Sá í sjónvarpinu að boltinn fór „kannski af hendinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2019 07:00 Aguero fagnar þriðja markinu. vísir/getty Sergio Aguero skoraði öll þrjú mörk Manchester City í 3-1 sigrinum gegn Arsenal í gærkvöldi en þriðja markið þótti umdeilt. Bernd Leno, markvörður Arsenal, sló fyrirgjöf Raheem Sterling í Aguero og boltinn fór þaðan yfir línua en leikmenn Arsenal vildu fá hendi á Aguero. „Í hreinskilni sagt hélt ég að þetta hafi farið af bringunni en núna sé ég í sjónvarpinu að þetta var kannski hendi,“ sagði Aguero í viðtali við Sky Sports í leikslok. Með þrennunni í gær er Aguero einungis einni þrennu frá Alan Shearer en enski framherjinn gerði ellefu þrennur í úrvalsdeildinni. Aguero er nú búinn að skora tíu. „Það er frábært að vera búinn að skora tíu þrennur en það er mikilvægara að vinna, þrátt fyrir að ég er auðvitað ánægður með að skora. Það er mikilvægt að skora snemma því síðast skoraði ég eftir 25 sekúndur og við töpuðum en nú unnum við.“ „Það er mikilvæg að skora og vinna. Það er mikilvægt að berjast í hverjum einasta leik. Núna verðum við að hugsa um Everton á miðvikudaginn því það verður erfiður leikur,“ sagði Argentínumaðurinn. Fótbolti Tengdar fréttir Aguero afgreiddi Arsenal og forskot Liverpool tvö stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í tvö stig er liðið vann 3-1 sigur á Arsenal í stórleik helgarinnar á Etihad í dag. 3. febrúar 2019 18:15 United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. 3. febrúar 2019 16:00 Arsenal átti ekki eitt skot að marki City í síðari hálfleik Lítið var að frétta af sóknarleik Arsenal í síðari hálfleik. 3. febrúar 2019 18:58 De Bruyne: Jafn mikil pressa á City og Liverpool Kevin de Bruyne segir Liverpool og Manchester City vera með jafn mikla pressu á sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Liðin eru í harðri baráttu um efsta sæti deildarinnar. 3. febrúar 2019 11:00 Pochettino: Mun aldrei halda með Arsenal Arsenal getur gert nágrönnum sínum í norður Lundúnum greiða með því að vinna Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það mun Mauricio Pochettino þó ekki halda með Arsenal. 3. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Sjá meira
Sergio Aguero skoraði öll þrjú mörk Manchester City í 3-1 sigrinum gegn Arsenal í gærkvöldi en þriðja markið þótti umdeilt. Bernd Leno, markvörður Arsenal, sló fyrirgjöf Raheem Sterling í Aguero og boltinn fór þaðan yfir línua en leikmenn Arsenal vildu fá hendi á Aguero. „Í hreinskilni sagt hélt ég að þetta hafi farið af bringunni en núna sé ég í sjónvarpinu að þetta var kannski hendi,“ sagði Aguero í viðtali við Sky Sports í leikslok. Með þrennunni í gær er Aguero einungis einni þrennu frá Alan Shearer en enski framherjinn gerði ellefu þrennur í úrvalsdeildinni. Aguero er nú búinn að skora tíu. „Það er frábært að vera búinn að skora tíu þrennur en það er mikilvægara að vinna, þrátt fyrir að ég er auðvitað ánægður með að skora. Það er mikilvægt að skora snemma því síðast skoraði ég eftir 25 sekúndur og við töpuðum en nú unnum við.“ „Það er mikilvæg að skora og vinna. Það er mikilvægt að berjast í hverjum einasta leik. Núna verðum við að hugsa um Everton á miðvikudaginn því það verður erfiður leikur,“ sagði Argentínumaðurinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Aguero afgreiddi Arsenal og forskot Liverpool tvö stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í tvö stig er liðið vann 3-1 sigur á Arsenal í stórleik helgarinnar á Etihad í dag. 3. febrúar 2019 18:15 United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. 3. febrúar 2019 16:00 Arsenal átti ekki eitt skot að marki City í síðari hálfleik Lítið var að frétta af sóknarleik Arsenal í síðari hálfleik. 3. febrúar 2019 18:58 De Bruyne: Jafn mikil pressa á City og Liverpool Kevin de Bruyne segir Liverpool og Manchester City vera með jafn mikla pressu á sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Liðin eru í harðri baráttu um efsta sæti deildarinnar. 3. febrúar 2019 11:00 Pochettino: Mun aldrei halda með Arsenal Arsenal getur gert nágrönnum sínum í norður Lundúnum greiða með því að vinna Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það mun Mauricio Pochettino þó ekki halda með Arsenal. 3. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Sjá meira
Aguero afgreiddi Arsenal og forskot Liverpool tvö stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í tvö stig er liðið vann 3-1 sigur á Arsenal í stórleik helgarinnar á Etihad í dag. 3. febrúar 2019 18:15
United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. 3. febrúar 2019 16:00
Arsenal átti ekki eitt skot að marki City í síðari hálfleik Lítið var að frétta af sóknarleik Arsenal í síðari hálfleik. 3. febrúar 2019 18:58
De Bruyne: Jafn mikil pressa á City og Liverpool Kevin de Bruyne segir Liverpool og Manchester City vera með jafn mikla pressu á sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Liðin eru í harðri baráttu um efsta sæti deildarinnar. 3. febrúar 2019 11:00
Pochettino: Mun aldrei halda með Arsenal Arsenal getur gert nágrönnum sínum í norður Lundúnum greiða með því að vinna Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það mun Mauricio Pochettino þó ekki halda með Arsenal. 3. febrúar 2019 11:30