Vilja launahækkanir til að fyrirbyggja tekjutap ef United kemst ekki í Meistaradeild Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. apríl 2019 06:00 Margar af helstu stjörnum Old Trafford eru sagðar að vilja yfirgefa Manchester vísir/getty Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Paul Pogba og David de Gea hjá Manchester United. Þeir félagar ætla að nýta sér óvissuna í kringum það hvort United komist í Meistaradeildina til þess að tryggja sér launahækkun. Allir leikmenn United, sama hvað þeir heita og hvað þeir fá í laun, þurfa að taka á sig 25 prósenta launalækkun ef United mistekst að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. United er með klásúlu upp á þetta í samningum allra leikmanna sinna þar sem félögin fá minni tekjur ef þau missa af Meistaradeildinni. Forráðamenn United ætla ekki að fjarlæga klásúluna sama hvað svo í staðinn vilja leikmennirnir verðmætari samninga svo þeir haldi þeim lágmarkslaunum sem þeir vilja þrátt fyrir lækkunina. De Gea verður samningslaus næsta sumar og því standa samningaviðræður sem hæst til þess að tryggja áframhaldandi veru Spánverjans á Old Trafford, eða í það minnsta að sjá til þess að áhugasöm félög þurfi að greiða eitthvað fyrir það að hrifsa hann í burtu. De Gea er sagður vilja þó nokkra launahækkun, en hann er í dag að fá 200 þúsund pund á viku. Spánverjinn hefur ekki náð að standa undir væntingum á tímabilinu en síðustu ár hefur hann verið einn besti maður liðsins. Pogba á tvö ár eftir af sínum samningi en Real Madrid er sagt vilja fá hann og hafa bæði Pogba og Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, látið hafa eftir sér ummæli á síðustu misserum sem benda til þess að Pogba gæti verið á faraldsfæti í sumar. Núverandi samningur Pogba er upp á 290 þúsund pund. Alexis Sanchez er launahæsti leikmaður United í dag, hann er með 350 þúsund pund í vikulaun. Manchester Untied er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eins og staðan er í dag, tveimur stigum á eftir Arsenal í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. Bæði lið eiga fimm leiki eftir. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10. apríl 2019 09:00 Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7. apríl 2019 12:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Paul Pogba og David de Gea hjá Manchester United. Þeir félagar ætla að nýta sér óvissuna í kringum það hvort United komist í Meistaradeildina til þess að tryggja sér launahækkun. Allir leikmenn United, sama hvað þeir heita og hvað þeir fá í laun, þurfa að taka á sig 25 prósenta launalækkun ef United mistekst að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. United er með klásúlu upp á þetta í samningum allra leikmanna sinna þar sem félögin fá minni tekjur ef þau missa af Meistaradeildinni. Forráðamenn United ætla ekki að fjarlæga klásúluna sama hvað svo í staðinn vilja leikmennirnir verðmætari samninga svo þeir haldi þeim lágmarkslaunum sem þeir vilja þrátt fyrir lækkunina. De Gea verður samningslaus næsta sumar og því standa samningaviðræður sem hæst til þess að tryggja áframhaldandi veru Spánverjans á Old Trafford, eða í það minnsta að sjá til þess að áhugasöm félög þurfi að greiða eitthvað fyrir það að hrifsa hann í burtu. De Gea er sagður vilja þó nokkra launahækkun, en hann er í dag að fá 200 þúsund pund á viku. Spánverjinn hefur ekki náð að standa undir væntingum á tímabilinu en síðustu ár hefur hann verið einn besti maður liðsins. Pogba á tvö ár eftir af sínum samningi en Real Madrid er sagt vilja fá hann og hafa bæði Pogba og Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, látið hafa eftir sér ummæli á síðustu misserum sem benda til þess að Pogba gæti verið á faraldsfæti í sumar. Núverandi samningur Pogba er upp á 290 þúsund pund. Alexis Sanchez er launahæsti leikmaður United í dag, hann er með 350 þúsund pund í vikulaun. Manchester Untied er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eins og staðan er í dag, tveimur stigum á eftir Arsenal í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. Bæði lið eiga fimm leiki eftir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10. apríl 2019 09:00 Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7. apríl 2019 12:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10. apríl 2019 09:00
Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7. apríl 2019 12:00
Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00