De Bruyne: Jafn mikil pressa á City og Liverpool Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. febrúar 2019 11:00 Belginn er kominn á fullt aftur eftir erfið meiðsli á fyrri hluta tímabilsins vísir/getty Kevin de Bruyne segir Liverpool og Manchester City vera með jafn mikla pressu á sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Liðin eru í harðri baráttu um efsta sæti deildarinnar. Tottenham komst upp fyrir Manchester City í annað sæti deildarinnar í gær, en þrátt fyrir það koma oftast aðeins nöfn Liverpool og Manchester City upp þegar toppbaráttan í Englandi er rædd. Liverpool er með 61 stig á toppnum og City með 56 stig í þriðja sætinu. „Það er pressa á Liverpool því þeir hafa ekki unnið titilinn í 29 ár,“ sagði de Bruyne við Sky Sports. „En við erum líka með pressu á okkur því við erum ríkjandi Englandsmeistarar og það búast allir við því að við séum í titilbaráttu. Ég er ekki viss um hvort liðið sé með meiri pressu á sér, en það er pressa á báðum liðum.“ Manchester City tapaði mjög óvænt fyrir Newcastle í vikunni en Liverpool náði ekki að nýta sér það til fulls því menn Jurgen Klopp gerðu jafntefli við Leicester á Anfield. „Ég veit ekki hvort það hjálpar okkur að kunna að vinna deildina. Á síðasta ári vissu fæstir okkar hvernig væri að vinna, það getur gert mann hungraðari að hafa ekki unnið áður.“ „Við erum að reyna að gera það sama og við gerðum á síðastat ári. Við sjáum til hvernig þetta verður eftir tvo mánuði, ef munurinn er lítill verður þetta spennandi titilbarátta, annars ekki.“ Manchester City mætir Arsenal á Etihadvellinum í stórleik umferðarinnar í dag. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Kevin de Bruyne segir Liverpool og Manchester City vera með jafn mikla pressu á sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Liðin eru í harðri baráttu um efsta sæti deildarinnar. Tottenham komst upp fyrir Manchester City í annað sæti deildarinnar í gær, en þrátt fyrir það koma oftast aðeins nöfn Liverpool og Manchester City upp þegar toppbaráttan í Englandi er rædd. Liverpool er með 61 stig á toppnum og City með 56 stig í þriðja sætinu. „Það er pressa á Liverpool því þeir hafa ekki unnið titilinn í 29 ár,“ sagði de Bruyne við Sky Sports. „En við erum líka með pressu á okkur því við erum ríkjandi Englandsmeistarar og það búast allir við því að við séum í titilbaráttu. Ég er ekki viss um hvort liðið sé með meiri pressu á sér, en það er pressa á báðum liðum.“ Manchester City tapaði mjög óvænt fyrir Newcastle í vikunni en Liverpool náði ekki að nýta sér það til fulls því menn Jurgen Klopp gerðu jafntefli við Leicester á Anfield. „Ég veit ekki hvort það hjálpar okkur að kunna að vinna deildina. Á síðasta ári vissu fæstir okkar hvernig væri að vinna, það getur gert mann hungraðari að hafa ekki unnið áður.“ „Við erum að reyna að gera það sama og við gerðum á síðastat ári. Við sjáum til hvernig þetta verður eftir tvo mánuði, ef munurinn er lítill verður þetta spennandi titilbarátta, annars ekki.“ Manchester City mætir Arsenal á Etihadvellinum í stórleik umferðarinnar í dag. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira