Ætla að framlengja við Milner og Matip Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2019 09:00 Matip og Milner á æfingu Liverpool. vísir/getty Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool muni bjóða James Milner og Joël Matip nýjan samning hjá félaginu. Báðir eiga þeir eitt ár eftir af samningi sínum við Liverpool en verða væntanlega áfram í rauðu. Milner kom til Liverpool frá Manchester City 2015 en Matip kom ári seinna frá Schalke 04. Báðir komu þeir á frjálsri sölu til Liverpool. Milner, sem er 33 ára, hefur leikið 44 leiki og skorað sjö mörk í öllum keppnum á tímabilinu. Hinn 27 ára Matip hefur leikið 29 leiki og skorað eitt mark. Hann hefur verið fastamaður í vörn Liverpool seinni hluta tímabils. Milner og Matip koma væntanlega báðir við sögu þegar Liverpool mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29. maí 2019 08:00 Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool muni bjóða James Milner og Joël Matip nýjan samning hjá félaginu. Báðir eiga þeir eitt ár eftir af samningi sínum við Liverpool en verða væntanlega áfram í rauðu. Milner kom til Liverpool frá Manchester City 2015 en Matip kom ári seinna frá Schalke 04. Báðir komu þeir á frjálsri sölu til Liverpool. Milner, sem er 33 ára, hefur leikið 44 leiki og skorað sjö mörk í öllum keppnum á tímabilinu. Hinn 27 ára Matip hefur leikið 29 leiki og skorað eitt mark. Hann hefur verið fastamaður í vörn Liverpool seinni hluta tímabils. Milner og Matip koma væntanlega báðir við sögu þegar Liverpool mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29. maí 2019 08:00 Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29. maí 2019 08:00
Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00
Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30
Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00
Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00