Sendiherra Íslands: „Mjög hryggur að sjá Notre Dame loga“ Atli Ísleifsson skrifar 15. apríl 2019 20:36 Eldurinn kom upp skömmu fyrir klukkan 19 að staðartíma. EPA Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Frakklandi, kveðst mjög hryggur að sjá Notre Dame standa í ljósum logum. „Dómkirkjan Notre Dame er í hjörtum okkar,“ segir sendiherrann á Twitter-síðu sinni, en hann lætur orðin falla á frönsku. Mikill eldur kom upp í Notre Dame í kvöld og er ljóst að ógurlegar skemmdir hafa orðið á kirkjunni. Óljóst er hvort það muni takast að bjarga kirkjunni.Vraiment triste de voir Notre Dame en flammes. La cathédrale Notre Dame est dans tous nos cœurs pic.twitter.com/4gO2Ir2sO9 — Kristján Andri Stefánsson (@KristjanAStef) April 15, 2019Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist sömuleiðis vera mjög sorgmæddur vegna eyðileggingar Notre Dame, „einu helsta kennileiti hinnar fallegu Parísarborgar“. Þetta segir ráðherrann á sinni Twitter-síðu.Deeply saddened to see the destruction of #NotreDame, one of the most iconic landmarks of beautiful #Paris. https://t.co/nrJ3dCFePl — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) April 15, 2019 Bruninn í Notre-Dame Frakkland Utanríkismál Tengdar fréttir Segja óljóst hvort takist að bjarga Notre Dame Talsmenn franska innanríkisráðuneytisins segja að það "sé ekki víst“ hvort það muni takast að bjarga Notre Dame eftir að gríðarmikill eldur kom upp í dómkirkjunni í kvöld. 15. apríl 2019 20:10 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Myndir: Eitt helsta kennileiti Parísar brennur Gríðarmikil eyðilegging hefur orðið á dómkirkjunni Notre Dame í París eftir að eldur kom upp í kirkjunni síðdegis í dag. 15. apríl 2019 19:40 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Frakklandi, kveðst mjög hryggur að sjá Notre Dame standa í ljósum logum. „Dómkirkjan Notre Dame er í hjörtum okkar,“ segir sendiherrann á Twitter-síðu sinni, en hann lætur orðin falla á frönsku. Mikill eldur kom upp í Notre Dame í kvöld og er ljóst að ógurlegar skemmdir hafa orðið á kirkjunni. Óljóst er hvort það muni takast að bjarga kirkjunni.Vraiment triste de voir Notre Dame en flammes. La cathédrale Notre Dame est dans tous nos cœurs pic.twitter.com/4gO2Ir2sO9 — Kristján Andri Stefánsson (@KristjanAStef) April 15, 2019Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist sömuleiðis vera mjög sorgmæddur vegna eyðileggingar Notre Dame, „einu helsta kennileiti hinnar fallegu Parísarborgar“. Þetta segir ráðherrann á sinni Twitter-síðu.Deeply saddened to see the destruction of #NotreDame, one of the most iconic landmarks of beautiful #Paris. https://t.co/nrJ3dCFePl — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) April 15, 2019
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Utanríkismál Tengdar fréttir Segja óljóst hvort takist að bjarga Notre Dame Talsmenn franska innanríkisráðuneytisins segja að það "sé ekki víst“ hvort það muni takast að bjarga Notre Dame eftir að gríðarmikill eldur kom upp í dómkirkjunni í kvöld. 15. apríl 2019 20:10 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Myndir: Eitt helsta kennileiti Parísar brennur Gríðarmikil eyðilegging hefur orðið á dómkirkjunni Notre Dame í París eftir að eldur kom upp í kirkjunni síðdegis í dag. 15. apríl 2019 19:40 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Segja óljóst hvort takist að bjarga Notre Dame Talsmenn franska innanríkisráðuneytisins segja að það "sé ekki víst“ hvort það muni takast að bjarga Notre Dame eftir að gríðarmikill eldur kom upp í dómkirkjunni í kvöld. 15. apríl 2019 20:10
Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23
Myndir: Eitt helsta kennileiti Parísar brennur Gríðarmikil eyðilegging hefur orðið á dómkirkjunni Notre Dame í París eftir að eldur kom upp í kirkjunni síðdegis í dag. 15. apríl 2019 19:40