tilraunar hans til að sprengja rörasprengju fyrir utan athvarf hælisleitenda. Þá var hann handtekinn fyrir rúmum tíu árum í göngu öfga-hægri hópa í Þýskalandi. 17. júní 2019 19:31 Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. 5. apríl 2019 14:48 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Íbúar þýska bæjarins Ostritz tóku höndum saman um að kaupa upp bjórbirgðir stórmarkaða bæjarins til að koma í veg fyrir að gestir á tónlistarhátíð nýnasista kæmust í kringum áfengisbann sem var lagt á hátíðina. Lögreglan í Ostritz lagði hald á 4.200 lítra af bjór á föstudag og tvö hundruð til viðbótar á laugardag. Dómstóll í Dresden hafði lagt áfengisbann á hátíðina „Sverð og skjöldur“ sem hópur nýnasista stóð fyrir um helgina. Taldi hann augljóst að atburðurinn væri herskárr og hætta væri á að áfengisneysla yki líkurnar á ofbeldi.Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC keyptu íbúar í Ostritz meira en tvö hundruð kassa af bjór í matvælaverslunum bæjarins til að koma í veg fyrir að nýnasistarnir gætu leitað þangað til að svala bjórþorsta sínum. Um tvö þúsund bæjarbúar komu einnig saman til að mótmæla öfgahægrimönnunum.Auch heute setzen wir das Alkoholverbot in #Ostritz weiter durch. Bei Vorkontrollen konnten wir bisher mehr als 200 Liter sicherstellen. pic.twitter.com/fIg1B4XKkx— Polizei Sachsen (@PolizeiSachsen) June 22, 2019 „Við vildum þurrka upp nasistana. Við hugsuðum að ef áfengisbann er yfirvofandi þá skulum við tæma hillurnar í stórmarkaðinum,“ segir Georg Salditt, einn skipuleggjenda aðgerðanna í Ostritz. Um 500-600 manns eru sagðir hafa mætt á tónlistarhátíðina. Lögreglan var með mikinn viðbúnað en hátíðin er sögð hafa farið að mestu vel fram. Ostritz er nærri landamærunum að Póllandi og er þekkt fyrir starfsemi hægriöfgamanna.
Þýskaland Tengdar fréttir Aukin gyðingaandúð í Þýskalandi áhyggjuefni Embættismaður þýsku ríkisstjórnarinn sem tekur fyrir málefni gyðingaandúðar í landinu hefur varað gyðinga við því að klæðast kollhúfum meðal almennings. 26. maí 2019 15:56 Grunaður morðingi Lübcke tengdur inn í öfga-hægri hópa Maðurinn sem handtekinn var síðasta laugardag, grunaður um morðið á þýska stjórnmálamanninum Walter Lübcke, var dæmdur til fangelsisvistar árið 1993 vegna tilraunar hans til að sprengja rörasprengju fyrir utan athvarf hælisleitenda. Þá var hann handtekinn fyrir rúmum tíu árum í göngu öfga-hægri hópa í Þýskalandi. 17. júní 2019 19:31 Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. 5. apríl 2019 14:48 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Aukin gyðingaandúð í Þýskalandi áhyggjuefni Embættismaður þýsku ríkisstjórnarinn sem tekur fyrir málefni gyðingaandúðar í landinu hefur varað gyðinga við því að klæðast kollhúfum meðal almennings. 26. maí 2019 15:56
Grunaður morðingi Lübcke tengdur inn í öfga-hægri hópa Maðurinn sem handtekinn var síðasta laugardag, grunaður um morðið á þýska stjórnmálamanninum Walter Lübcke, var dæmdur til fangelsisvistar árið 1993 vegna tilraunar hans til að sprengja rörasprengju fyrir utan athvarf hælisleitenda. Þá var hann handtekinn fyrir rúmum tíu árum í göngu öfga-hægri hópa í Þýskalandi. 17. júní 2019 19:31
Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. 5. apríl 2019 14:48