Vilja launahækkanir til að fyrirbyggja tekjutap ef United kemst ekki í Meistaradeild Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. apríl 2019 06:00 Margar af helstu stjörnum Old Trafford eru sagðar að vilja yfirgefa Manchester vísir/getty Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Paul Pogba og David de Gea hjá Manchester United. Þeir félagar ætla að nýta sér óvissuna í kringum það hvort United komist í Meistaradeildina til þess að tryggja sér launahækkun. Allir leikmenn United, sama hvað þeir heita og hvað þeir fá í laun, þurfa að taka á sig 25 prósenta launalækkun ef United mistekst að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. United er með klásúlu upp á þetta í samningum allra leikmanna sinna þar sem félögin fá minni tekjur ef þau missa af Meistaradeildinni. Forráðamenn United ætla ekki að fjarlæga klásúluna sama hvað svo í staðinn vilja leikmennirnir verðmætari samninga svo þeir haldi þeim lágmarkslaunum sem þeir vilja þrátt fyrir lækkunina. De Gea verður samningslaus næsta sumar og því standa samningaviðræður sem hæst til þess að tryggja áframhaldandi veru Spánverjans á Old Trafford, eða í það minnsta að sjá til þess að áhugasöm félög þurfi að greiða eitthvað fyrir það að hrifsa hann í burtu. De Gea er sagður vilja þó nokkra launahækkun, en hann er í dag að fá 200 þúsund pund á viku. Spánverjinn hefur ekki náð að standa undir væntingum á tímabilinu en síðustu ár hefur hann verið einn besti maður liðsins. Pogba á tvö ár eftir af sínum samningi en Real Madrid er sagt vilja fá hann og hafa bæði Pogba og Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, látið hafa eftir sér ummæli á síðustu misserum sem benda til þess að Pogba gæti verið á faraldsfæti í sumar. Núverandi samningur Pogba er upp á 290 þúsund pund. Alexis Sanchez er launahæsti leikmaður United í dag, hann er með 350 þúsund pund í vikulaun. Manchester Untied er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eins og staðan er í dag, tveimur stigum á eftir Arsenal í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. Bæði lið eiga fimm leiki eftir. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10. apríl 2019 09:00 Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7. apríl 2019 12:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Paul Pogba og David de Gea hjá Manchester United. Þeir félagar ætla að nýta sér óvissuna í kringum það hvort United komist í Meistaradeildina til þess að tryggja sér launahækkun. Allir leikmenn United, sama hvað þeir heita og hvað þeir fá í laun, þurfa að taka á sig 25 prósenta launalækkun ef United mistekst að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. United er með klásúlu upp á þetta í samningum allra leikmanna sinna þar sem félögin fá minni tekjur ef þau missa af Meistaradeildinni. Forráðamenn United ætla ekki að fjarlæga klásúluna sama hvað svo í staðinn vilja leikmennirnir verðmætari samninga svo þeir haldi þeim lágmarkslaunum sem þeir vilja þrátt fyrir lækkunina. De Gea verður samningslaus næsta sumar og því standa samningaviðræður sem hæst til þess að tryggja áframhaldandi veru Spánverjans á Old Trafford, eða í það minnsta að sjá til þess að áhugasöm félög þurfi að greiða eitthvað fyrir það að hrifsa hann í burtu. De Gea er sagður vilja þó nokkra launahækkun, en hann er í dag að fá 200 þúsund pund á viku. Spánverjinn hefur ekki náð að standa undir væntingum á tímabilinu en síðustu ár hefur hann verið einn besti maður liðsins. Pogba á tvö ár eftir af sínum samningi en Real Madrid er sagt vilja fá hann og hafa bæði Pogba og Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, látið hafa eftir sér ummæli á síðustu misserum sem benda til þess að Pogba gæti verið á faraldsfæti í sumar. Núverandi samningur Pogba er upp á 290 þúsund pund. Alexis Sanchez er launahæsti leikmaður United í dag, hann er með 350 þúsund pund í vikulaun. Manchester Untied er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eins og staðan er í dag, tveimur stigum á eftir Arsenal í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. Bæði lið eiga fimm leiki eftir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10. apríl 2019 09:00 Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7. apríl 2019 12:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10. apríl 2019 09:00
Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7. apríl 2019 12:00
Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00