Sádar sviptu son bin Laden ríkisborgararétti Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2019 15:25 Ekki er vitað hvar Hamza bin Laden er niðurkominn. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna Yfirvöld Sádi-Arabíu hafa svipt Hamza bin Ladaen, son Osama bin laden, ríkisborgararétti. Sú ákvörðun mun hafa verið tekin í nóvember en hún var fyrst tilkynnt í dag. Það var gert í kjölfar þess að Bandaríkin settu milljón dala til höfuðs Hamza sem talið er að haldi til á landamærum Afganistan og Pakistan. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna kallaði Hamza háttsettan aðila innan al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna. Talið er að Hamza sé um það bil þrítugur en hann var við hlið föður síns í Afganistan á árum áður. Fyrir árásir hryðjuverkasamtakanna í Bandaríkjunum í september 2001. Eftir innrás Bandaríkjanna í Afganistan er talið að hann hafi flúið til Pakistan með föður sínum. Ayman al-Zawahiri, leiðtogi al-Qaeda kynnti Hamza á hljóðupptöku árið 2015 og síðan þá hefur hann kallað eftir hryðjuverkaárásum í höfuðborgum vestrænna ríkja og heitið hefndum vegna föður síns, sem var skotinn til bana af Bandarískum sérsveitarmönnum í Pakistan árið 2011.Samkvæmt Reuters er talið að Hamza hafi þá verið í stofufangelsi í Íran. Skjöl sem fundust á heimili Osama eru sögð sýna fram á að bandamenn hans hafi verið að reyna að fá Hamza úr haldi.Hamza mun einnig ógna konungsfjölskyldu Sádi-Arabíu en hann hefur kallað eftir því að ættbálkar ríkisins sameinist með al-Qaeda í Jemen og berjist gegn Sádi-Arabíu. Afganistan Bandaríkin Pakistan Sádi-Arabía Tengdar fréttir Bjóða milljón dali fyrir son Osama bin Laden Bandaríkjastjórn hefur sett eina milljón bandaríkjadala til höfuðs Hamza bin Laden. 1. mars 2019 07:22 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Erlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Yfirvöld Sádi-Arabíu hafa svipt Hamza bin Ladaen, son Osama bin laden, ríkisborgararétti. Sú ákvörðun mun hafa verið tekin í nóvember en hún var fyrst tilkynnt í dag. Það var gert í kjölfar þess að Bandaríkin settu milljón dala til höfuðs Hamza sem talið er að haldi til á landamærum Afganistan og Pakistan. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna kallaði Hamza háttsettan aðila innan al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna. Talið er að Hamza sé um það bil þrítugur en hann var við hlið föður síns í Afganistan á árum áður. Fyrir árásir hryðjuverkasamtakanna í Bandaríkjunum í september 2001. Eftir innrás Bandaríkjanna í Afganistan er talið að hann hafi flúið til Pakistan með föður sínum. Ayman al-Zawahiri, leiðtogi al-Qaeda kynnti Hamza á hljóðupptöku árið 2015 og síðan þá hefur hann kallað eftir hryðjuverkaárásum í höfuðborgum vestrænna ríkja og heitið hefndum vegna föður síns, sem var skotinn til bana af Bandarískum sérsveitarmönnum í Pakistan árið 2011.Samkvæmt Reuters er talið að Hamza hafi þá verið í stofufangelsi í Íran. Skjöl sem fundust á heimili Osama eru sögð sýna fram á að bandamenn hans hafi verið að reyna að fá Hamza úr haldi.Hamza mun einnig ógna konungsfjölskyldu Sádi-Arabíu en hann hefur kallað eftir því að ættbálkar ríkisins sameinist með al-Qaeda í Jemen og berjist gegn Sádi-Arabíu.
Afganistan Bandaríkin Pakistan Sádi-Arabía Tengdar fréttir Bjóða milljón dali fyrir son Osama bin Laden Bandaríkjastjórn hefur sett eina milljón bandaríkjadala til höfuðs Hamza bin Laden. 1. mars 2019 07:22 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Erlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Bjóða milljón dali fyrir son Osama bin Laden Bandaríkjastjórn hefur sett eina milljón bandaríkjadala til höfuðs Hamza bin Laden. 1. mars 2019 07:22