Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2019 12:00 Margar af helstu stjörnum Old Trafford eru sagðar að vilja yfirgefa Manchester vísir/getty Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. Ander Herrera á að vera búinn að semja við PSG, Juan Mata er sagður á förum og umboðsmaður Romelu Lukaku sagði hann vilja prófa að spila í fleiri löndum. Í dag greinir breska blaðið The Times frá því að Paul Pogba og David de Gea ætli sér að yfirgefa Manchester í sumar. Pogba sagði á dögunum að það væri draumur hvers leikmanns að spila fyrir Real Madrid og Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði Pogba vera „leikmann sem kemur með eitthvað inn á völlinn sem fáir aðrir geta.“ De Gea hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid og þá eiga bæði Paris Saint-Germain og Juventus að hafa sýnt honum áhuga. Markvörðurinn er óánægður með trega forráðamanna United til þess að hækka laun hans, þrátt fyrir það að de Gea hafi verið yfirburðamaður í liði United síðustu ár og sé einn af bestu markmönnum heims. Eftir níu mánuði getur De Gea farið að semja við lið, sem gæti orðið til þess að United neyðist til þess að selja Spánverjann í sumar svo liðið fái einhvern pening fyrir hann. Þá eru Eric Bailly og Alexis Sanchez einnig sagðir vilja burt, Bailly er óánægður með lítinn spilatíma undir stjórn Solskjær og Sanchez er sagður sjá eftir því að hafa farið til United frekar en Manchester City í janúar á síðasta ári. Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. 4. apríl 2019 07:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6. apríl 2019 14:15 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. Ander Herrera á að vera búinn að semja við PSG, Juan Mata er sagður á förum og umboðsmaður Romelu Lukaku sagði hann vilja prófa að spila í fleiri löndum. Í dag greinir breska blaðið The Times frá því að Paul Pogba og David de Gea ætli sér að yfirgefa Manchester í sumar. Pogba sagði á dögunum að það væri draumur hvers leikmanns að spila fyrir Real Madrid og Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði Pogba vera „leikmann sem kemur með eitthvað inn á völlinn sem fáir aðrir geta.“ De Gea hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid og þá eiga bæði Paris Saint-Germain og Juventus að hafa sýnt honum áhuga. Markvörðurinn er óánægður með trega forráðamanna United til þess að hækka laun hans, þrátt fyrir það að de Gea hafi verið yfirburðamaður í liði United síðustu ár og sé einn af bestu markmönnum heims. Eftir níu mánuði getur De Gea farið að semja við lið, sem gæti orðið til þess að United neyðist til þess að selja Spánverjann í sumar svo liðið fái einhvern pening fyrir hann. Þá eru Eric Bailly og Alexis Sanchez einnig sagðir vilja burt, Bailly er óánægður með lítinn spilatíma undir stjórn Solskjær og Sanchez er sagður sjá eftir því að hafa farið til United frekar en Manchester City í janúar á síðasta ári.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. 4. apríl 2019 07:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6. apríl 2019 14:15 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. 4. apríl 2019 07:00
Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00
Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6. apríl 2019 14:15