PSG tapaði í vítaspyrnukeppni gegn Rennes eftir að hafa verið 2-0 yfir Anton Ingi Leifsson skrifar 27. apríl 2019 22:11 Leikmenn Rennes fagna. vísir/getty Rennes er bikarmeistari í Frakklandi eftir sigur á PSG í vítaspyrnukeppni en PSG komst í 2-0 í leiknum. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2014 sem PSG vinnur ekki bikarinn. Það stefndi flest í stórsigur PSG sem tók forystuna strax á þrettándu mínútu með marki Dani Alves. Átta mínútum síðar tvöfaldaði Neymar forystuna og staðan 2-0. Rennes komst inn í leikinn fimm mínútum fyrir hlé er Presnel Kimpembe varð fyrir því óláni að skora í eigið net. Staðan 2-1 í hálfleik. Á 66. mínútu jöfnuðu Rennes en markið skoraði Mexer og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var skorað í framlengingunni en Kylian Mbappe fékk rautt spjald undir lok hennar. Mbappe varð orðinn vel pirraður og fékk réttlætilegt rautt spjald eftir glórulausa tæklingu á Damien da Silva. Því þurfti PSG að fara í vítaspyrnukeppnina án Mbappe. Fyrstu ellefu vítin fóru í netið en það var svo Christoper Nkunku sem klúðraði fyrir PSG og Rennes fagnaði sigri. Nkunku hafði komið inn á undir lok framlengarinnar til þess að taka víti. Þetta þýðir að PSG vinnur einungis einn titil á tímabilinu. Mikil vonbrigði þar á bænum en þeir höfðu unnið franska bikarinn fjögur ár í röð. Þetta var í fyrsta skipti síðan 1971 sem Rennes vinnur. Fótbolti Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Rennes er bikarmeistari í Frakklandi eftir sigur á PSG í vítaspyrnukeppni en PSG komst í 2-0 í leiknum. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2014 sem PSG vinnur ekki bikarinn. Það stefndi flest í stórsigur PSG sem tók forystuna strax á þrettándu mínútu með marki Dani Alves. Átta mínútum síðar tvöfaldaði Neymar forystuna og staðan 2-0. Rennes komst inn í leikinn fimm mínútum fyrir hlé er Presnel Kimpembe varð fyrir því óláni að skora í eigið net. Staðan 2-1 í hálfleik. Á 66. mínútu jöfnuðu Rennes en markið skoraði Mexer og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var skorað í framlengingunni en Kylian Mbappe fékk rautt spjald undir lok hennar. Mbappe varð orðinn vel pirraður og fékk réttlætilegt rautt spjald eftir glórulausa tæklingu á Damien da Silva. Því þurfti PSG að fara í vítaspyrnukeppnina án Mbappe. Fyrstu ellefu vítin fóru í netið en það var svo Christoper Nkunku sem klúðraði fyrir PSG og Rennes fagnaði sigri. Nkunku hafði komið inn á undir lok framlengarinnar til þess að taka víti. Þetta þýðir að PSG vinnur einungis einn titil á tímabilinu. Mikil vonbrigði þar á bænum en þeir höfðu unnið franska bikarinn fjögur ár í röð. Þetta var í fyrsta skipti síðan 1971 sem Rennes vinnur.
Fótbolti Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira