Pickford ver de Gea: „Getur ekki gagnrýnt markmann fyrir einn leik“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. apríl 2019 09:00 David de Gea vísir/getty Everton-maðurinn Jordan Pickford hefur tekið upp hanskann fyrir kollega sinn í marki Manchester United, David de Gea, og segir gagnrýni á hann sýna hversu góður hann hafi verið. Spænski markvörðurinn hefur fengið mikla gagnrýni síðustu vikur en hann gerði stór mistök í þremur síðustu leikjum Manchester United, þar á meðal í 4-0 tapinu fyrir Everton. De Gea hefur verið einn allra besti leikmaður Manchester United síðustu ár, og varði mark úrvalsliðs deildarinnar síðustu fjögur tímabil. Í gær var úrvalslið þessa tímabils kynnt og var de Gea hvergi að sjá, enda ekki búinn að ná sömu hæðum. „Það eiga allir slæma leiki. Að mínu mati er de Gea einn besti markmaður heims og mér finnst hann stórkostlegur,“ sagði Pickford. „Það er frábært að fylgjast með honum, hversu góður hann er og hvernig hann hefur þróast, það er magnað.“ „Þú getur ekki gagnrýnt markmann fyrir einn leik. Það sýnir bara hversu góður hann hefur verið allt tímabilið.“ De Gea hefur bara náð að halda marki sínu hreinu sjö sinnum í deildinni í vetur og fengið á sig 50 mörk þegar þrír leikir eru enn eftir í deildinni. Á síðasta tímabili fékk hann á sig 28 mörk og hélt markinu hreinu 18 sinnum. Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Everton-maðurinn Jordan Pickford hefur tekið upp hanskann fyrir kollega sinn í marki Manchester United, David de Gea, og segir gagnrýni á hann sýna hversu góður hann hafi verið. Spænski markvörðurinn hefur fengið mikla gagnrýni síðustu vikur en hann gerði stór mistök í þremur síðustu leikjum Manchester United, þar á meðal í 4-0 tapinu fyrir Everton. De Gea hefur verið einn allra besti leikmaður Manchester United síðustu ár, og varði mark úrvalsliðs deildarinnar síðustu fjögur tímabil. Í gær var úrvalslið þessa tímabils kynnt og var de Gea hvergi að sjá, enda ekki búinn að ná sömu hæðum. „Það eiga allir slæma leiki. Að mínu mati er de Gea einn besti markmaður heims og mér finnst hann stórkostlegur,“ sagði Pickford. „Það er frábært að fylgjast með honum, hversu góður hann er og hvernig hann hefur þróast, það er magnað.“ „Þú getur ekki gagnrýnt markmann fyrir einn leik. Það sýnir bara hversu góður hann hefur verið allt tímabilið.“ De Gea hefur bara náð að halda marki sínu hreinu sjö sinnum í deildinni í vetur og fengið á sig 50 mörk þegar þrír leikir eru enn eftir í deildinni. Á síðasta tímabili fékk hann á sig 28 mörk og hélt markinu hreinu 18 sinnum.
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira