Vilja launahækkanir til að fyrirbyggja tekjutap ef United kemst ekki í Meistaradeild Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. apríl 2019 06:00 Margar af helstu stjörnum Old Trafford eru sagðar að vilja yfirgefa Manchester vísir/getty Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Paul Pogba og David de Gea hjá Manchester United. Þeir félagar ætla að nýta sér óvissuna í kringum það hvort United komist í Meistaradeildina til þess að tryggja sér launahækkun. Allir leikmenn United, sama hvað þeir heita og hvað þeir fá í laun, þurfa að taka á sig 25 prósenta launalækkun ef United mistekst að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. United er með klásúlu upp á þetta í samningum allra leikmanna sinna þar sem félögin fá minni tekjur ef þau missa af Meistaradeildinni. Forráðamenn United ætla ekki að fjarlæga klásúluna sama hvað svo í staðinn vilja leikmennirnir verðmætari samninga svo þeir haldi þeim lágmarkslaunum sem þeir vilja þrátt fyrir lækkunina. De Gea verður samningslaus næsta sumar og því standa samningaviðræður sem hæst til þess að tryggja áframhaldandi veru Spánverjans á Old Trafford, eða í það minnsta að sjá til þess að áhugasöm félög þurfi að greiða eitthvað fyrir það að hrifsa hann í burtu. De Gea er sagður vilja þó nokkra launahækkun, en hann er í dag að fá 200 þúsund pund á viku. Spánverjinn hefur ekki náð að standa undir væntingum á tímabilinu en síðustu ár hefur hann verið einn besti maður liðsins. Pogba á tvö ár eftir af sínum samningi en Real Madrid er sagt vilja fá hann og hafa bæði Pogba og Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, látið hafa eftir sér ummæli á síðustu misserum sem benda til þess að Pogba gæti verið á faraldsfæti í sumar. Núverandi samningur Pogba er upp á 290 þúsund pund. Alexis Sanchez er launahæsti leikmaður United í dag, hann er með 350 þúsund pund í vikulaun. Manchester Untied er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eins og staðan er í dag, tveimur stigum á eftir Arsenal í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. Bæði lið eiga fimm leiki eftir. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10. apríl 2019 09:00 Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7. apríl 2019 12:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Paul Pogba og David de Gea hjá Manchester United. Þeir félagar ætla að nýta sér óvissuna í kringum það hvort United komist í Meistaradeildina til þess að tryggja sér launahækkun. Allir leikmenn United, sama hvað þeir heita og hvað þeir fá í laun, þurfa að taka á sig 25 prósenta launalækkun ef United mistekst að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. United er með klásúlu upp á þetta í samningum allra leikmanna sinna þar sem félögin fá minni tekjur ef þau missa af Meistaradeildinni. Forráðamenn United ætla ekki að fjarlæga klásúluna sama hvað svo í staðinn vilja leikmennirnir verðmætari samninga svo þeir haldi þeim lágmarkslaunum sem þeir vilja þrátt fyrir lækkunina. De Gea verður samningslaus næsta sumar og því standa samningaviðræður sem hæst til þess að tryggja áframhaldandi veru Spánverjans á Old Trafford, eða í það minnsta að sjá til þess að áhugasöm félög þurfi að greiða eitthvað fyrir það að hrifsa hann í burtu. De Gea er sagður vilja þó nokkra launahækkun, en hann er í dag að fá 200 þúsund pund á viku. Spánverjinn hefur ekki náð að standa undir væntingum á tímabilinu en síðustu ár hefur hann verið einn besti maður liðsins. Pogba á tvö ár eftir af sínum samningi en Real Madrid er sagt vilja fá hann og hafa bæði Pogba og Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, látið hafa eftir sér ummæli á síðustu misserum sem benda til þess að Pogba gæti verið á faraldsfæti í sumar. Núverandi samningur Pogba er upp á 290 þúsund pund. Alexis Sanchez er launahæsti leikmaður United í dag, hann er með 350 þúsund pund í vikulaun. Manchester Untied er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eins og staðan er í dag, tveimur stigum á eftir Arsenal í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. Bæði lið eiga fimm leiki eftir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10. apríl 2019 09:00 Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7. apríl 2019 12:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10. apríl 2019 09:00
Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7. apríl 2019 12:00
Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00