Myndaveisla: Meistarafögnuður City-manna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2019 17:03 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fékk flugferð eftir leik. vísir/getty Manchester City varð Englandsmeistari annað árið í röð eftir 1-4 sigur á Brighton á útivelli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. City fékk 98 stig, einu stigi meira en Liverpool sem vann Wolves á sama tíma, 2-0. Mikill fögnuður braust út á AmEx vellinum í Brighton þegar flautað var til leiksloka. City-menn fögnuðu sjötta meistaratitlinum í sögu félagsins vel og innilega. City vann einnig enska deildabikarinn og getur unnið þriðja titilinn á tímabilinu um næstu helgi þegar liðið mætir Watford í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá meistarafögnuði City-manna eftir leikinn gegn Brighton í dag.Vincent Kompany lyfti Englandsmeistarabikarnum.vísir/gettyRiyad Mahrez var óvænt í byrjunarliði City og skilaði marki og stoðsendingu. Hann varð einnig Englandsmeistari með Leicester City 2016.vísir/gettySergio Agüero með bikarinn. Hann skoraði eitt mark gegn Brighton.vísir/gettyBikarinn gerður klár.vísir/gettyDavid Silva hefur fjórum sinnum orðið Englandsmeistari með City.vísir/gettyEnsku landsliðsmennirnir John Stones og Kyle Walker hinir kátustu.vísir/gettyGuardiola faðmar Ilkay Gündogan sem skoraði fjórða mark City með skoti beint úr aukaspyrnu.vísir/gettyCity var tveimur stigum frá því að jafna stigamet sitt frá síðasta tímabili.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45 Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45 Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30 Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09 Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15 Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44 Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Þrír deildu markakóngstitlinum Tveir leikmenn Liverpool skoruðu 22 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 12. maí 2019 16:33 Alisson vann gullhanskann | Bætti met Reina Alisson Becker, markvörður Liverpool, varð í dag fyrsti markvörður félagsins til þess að halda hreinu í meira en 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 12. maí 2019 16:31 Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Manchester City varð Englandsmeistari annað árið í röð eftir 1-4 sigur á Brighton á útivelli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. City fékk 98 stig, einu stigi meira en Liverpool sem vann Wolves á sama tíma, 2-0. Mikill fögnuður braust út á AmEx vellinum í Brighton þegar flautað var til leiksloka. City-menn fögnuðu sjötta meistaratitlinum í sögu félagsins vel og innilega. City vann einnig enska deildabikarinn og getur unnið þriðja titilinn á tímabilinu um næstu helgi þegar liðið mætir Watford í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá meistarafögnuði City-manna eftir leikinn gegn Brighton í dag.Vincent Kompany lyfti Englandsmeistarabikarnum.vísir/gettyRiyad Mahrez var óvænt í byrjunarliði City og skilaði marki og stoðsendingu. Hann varð einnig Englandsmeistari með Leicester City 2016.vísir/gettySergio Agüero með bikarinn. Hann skoraði eitt mark gegn Brighton.vísir/gettyBikarinn gerður klár.vísir/gettyDavid Silva hefur fjórum sinnum orðið Englandsmeistari með City.vísir/gettyEnsku landsliðsmennirnir John Stones og Kyle Walker hinir kátustu.vísir/gettyGuardiola faðmar Ilkay Gündogan sem skoraði fjórða mark City með skoti beint úr aukaspyrnu.vísir/gettyCity var tveimur stigum frá því að jafna stigamet sitt frá síðasta tímabili.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45 Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45 Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30 Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09 Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15 Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44 Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Þrír deildu markakóngstitlinum Tveir leikmenn Liverpool skoruðu 22 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 12. maí 2019 16:33 Alisson vann gullhanskann | Bætti met Reina Alisson Becker, markvörður Liverpool, varð í dag fyrsti markvörður félagsins til þess að halda hreinu í meira en 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 12. maí 2019 16:31 Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45
Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45
Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00
Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30
Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09
Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15
Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44
Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00
Þrír deildu markakóngstitlinum Tveir leikmenn Liverpool skoruðu 22 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 12. maí 2019 16:33
Alisson vann gullhanskann | Bætti met Reina Alisson Becker, markvörður Liverpool, varð í dag fyrsti markvörður félagsins til þess að halda hreinu í meira en 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 12. maí 2019 16:31
Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti