Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2019 12:00 Margar af helstu stjörnum Old Trafford eru sagðar að vilja yfirgefa Manchester vísir/getty Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. Ander Herrera á að vera búinn að semja við PSG, Juan Mata er sagður á förum og umboðsmaður Romelu Lukaku sagði hann vilja prófa að spila í fleiri löndum. Í dag greinir breska blaðið The Times frá því að Paul Pogba og David de Gea ætli sér að yfirgefa Manchester í sumar. Pogba sagði á dögunum að það væri draumur hvers leikmanns að spila fyrir Real Madrid og Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði Pogba vera „leikmann sem kemur með eitthvað inn á völlinn sem fáir aðrir geta.“ De Gea hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid og þá eiga bæði Paris Saint-Germain og Juventus að hafa sýnt honum áhuga. Markvörðurinn er óánægður með trega forráðamanna United til þess að hækka laun hans, þrátt fyrir það að de Gea hafi verið yfirburðamaður í liði United síðustu ár og sé einn af bestu markmönnum heims. Eftir níu mánuði getur De Gea farið að semja við lið, sem gæti orðið til þess að United neyðist til þess að selja Spánverjann í sumar svo liðið fái einhvern pening fyrir hann. Þá eru Eric Bailly og Alexis Sanchez einnig sagðir vilja burt, Bailly er óánægður með lítinn spilatíma undir stjórn Solskjær og Sanchez er sagður sjá eftir því að hafa farið til United frekar en Manchester City í janúar á síðasta ári. Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. 4. apríl 2019 07:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6. apríl 2019 14:15 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. Ander Herrera á að vera búinn að semja við PSG, Juan Mata er sagður á förum og umboðsmaður Romelu Lukaku sagði hann vilja prófa að spila í fleiri löndum. Í dag greinir breska blaðið The Times frá því að Paul Pogba og David de Gea ætli sér að yfirgefa Manchester í sumar. Pogba sagði á dögunum að það væri draumur hvers leikmanns að spila fyrir Real Madrid og Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði Pogba vera „leikmann sem kemur með eitthvað inn á völlinn sem fáir aðrir geta.“ De Gea hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid og þá eiga bæði Paris Saint-Germain og Juventus að hafa sýnt honum áhuga. Markvörðurinn er óánægður með trega forráðamanna United til þess að hækka laun hans, þrátt fyrir það að de Gea hafi verið yfirburðamaður í liði United síðustu ár og sé einn af bestu markmönnum heims. Eftir níu mánuði getur De Gea farið að semja við lið, sem gæti orðið til þess að United neyðist til þess að selja Spánverjann í sumar svo liðið fái einhvern pening fyrir hann. Þá eru Eric Bailly og Alexis Sanchez einnig sagðir vilja burt, Bailly er óánægður með lítinn spilatíma undir stjórn Solskjær og Sanchez er sagður sjá eftir því að hafa farið til United frekar en Manchester City í janúar á síðasta ári.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. 4. apríl 2019 07:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6. apríl 2019 14:15 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. 4. apríl 2019 07:00
Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00
Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6. apríl 2019 14:15