Barr sagður hafa farið mjúkum höndum um Trump Andri Eysteinsson skrifar 18. apríl 2019 14:36 William Barr og Rod Rosenstein Getty/Win McNamee Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti í dag skýrslu Robert Mueller, sem sneri að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum 2016. Fjölmiðlar ytra hafa gagnrýnt Barr fyrir framgöngu sína á blaðamannafundinum og sagt dómsmálaráðherrann hafa farið mjúkum höndum um forsetann.Þakkaði Trump, sem neitaði viðtali, fyrir samstarfsviljann Dómsmálaráðherrann kvað niðurstöður skýrslunnar vera þær að engin sönnunargögn um samráð Trump og Rússa hafi fundist við nákvæma tveggja ára rannsóknarvinnu. Hins vegar hafi verið fundin til tíu atvik þar sem mögulega var hægt að kenna gjörðir Trump við það að hindra framgang réttvísinnar. Barr sagði hins vegar að forsetinn yrði ekki ákærður vegna þessa. Hvorki dómsmálaráðherran né Mueller voru sannfærðir um að atvikin væru til þess fallin að ákæra ætti forsetann vegna þeirra. Barr sagðist hins vegar hafa verið ósammála Mueller í einhverjum atriðum. Barr sagði einnig að Hvíta Húsið og Trump hafi verið samvinnuþýð við rannsókn málsins. Stjórnmálamenn og blaðamenn ytra hafa hinsvegar bent á að forsetinn, Donald Trump, hafi neitað að veita Robert Mueller viðtal við rannsókn málsins. Jim Acosta hjá CNN er einn þeirra blaðamanna.Reiði til votts um sakleysi Ráðherrann hefur einnig verið gagnrýndur fyrir ummæli um atriði sem Barr sagði hafa eflt trú hans á sakleysi Trump. „Það eru sannanir fyrir því að forsetinn hafi verið pirraður og reiður vegna þeirrar skoðunar hans að rannsóknin grafi undan forsetaembættinu, rannsóknin væri knúin áfram af andstæðingum hans og ólöglegum leka gagna,“ sagði Barr. Fréttamaðurinn Jim Acosta, sem einmitt var bannaður frá Hvíta Húsinu af Trump, er einn þeirra sem gagnrýndu ummæli Barr.Barr seems to have set a new legal standard for a president who is frustrated with an investigation into his conduct. Anger and frustration can now be the basis for lashing out at a probe of alleged wrongdoing in the White House. — Jim Acosta (@Acosta) April 18, 2019 Max Boot hjá Washington Post var annar gagnrýnanda og minnti á mál Richard Nixon og velti fyrir sér hversu pirraður hann hefði verið á Watergate-rannsókninni áður en að hann var ákærður.Imagine how frustrated Nixon was during Watergate when he suffered many many leaks (remember Deep Throat?) and political attacks. Yet he was still impeached for, inter alia, obstruction of justice. https://t.co/6BLOegFfjf — Max Boot (@MaxBoot) April 18, 2019Barr gagnrýndur af fjölda þingmanna Þá hafa vinnubrögð dómsmálaráðuneytisins verið gagnrýnd en Barr leyfði lögfræðiteymi forsetans að sjá skýrsluna áður en hún var kynnt öðrum. Barr hefur einnig verið sakaður um að hafa talað eins og verjandi Trump en ekki dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Forsetaframbjóðandi Demókrata, Kamala Harris, sagði tölu Barr í dag hafa verið fulla af útúrsnúningi og áróðriBarr is acting more like Trump’s defense attorney than the nation's Attorney General. His press conference was a stunt, filled with political spin and propaganda.⁰ ⁰Americans deserve the unvarnished truth. We need Special Counsel Mueller to testify publicly in Congress. — Kamala Harris (@KamalaHarris) April 18, 2019 Barr var einnig gagnrýndur af frambjóðandanum Elizabeth Warren.Warren sagði dómsmálaráðherrann bara þjóna einum manni, Bandaríkjaforseta, þegar hann ætti í raun að þjóna þjóðinni allri.The AG is supposed to serve as the country’s top law enforcement officer – someone who stands up for the rule of law & defends the US Constitution against all enemies, foreign or domestic. William Barr is standing up for only one person: the President of the United States. — Elizabeth Warren (@SenWarren) April 18, 2019Barr said the words "no collusion, no collusion" straight out of the mouth of Trump. No attempt to hide his continuing defense of the President using the President's own words. How much more of a lackey can he be? FAKE AG! — Maxine Waters (@RepMaxineWaters) April 18, 2019Dear @TheJusticeDept AG Barr: Whenever you leave, you may want to consider a career at a PR firm, since that job does not require impartiality or taking an oath to the Constitution. But as AG, you need to act in the public's interest instead of being a Trump stooge. https://t.co/vRez8eSxF6 — Ted Lieu (@tedlieu) April 18, 2019Attorney General Barr's press conference this morning was a low point for our nation and the rule of law. It’s sad to see the AG of the UNITED STATES acting as if he were the President’s personal lawyer. — Tammy Duckworth (@SenDuckworth) April 18, 2019 Háttsettir Demókratar hafa óskað eftir því að Mueller sitji fyrir svörum hjá þingnefnd vegna skýrslunnar. Barr var spurður álits á því á blaðamannafundinum og kvaðst hann ekki vera andsnúinn þeirri hugmynd.AG Barr has confirmed the staggering partisan effort by the Trump Admin to spin public’s view of the #MuellerReport – complete with acknowledgment that the Trump team received a sneak preview. It’s more urgent than ever that Special Counsel Mueller testify before Congress. https://t.co/waoGzLntlt — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) April 18, 2019 Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 12:45 "Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18. apríl 2019 14:25 Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 11:05 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti í dag skýrslu Robert Mueller, sem sneri að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum 2016. Fjölmiðlar ytra hafa gagnrýnt Barr fyrir framgöngu sína á blaðamannafundinum og sagt dómsmálaráðherrann hafa farið mjúkum höndum um forsetann.Þakkaði Trump, sem neitaði viðtali, fyrir samstarfsviljann Dómsmálaráðherrann kvað niðurstöður skýrslunnar vera þær að engin sönnunargögn um samráð Trump og Rússa hafi fundist við nákvæma tveggja ára rannsóknarvinnu. Hins vegar hafi verið fundin til tíu atvik þar sem mögulega var hægt að kenna gjörðir Trump við það að hindra framgang réttvísinnar. Barr sagði hins vegar að forsetinn yrði ekki ákærður vegna þessa. Hvorki dómsmálaráðherran né Mueller voru sannfærðir um að atvikin væru til þess fallin að ákæra ætti forsetann vegna þeirra. Barr sagðist hins vegar hafa verið ósammála Mueller í einhverjum atriðum. Barr sagði einnig að Hvíta Húsið og Trump hafi verið samvinnuþýð við rannsókn málsins. Stjórnmálamenn og blaðamenn ytra hafa hinsvegar bent á að forsetinn, Donald Trump, hafi neitað að veita Robert Mueller viðtal við rannsókn málsins. Jim Acosta hjá CNN er einn þeirra blaðamanna.Reiði til votts um sakleysi Ráðherrann hefur einnig verið gagnrýndur fyrir ummæli um atriði sem Barr sagði hafa eflt trú hans á sakleysi Trump. „Það eru sannanir fyrir því að forsetinn hafi verið pirraður og reiður vegna þeirrar skoðunar hans að rannsóknin grafi undan forsetaembættinu, rannsóknin væri knúin áfram af andstæðingum hans og ólöglegum leka gagna,“ sagði Barr. Fréttamaðurinn Jim Acosta, sem einmitt var bannaður frá Hvíta Húsinu af Trump, er einn þeirra sem gagnrýndu ummæli Barr.Barr seems to have set a new legal standard for a president who is frustrated with an investigation into his conduct. Anger and frustration can now be the basis for lashing out at a probe of alleged wrongdoing in the White House. — Jim Acosta (@Acosta) April 18, 2019 Max Boot hjá Washington Post var annar gagnrýnanda og minnti á mál Richard Nixon og velti fyrir sér hversu pirraður hann hefði verið á Watergate-rannsókninni áður en að hann var ákærður.Imagine how frustrated Nixon was during Watergate when he suffered many many leaks (remember Deep Throat?) and political attacks. Yet he was still impeached for, inter alia, obstruction of justice. https://t.co/6BLOegFfjf — Max Boot (@MaxBoot) April 18, 2019Barr gagnrýndur af fjölda þingmanna Þá hafa vinnubrögð dómsmálaráðuneytisins verið gagnrýnd en Barr leyfði lögfræðiteymi forsetans að sjá skýrsluna áður en hún var kynnt öðrum. Barr hefur einnig verið sakaður um að hafa talað eins og verjandi Trump en ekki dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Forsetaframbjóðandi Demókrata, Kamala Harris, sagði tölu Barr í dag hafa verið fulla af útúrsnúningi og áróðriBarr is acting more like Trump’s defense attorney than the nation's Attorney General. His press conference was a stunt, filled with political spin and propaganda.⁰ ⁰Americans deserve the unvarnished truth. We need Special Counsel Mueller to testify publicly in Congress. — Kamala Harris (@KamalaHarris) April 18, 2019 Barr var einnig gagnrýndur af frambjóðandanum Elizabeth Warren.Warren sagði dómsmálaráðherrann bara þjóna einum manni, Bandaríkjaforseta, þegar hann ætti í raun að þjóna þjóðinni allri.The AG is supposed to serve as the country’s top law enforcement officer – someone who stands up for the rule of law & defends the US Constitution against all enemies, foreign or domestic. William Barr is standing up for only one person: the President of the United States. — Elizabeth Warren (@SenWarren) April 18, 2019Barr said the words "no collusion, no collusion" straight out of the mouth of Trump. No attempt to hide his continuing defense of the President using the President's own words. How much more of a lackey can he be? FAKE AG! — Maxine Waters (@RepMaxineWaters) April 18, 2019Dear @TheJusticeDept AG Barr: Whenever you leave, you may want to consider a career at a PR firm, since that job does not require impartiality or taking an oath to the Constitution. But as AG, you need to act in the public's interest instead of being a Trump stooge. https://t.co/vRez8eSxF6 — Ted Lieu (@tedlieu) April 18, 2019Attorney General Barr's press conference this morning was a low point for our nation and the rule of law. It’s sad to see the AG of the UNITED STATES acting as if he were the President’s personal lawyer. — Tammy Duckworth (@SenDuckworth) April 18, 2019 Háttsettir Demókratar hafa óskað eftir því að Mueller sitji fyrir svörum hjá þingnefnd vegna skýrslunnar. Barr var spurður álits á því á blaðamannafundinum og kvaðst hann ekki vera andsnúinn þeirri hugmynd.AG Barr has confirmed the staggering partisan effort by the Trump Admin to spin public’s view of the #MuellerReport – complete with acknowledgment that the Trump team received a sneak preview. It’s more urgent than ever that Special Counsel Mueller testify before Congress. https://t.co/waoGzLntlt — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) April 18, 2019
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 12:45 "Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18. apríl 2019 14:25 Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 11:05 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 12:45
"Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18. apríl 2019 14:25
Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 11:05
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent