Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 09:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki í gær en fyrir aftan hann má sjá Aron Einar Gunnarsson. Getty/Dan Mullan Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. Gylfi fékk mikla athygli hjá frétta- og tölfræðimiðlum á Twitter eftir leikinn enda án efa maður kvöldsins í enska boltanum. Einn af þeim var Squawka Football sem benti lesendum sínum á það að Gylfi Þór Sigurðsson væri nú orðinn markahæsti son-inn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi deilir reyndar efsta sætinu með Kóreumanninum Son Heung-min en þeir hafa báðir skorað ellefu mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Gylfa í gær.Klippa: FT Cardiff 0 - 3 Everton Son Heung-min hefur verið duglegur að skora fyrir Tottenham síðan að hann kom til baka úr Asíukeppninni og þá höfðu þeir Richarlison hjá Everton og Callum Wilson hjá Bournemouth einnig komist upp fyrir Gylfa. Það má sjá markahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni með „son“ í nafninu sínu í samantekt Squawka hér fyrir neðan.Top scoring players with son in their name in the Premier League this season: Gylfi Sigurdsson (11) Son Heung-min (11) Richarlison (10) Callum Wilson (10) Felipe Anderson (8) Get in pic.twitter.com/HT7Ien4JZe — Squawka Football (@Squawka) February 26, 2019Gylfi byrjaði tímabilið mjög vel en hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu átta leikjum fyrir leikinn á móti Cardiff í gærkvöldi. Þetta voru jafnframt fyrstu mörk Gylfa síðan að hann skoraði í tapi á móti Southampton 19. janúar síðastliðinn. Gylfi fór annars illa með Aron Einar Gunnarsson og félaga hans í Cardiff City á leiktíðinni því auk þess að koma Everton í 2-0 í þessum 3-0 sigri í gærkvöldi þá skoraði Gylfi einnig eina markið í 1-0 sigri í fyrri leiknum á Goodison Park. Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. Gylfi fékk mikla athygli hjá frétta- og tölfræðimiðlum á Twitter eftir leikinn enda án efa maður kvöldsins í enska boltanum. Einn af þeim var Squawka Football sem benti lesendum sínum á það að Gylfi Þór Sigurðsson væri nú orðinn markahæsti son-inn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi deilir reyndar efsta sætinu með Kóreumanninum Son Heung-min en þeir hafa báðir skorað ellefu mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Gylfa í gær.Klippa: FT Cardiff 0 - 3 Everton Son Heung-min hefur verið duglegur að skora fyrir Tottenham síðan að hann kom til baka úr Asíukeppninni og þá höfðu þeir Richarlison hjá Everton og Callum Wilson hjá Bournemouth einnig komist upp fyrir Gylfa. Það má sjá markahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni með „son“ í nafninu sínu í samantekt Squawka hér fyrir neðan.Top scoring players with son in their name in the Premier League this season: Gylfi Sigurdsson (11) Son Heung-min (11) Richarlison (10) Callum Wilson (10) Felipe Anderson (8) Get in pic.twitter.com/HT7Ien4JZe — Squawka Football (@Squawka) February 26, 2019Gylfi byrjaði tímabilið mjög vel en hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu átta leikjum fyrir leikinn á móti Cardiff í gærkvöldi. Þetta voru jafnframt fyrstu mörk Gylfa síðan að hann skoraði í tapi á móti Southampton 19. janúar síðastliðinn. Gylfi fór annars illa með Aron Einar Gunnarsson og félaga hans í Cardiff City á leiktíðinni því auk þess að koma Everton í 2-0 í þessum 3-0 sigri í gærkvöldi þá skoraði Gylfi einnig eina markið í 1-0 sigri í fyrri leiknum á Goodison Park.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
„Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16
Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00
Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00
Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03