Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 09:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki í gær en fyrir aftan hann má sjá Aron Einar Gunnarsson. Getty/Dan Mullan Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. Gylfi fékk mikla athygli hjá frétta- og tölfræðimiðlum á Twitter eftir leikinn enda án efa maður kvöldsins í enska boltanum. Einn af þeim var Squawka Football sem benti lesendum sínum á það að Gylfi Þór Sigurðsson væri nú orðinn markahæsti son-inn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi deilir reyndar efsta sætinu með Kóreumanninum Son Heung-min en þeir hafa báðir skorað ellefu mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Gylfa í gær.Klippa: FT Cardiff 0 - 3 Everton Son Heung-min hefur verið duglegur að skora fyrir Tottenham síðan að hann kom til baka úr Asíukeppninni og þá höfðu þeir Richarlison hjá Everton og Callum Wilson hjá Bournemouth einnig komist upp fyrir Gylfa. Það má sjá markahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni með „son“ í nafninu sínu í samantekt Squawka hér fyrir neðan.Top scoring players with son in their name in the Premier League this season: Gylfi Sigurdsson (11) Son Heung-min (11) Richarlison (10) Callum Wilson (10) Felipe Anderson (8) Get in pic.twitter.com/HT7Ien4JZe — Squawka Football (@Squawka) February 26, 2019Gylfi byrjaði tímabilið mjög vel en hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu átta leikjum fyrir leikinn á móti Cardiff í gærkvöldi. Þetta voru jafnframt fyrstu mörk Gylfa síðan að hann skoraði í tapi á móti Southampton 19. janúar síðastliðinn. Gylfi fór annars illa með Aron Einar Gunnarsson og félaga hans í Cardiff City á leiktíðinni því auk þess að koma Everton í 2-0 í þessum 3-0 sigri í gærkvöldi þá skoraði Gylfi einnig eina markið í 1-0 sigri í fyrri leiknum á Goodison Park. Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. Gylfi fékk mikla athygli hjá frétta- og tölfræðimiðlum á Twitter eftir leikinn enda án efa maður kvöldsins í enska boltanum. Einn af þeim var Squawka Football sem benti lesendum sínum á það að Gylfi Þór Sigurðsson væri nú orðinn markahæsti son-inn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi deilir reyndar efsta sætinu með Kóreumanninum Son Heung-min en þeir hafa báðir skorað ellefu mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Gylfa í gær.Klippa: FT Cardiff 0 - 3 Everton Son Heung-min hefur verið duglegur að skora fyrir Tottenham síðan að hann kom til baka úr Asíukeppninni og þá höfðu þeir Richarlison hjá Everton og Callum Wilson hjá Bournemouth einnig komist upp fyrir Gylfa. Það má sjá markahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni með „son“ í nafninu sínu í samantekt Squawka hér fyrir neðan.Top scoring players with son in their name in the Premier League this season: Gylfi Sigurdsson (11) Son Heung-min (11) Richarlison (10) Callum Wilson (10) Felipe Anderson (8) Get in pic.twitter.com/HT7Ien4JZe — Squawka Football (@Squawka) February 26, 2019Gylfi byrjaði tímabilið mjög vel en hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu átta leikjum fyrir leikinn á móti Cardiff í gærkvöldi. Þetta voru jafnframt fyrstu mörk Gylfa síðan að hann skoraði í tapi á móti Southampton 19. janúar síðastliðinn. Gylfi fór annars illa með Aron Einar Gunnarsson og félaga hans í Cardiff City á leiktíðinni því auk þess að koma Everton í 2-0 í þessum 3-0 sigri í gærkvöldi þá skoraði Gylfi einnig eina markið í 1-0 sigri í fyrri leiknum á Goodison Park.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
„Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16
Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00
Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00
Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03