Sá í sjónvarpinu að boltinn fór „kannski af hendinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2019 07:00 Aguero fagnar þriðja markinu. vísir/getty Sergio Aguero skoraði öll þrjú mörk Manchester City í 3-1 sigrinum gegn Arsenal í gærkvöldi en þriðja markið þótti umdeilt. Bernd Leno, markvörður Arsenal, sló fyrirgjöf Raheem Sterling í Aguero og boltinn fór þaðan yfir línua en leikmenn Arsenal vildu fá hendi á Aguero. „Í hreinskilni sagt hélt ég að þetta hafi farið af bringunni en núna sé ég í sjónvarpinu að þetta var kannski hendi,“ sagði Aguero í viðtali við Sky Sports í leikslok. Með þrennunni í gær er Aguero einungis einni þrennu frá Alan Shearer en enski framherjinn gerði ellefu þrennur í úrvalsdeildinni. Aguero er nú búinn að skora tíu. „Það er frábært að vera búinn að skora tíu þrennur en það er mikilvægara að vinna, þrátt fyrir að ég er auðvitað ánægður með að skora. Það er mikilvægt að skora snemma því síðast skoraði ég eftir 25 sekúndur og við töpuðum en nú unnum við.“ „Það er mikilvæg að skora og vinna. Það er mikilvægt að berjast í hverjum einasta leik. Núna verðum við að hugsa um Everton á miðvikudaginn því það verður erfiður leikur,“ sagði Argentínumaðurinn. Fótbolti Tengdar fréttir Aguero afgreiddi Arsenal og forskot Liverpool tvö stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í tvö stig er liðið vann 3-1 sigur á Arsenal í stórleik helgarinnar á Etihad í dag. 3. febrúar 2019 18:15 United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. 3. febrúar 2019 16:00 Arsenal átti ekki eitt skot að marki City í síðari hálfleik Lítið var að frétta af sóknarleik Arsenal í síðari hálfleik. 3. febrúar 2019 18:58 De Bruyne: Jafn mikil pressa á City og Liverpool Kevin de Bruyne segir Liverpool og Manchester City vera með jafn mikla pressu á sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Liðin eru í harðri baráttu um efsta sæti deildarinnar. 3. febrúar 2019 11:00 Pochettino: Mun aldrei halda með Arsenal Arsenal getur gert nágrönnum sínum í norður Lundúnum greiða með því að vinna Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það mun Mauricio Pochettino þó ekki halda með Arsenal. 3. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Sjá meira
Sergio Aguero skoraði öll þrjú mörk Manchester City í 3-1 sigrinum gegn Arsenal í gærkvöldi en þriðja markið þótti umdeilt. Bernd Leno, markvörður Arsenal, sló fyrirgjöf Raheem Sterling í Aguero og boltinn fór þaðan yfir línua en leikmenn Arsenal vildu fá hendi á Aguero. „Í hreinskilni sagt hélt ég að þetta hafi farið af bringunni en núna sé ég í sjónvarpinu að þetta var kannski hendi,“ sagði Aguero í viðtali við Sky Sports í leikslok. Með þrennunni í gær er Aguero einungis einni þrennu frá Alan Shearer en enski framherjinn gerði ellefu þrennur í úrvalsdeildinni. Aguero er nú búinn að skora tíu. „Það er frábært að vera búinn að skora tíu þrennur en það er mikilvægara að vinna, þrátt fyrir að ég er auðvitað ánægður með að skora. Það er mikilvægt að skora snemma því síðast skoraði ég eftir 25 sekúndur og við töpuðum en nú unnum við.“ „Það er mikilvæg að skora og vinna. Það er mikilvægt að berjast í hverjum einasta leik. Núna verðum við að hugsa um Everton á miðvikudaginn því það verður erfiður leikur,“ sagði Argentínumaðurinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Aguero afgreiddi Arsenal og forskot Liverpool tvö stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í tvö stig er liðið vann 3-1 sigur á Arsenal í stórleik helgarinnar á Etihad í dag. 3. febrúar 2019 18:15 United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. 3. febrúar 2019 16:00 Arsenal átti ekki eitt skot að marki City í síðari hálfleik Lítið var að frétta af sóknarleik Arsenal í síðari hálfleik. 3. febrúar 2019 18:58 De Bruyne: Jafn mikil pressa á City og Liverpool Kevin de Bruyne segir Liverpool og Manchester City vera með jafn mikla pressu á sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Liðin eru í harðri baráttu um efsta sæti deildarinnar. 3. febrúar 2019 11:00 Pochettino: Mun aldrei halda með Arsenal Arsenal getur gert nágrönnum sínum í norður Lundúnum greiða með því að vinna Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það mun Mauricio Pochettino þó ekki halda með Arsenal. 3. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Sjá meira
Aguero afgreiddi Arsenal og forskot Liverpool tvö stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í tvö stig er liðið vann 3-1 sigur á Arsenal í stórleik helgarinnar á Etihad í dag. 3. febrúar 2019 18:15
United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. 3. febrúar 2019 16:00
Arsenal átti ekki eitt skot að marki City í síðari hálfleik Lítið var að frétta af sóknarleik Arsenal í síðari hálfleik. 3. febrúar 2019 18:58
De Bruyne: Jafn mikil pressa á City og Liverpool Kevin de Bruyne segir Liverpool og Manchester City vera með jafn mikla pressu á sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Liðin eru í harðri baráttu um efsta sæti deildarinnar. 3. febrúar 2019 11:00
Pochettino: Mun aldrei halda með Arsenal Arsenal getur gert nágrönnum sínum í norður Lundúnum greiða með því að vinna Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það mun Mauricio Pochettino þó ekki halda með Arsenal. 3. febrúar 2019 11:30