United menn spretta úr spori undir stjórn Solskjær en það kostar sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 10:30 Jesse Lingard er einn af meiddu mönnunum hjá Manchester United. Getty/Mitchell Gunn Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að aukið álag á leikmenn sé hluta skýringarinnar á því að leikmenn hans hrynja nú niður í meiðsli hver á fætur öðrum. Manchester United gæti verið án níu aðalliðsleikmanna í leiknum á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Meðal þeirra eru Juan Mata, Ander Herrera og Jesse Lingard sem meiddust allir í fyrri hálfleik á móti Liverpool um síðustu helgi."It's a survival of the fittest isn't it?". Ole Gunnar Solskjaer says the injury crisis at Man Utd is linked to increased workload.https://t.co/h7yCuzeabUpic.twitter.com/q0EisrVls8 — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2019„Það er líklega einhver tenging þarna á milli,“ viðurkenndi Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gær. Hann vill spretti og tempó sem er eitthvað allt annað en var í gangi hjá United í byrjun tímabilsins. Á meðan Jose Mourinho stýrði liðinu í vetur þá var United meðal neðstu liða á listum með tölur um hlaup og spretti leikmanna. Solskjær keyrði upp tempó og hraða í liðinu en það hefur líklega aukið álagið of mikið. Nemanja Matic, Phil Jones, Antonio Valencia, Anthony Martial og Matteo Darmian eru allir líka frá keppni vegna meiðsla og Marcus Rashford er að berjast við að ná sér góðum af ökklameiðslum sem hann spilaði í gegnum í Liverpool-leiknum.—Still in the Champions League —Still in the FA Cup —Still in a top-four race The injuries are piling up at Manchester United at the worst time pic.twitter.com/J1wdt1DxOJ — B/R Football (@brfootball) February 25, 2019Manchester United er reyndar að hlaupa minna hjá Ole Gunnar Solskjær en Jose Mourinho (107,7 km í leik á móti 108,1 km) en mesti munurinn er á sprettunum. Undir stjórn Solskjær eru leikmennirnir aða taka 108,6 spretti í leik en þeir voru bara 98,6 í leik í leikjunum undir stjórn Jose Mourinho „Hvenær er best að breyta þessu? Er rétt að bíða þar til á undirbúningstímabilinu og haldið þið að liðið nái betri úrslitum ef maður biður leikmennina að spretta ekki. Eða byrjum við strax að spila á fullu og sýna hvernig við viljum spila?,“ spurði Ole Gunnar Solskjær á fundinum. „Þið sjáið vel hvaða leið ég valdi. Við þurfum að spila eins og Manchester United lið. Ef þú vilt vera hluti af Manchester United liði þá snýst þetta bara um það að þeir hæfustu lifa af er það ekki?,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að aukið álag á leikmenn sé hluta skýringarinnar á því að leikmenn hans hrynja nú niður í meiðsli hver á fætur öðrum. Manchester United gæti verið án níu aðalliðsleikmanna í leiknum á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Meðal þeirra eru Juan Mata, Ander Herrera og Jesse Lingard sem meiddust allir í fyrri hálfleik á móti Liverpool um síðustu helgi."It's a survival of the fittest isn't it?". Ole Gunnar Solskjaer says the injury crisis at Man Utd is linked to increased workload.https://t.co/h7yCuzeabUpic.twitter.com/q0EisrVls8 — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2019„Það er líklega einhver tenging þarna á milli,“ viðurkenndi Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gær. Hann vill spretti og tempó sem er eitthvað allt annað en var í gangi hjá United í byrjun tímabilsins. Á meðan Jose Mourinho stýrði liðinu í vetur þá var United meðal neðstu liða á listum með tölur um hlaup og spretti leikmanna. Solskjær keyrði upp tempó og hraða í liðinu en það hefur líklega aukið álagið of mikið. Nemanja Matic, Phil Jones, Antonio Valencia, Anthony Martial og Matteo Darmian eru allir líka frá keppni vegna meiðsla og Marcus Rashford er að berjast við að ná sér góðum af ökklameiðslum sem hann spilaði í gegnum í Liverpool-leiknum.—Still in the Champions League —Still in the FA Cup —Still in a top-four race The injuries are piling up at Manchester United at the worst time pic.twitter.com/J1wdt1DxOJ — B/R Football (@brfootball) February 25, 2019Manchester United er reyndar að hlaupa minna hjá Ole Gunnar Solskjær en Jose Mourinho (107,7 km í leik á móti 108,1 km) en mesti munurinn er á sprettunum. Undir stjórn Solskjær eru leikmennirnir aða taka 108,6 spretti í leik en þeir voru bara 98,6 í leik í leikjunum undir stjórn Jose Mourinho „Hvenær er best að breyta þessu? Er rétt að bíða þar til á undirbúningstímabilinu og haldið þið að liðið nái betri úrslitum ef maður biður leikmennina að spretta ekki. Eða byrjum við strax að spila á fullu og sýna hvernig við viljum spila?,“ spurði Ole Gunnar Solskjær á fundinum. „Þið sjáið vel hvaða leið ég valdi. Við þurfum að spila eins og Manchester United lið. Ef þú vilt vera hluti af Manchester United liði þá snýst þetta bara um það að þeir hæfustu lifa af er það ekki?,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira