Íslenski boltinn

Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks.Það er fylgst með hefðbundnum leikdegi hjá þeim Guðmundi Kristjánssyni og Hirti Loga Valgarðssyni. Þeir eru þá að undirbúa sig fyrir leik gegn Gróttu.Einnig er kíkt á smá svipmyndir af leiknum og einnig er kíkt inn í klefa þar sem Ólafur Helgi Kristjánsson þjálfari messar yfir sínum mönnum.

Klippa: Fimleikafélagið: 2. þáttur

Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.