Ræddu um launamuninn á milli kynja í fótboltanum: „Þetta eru sturlaðar tölur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2019 20:00 Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar er farið yfir sjöundu umferð í Pepsi Max-deild kvenna sem kláraðist í gær. Einnig var rætt um fréttina sem birtist á Vísi í dag þar sem er fjallað um rosalegan launamun kynjanna en Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi, opnaði á umræðuna í þætti kvöldsins. „Ég sé það því miður ekki í kortunum. Það eru gígantískir peningar í þessu og það þarf margt að gerast en vonandi því þetta eru sturlaðar tölur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Gunnar Borgþórsson, annar spekingur þáttarins, sagði að íslenskar knattspyrnukonur væru flestar hverjar launaðar en sagði umræðuna nokkuð brenglaða. „Já, ég held að það séu töluvert margir leikmenn hér heima á launum í kvennaboltanum. Það vita allir að það eru ekki sambærileg laun í karla og kvenna en munurinn er ekki svona mikill.“ „Ég held að hæst launuðustu konurnar eru á ágætis launum. Það er framfaraskref klárlega og við ættum að hvert samband og hver þjóð minnkar bilið hjá sér.“ „Það er gaman að vera sleikja einhverja upp en þetta eru óraunverulegar tölur og ég held að þetta sé að minnka hér, þó að þetta þurfi að minnka meira.“ Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn fer í loftið klukkan 21.15. Allt innslagið má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. 25. júní 2019 09:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar er farið yfir sjöundu umferð í Pepsi Max-deild kvenna sem kláraðist í gær. Einnig var rætt um fréttina sem birtist á Vísi í dag þar sem er fjallað um rosalegan launamun kynjanna en Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi, opnaði á umræðuna í þætti kvöldsins. „Ég sé það því miður ekki í kortunum. Það eru gígantískir peningar í þessu og það þarf margt að gerast en vonandi því þetta eru sturlaðar tölur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Gunnar Borgþórsson, annar spekingur þáttarins, sagði að íslenskar knattspyrnukonur væru flestar hverjar launaðar en sagði umræðuna nokkuð brenglaða. „Já, ég held að það séu töluvert margir leikmenn hér heima á launum í kvennaboltanum. Það vita allir að það eru ekki sambærileg laun í karla og kvenna en munurinn er ekki svona mikill.“ „Ég held að hæst launuðustu konurnar eru á ágætis launum. Það er framfaraskref klárlega og við ættum að hvert samband og hver þjóð minnkar bilið hjá sér.“ „Það er gaman að vera sleikja einhverja upp en þetta eru óraunverulegar tölur og ég held að þetta sé að minnka hér, þó að þetta þurfi að minnka meira.“ Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn fer í loftið klukkan 21.15. Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. 25. júní 2019 09:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. 25. júní 2019 09:30