Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 09:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki í gær en fyrir aftan hann má sjá Aron Einar Gunnarsson. Getty/Dan Mullan Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. Gylfi fékk mikla athygli hjá frétta- og tölfræðimiðlum á Twitter eftir leikinn enda án efa maður kvöldsins í enska boltanum. Einn af þeim var Squawka Football sem benti lesendum sínum á það að Gylfi Þór Sigurðsson væri nú orðinn markahæsti son-inn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi deilir reyndar efsta sætinu með Kóreumanninum Son Heung-min en þeir hafa báðir skorað ellefu mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Gylfa í gær.Klippa: FT Cardiff 0 - 3 Everton Son Heung-min hefur verið duglegur að skora fyrir Tottenham síðan að hann kom til baka úr Asíukeppninni og þá höfðu þeir Richarlison hjá Everton og Callum Wilson hjá Bournemouth einnig komist upp fyrir Gylfa. Það má sjá markahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni með „son“ í nafninu sínu í samantekt Squawka hér fyrir neðan.Top scoring players with son in their name in the Premier League this season: Gylfi Sigurdsson (11) Son Heung-min (11) Richarlison (10) Callum Wilson (10) Felipe Anderson (8) Get in pic.twitter.com/HT7Ien4JZe — Squawka Football (@Squawka) February 26, 2019Gylfi byrjaði tímabilið mjög vel en hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu átta leikjum fyrir leikinn á móti Cardiff í gærkvöldi. Þetta voru jafnframt fyrstu mörk Gylfa síðan að hann skoraði í tapi á móti Southampton 19. janúar síðastliðinn. Gylfi fór annars illa með Aron Einar Gunnarsson og félaga hans í Cardiff City á leiktíðinni því auk þess að koma Everton í 2-0 í þessum 3-0 sigri í gærkvöldi þá skoraði Gylfi einnig eina markið í 1-0 sigri í fyrri leiknum á Goodison Park. Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. Gylfi fékk mikla athygli hjá frétta- og tölfræðimiðlum á Twitter eftir leikinn enda án efa maður kvöldsins í enska boltanum. Einn af þeim var Squawka Football sem benti lesendum sínum á það að Gylfi Þór Sigurðsson væri nú orðinn markahæsti son-inn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi deilir reyndar efsta sætinu með Kóreumanninum Son Heung-min en þeir hafa báðir skorað ellefu mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Gylfa í gær.Klippa: FT Cardiff 0 - 3 Everton Son Heung-min hefur verið duglegur að skora fyrir Tottenham síðan að hann kom til baka úr Asíukeppninni og þá höfðu þeir Richarlison hjá Everton og Callum Wilson hjá Bournemouth einnig komist upp fyrir Gylfa. Það má sjá markahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni með „son“ í nafninu sínu í samantekt Squawka hér fyrir neðan.Top scoring players with son in their name in the Premier League this season: Gylfi Sigurdsson (11) Son Heung-min (11) Richarlison (10) Callum Wilson (10) Felipe Anderson (8) Get in pic.twitter.com/HT7Ien4JZe — Squawka Football (@Squawka) February 26, 2019Gylfi byrjaði tímabilið mjög vel en hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu átta leikjum fyrir leikinn á móti Cardiff í gærkvöldi. Þetta voru jafnframt fyrstu mörk Gylfa síðan að hann skoraði í tapi á móti Southampton 19. janúar síðastliðinn. Gylfi fór annars illa með Aron Einar Gunnarsson og félaga hans í Cardiff City á leiktíðinni því auk þess að koma Everton í 2-0 í þessum 3-0 sigri í gærkvöldi þá skoraði Gylfi einnig eina markið í 1-0 sigri í fyrri leiknum á Goodison Park.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
„Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16
Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00
Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00
Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03