Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2019 09:30 Lionel Messi þarf ekki að kvarta yfir launum sínum. Sara Björk Gunnarsdóttir er líklega launahæsta knattspyrnukona Íslands en hér fagnar hún með liðsfélaga sínum Nillu Fischer hjá Wolfsburg Samsett/Getty Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. Það vita nú allir, sem vilja vita það, að það er gríðarlegur launamunur hjá bestu körlum og bestu konum í fótoboltaheiminum í dag. Það breytir þó ekki því að það er sláandi að sjá hversu munurinn er gríðarlega mikill þegar við erum komin inn á árið 2019. Hér fyrir neðan má sjá þessa twitter færslu Sameinuðu þjóðanna, @UN, sem hefur vakið mikla athygli á bæði erlendum fréttamiðlum og samfélagsmiðlum.1 male soccer player makes almost double as much as the combined salaries of all players in the top 7 women's soccer leagues. During the #WomensWorldCup2019, join @UN_Women in demanding equal pay for #WomenInSport. https://t.co/5xnSaUqEO1pic.twitter.com/SMr23362hg — United Nations (@UN) June 23, 2019Laun fótboltakvenna eru eitthvað að hækka en laun bestu karlanna hafa á móti þotið upp á síðustu árum og voru þau samt há fyrir. United Nations notar Lionel Messi sem fulltrúa knattspyrnukarlanna þó að fáir séu mikið að kvarta yfir háum launum hans. Messi hefur svo sannarlega unnið fyrir þeim ef við skoðum hvað aðrir mun lakari leikmenn eru að fá í laun. Lionel Messi fær 84 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur á hverju ári eða rúma 10,4 milljarða íslenskra króna. Það eru 1693 leikmenn sem spila í sjö bestu kvennadeildum heims. Þær fá allar samanlagt 42,6 milljónir dollara í árslaun eða aðeins helminginn af launum Messi. 42,6 milljónir dollara eru 5,3 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. Það vita nú allir, sem vilja vita það, að það er gríðarlegur launamunur hjá bestu körlum og bestu konum í fótoboltaheiminum í dag. Það breytir þó ekki því að það er sláandi að sjá hversu munurinn er gríðarlega mikill þegar við erum komin inn á árið 2019. Hér fyrir neðan má sjá þessa twitter færslu Sameinuðu þjóðanna, @UN, sem hefur vakið mikla athygli á bæði erlendum fréttamiðlum og samfélagsmiðlum.1 male soccer player makes almost double as much as the combined salaries of all players in the top 7 women's soccer leagues. During the #WomensWorldCup2019, join @UN_Women in demanding equal pay for #WomenInSport. https://t.co/5xnSaUqEO1pic.twitter.com/SMr23362hg — United Nations (@UN) June 23, 2019Laun fótboltakvenna eru eitthvað að hækka en laun bestu karlanna hafa á móti þotið upp á síðustu árum og voru þau samt há fyrir. United Nations notar Lionel Messi sem fulltrúa knattspyrnukarlanna þó að fáir séu mikið að kvarta yfir háum launum hans. Messi hefur svo sannarlega unnið fyrir þeim ef við skoðum hvað aðrir mun lakari leikmenn eru að fá í laun. Lionel Messi fær 84 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur á hverju ári eða rúma 10,4 milljarða íslenskra króna. Það eru 1693 leikmenn sem spila í sjö bestu kvennadeildum heims. Þær fá allar samanlagt 42,6 milljónir dollara í árslaun eða aðeins helminginn af launum Messi. 42,6 milljónir dollara eru 5,3 milljarðar íslenskra króna.
Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann