Erlent

Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti

Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar
Fráfarandi forseti Súdan, Omar al-Bashi hefur verið sakaður um peningaþvætti.
Fráfarandi forseti Súdan, Omar al-Bashi hefur verið sakaður um peningaþvætti. Getty/Mikhail Svetlov

Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á nýviknum forseta landsins, Omar al-Bashir, á þeim grundvelli að hann hafi stundað peningaþvott og haft í höndum stórar peningaupphæðir sem ekki hafi verið lagalegar heimildir fyrir segir í frétt frá Reuters.

Bashir var vikið úr embætti þann 11. apríl og hefur verið færður í fangelsi með mikilli gæslu í Khartoum.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.