United menn spretta úr spori undir stjórn Solskjær en það kostar sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 10:30 Jesse Lingard er einn af meiddu mönnunum hjá Manchester United. Getty/Mitchell Gunn Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að aukið álag á leikmenn sé hluta skýringarinnar á því að leikmenn hans hrynja nú niður í meiðsli hver á fætur öðrum. Manchester United gæti verið án níu aðalliðsleikmanna í leiknum á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Meðal þeirra eru Juan Mata, Ander Herrera og Jesse Lingard sem meiddust allir í fyrri hálfleik á móti Liverpool um síðustu helgi."It's a survival of the fittest isn't it?". Ole Gunnar Solskjaer says the injury crisis at Man Utd is linked to increased workload.https://t.co/h7yCuzeabUpic.twitter.com/q0EisrVls8 — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2019„Það er líklega einhver tenging þarna á milli,“ viðurkenndi Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gær. Hann vill spretti og tempó sem er eitthvað allt annað en var í gangi hjá United í byrjun tímabilsins. Á meðan Jose Mourinho stýrði liðinu í vetur þá var United meðal neðstu liða á listum með tölur um hlaup og spretti leikmanna. Solskjær keyrði upp tempó og hraða í liðinu en það hefur líklega aukið álagið of mikið. Nemanja Matic, Phil Jones, Antonio Valencia, Anthony Martial og Matteo Darmian eru allir líka frá keppni vegna meiðsla og Marcus Rashford er að berjast við að ná sér góðum af ökklameiðslum sem hann spilaði í gegnum í Liverpool-leiknum.—Still in the Champions League —Still in the FA Cup —Still in a top-four race The injuries are piling up at Manchester United at the worst time pic.twitter.com/J1wdt1DxOJ — B/R Football (@brfootball) February 25, 2019Manchester United er reyndar að hlaupa minna hjá Ole Gunnar Solskjær en Jose Mourinho (107,7 km í leik á móti 108,1 km) en mesti munurinn er á sprettunum. Undir stjórn Solskjær eru leikmennirnir aða taka 108,6 spretti í leik en þeir voru bara 98,6 í leik í leikjunum undir stjórn Jose Mourinho „Hvenær er best að breyta þessu? Er rétt að bíða þar til á undirbúningstímabilinu og haldið þið að liðið nái betri úrslitum ef maður biður leikmennina að spretta ekki. Eða byrjum við strax að spila á fullu og sýna hvernig við viljum spila?,“ spurði Ole Gunnar Solskjær á fundinum. „Þið sjáið vel hvaða leið ég valdi. Við þurfum að spila eins og Manchester United lið. Ef þú vilt vera hluti af Manchester United liði þá snýst þetta bara um það að þeir hæfustu lifa af er það ekki?,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að aukið álag á leikmenn sé hluta skýringarinnar á því að leikmenn hans hrynja nú niður í meiðsli hver á fætur öðrum. Manchester United gæti verið án níu aðalliðsleikmanna í leiknum á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Meðal þeirra eru Juan Mata, Ander Herrera og Jesse Lingard sem meiddust allir í fyrri hálfleik á móti Liverpool um síðustu helgi."It's a survival of the fittest isn't it?". Ole Gunnar Solskjaer says the injury crisis at Man Utd is linked to increased workload.https://t.co/h7yCuzeabUpic.twitter.com/q0EisrVls8 — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2019„Það er líklega einhver tenging þarna á milli,“ viðurkenndi Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gær. Hann vill spretti og tempó sem er eitthvað allt annað en var í gangi hjá United í byrjun tímabilsins. Á meðan Jose Mourinho stýrði liðinu í vetur þá var United meðal neðstu liða á listum með tölur um hlaup og spretti leikmanna. Solskjær keyrði upp tempó og hraða í liðinu en það hefur líklega aukið álagið of mikið. Nemanja Matic, Phil Jones, Antonio Valencia, Anthony Martial og Matteo Darmian eru allir líka frá keppni vegna meiðsla og Marcus Rashford er að berjast við að ná sér góðum af ökklameiðslum sem hann spilaði í gegnum í Liverpool-leiknum.—Still in the Champions League —Still in the FA Cup —Still in a top-four race The injuries are piling up at Manchester United at the worst time pic.twitter.com/J1wdt1DxOJ — B/R Football (@brfootball) February 25, 2019Manchester United er reyndar að hlaupa minna hjá Ole Gunnar Solskjær en Jose Mourinho (107,7 km í leik á móti 108,1 km) en mesti munurinn er á sprettunum. Undir stjórn Solskjær eru leikmennirnir aða taka 108,6 spretti í leik en þeir voru bara 98,6 í leik í leikjunum undir stjórn Jose Mourinho „Hvenær er best að breyta þessu? Er rétt að bíða þar til á undirbúningstímabilinu og haldið þið að liðið nái betri úrslitum ef maður biður leikmennina að spretta ekki. Eða byrjum við strax að spila á fullu og sýna hvernig við viljum spila?,“ spurði Ole Gunnar Solskjær á fundinum. „Þið sjáið vel hvaða leið ég valdi. Við þurfum að spila eins og Manchester United lið. Ef þú vilt vera hluti af Manchester United liði þá snýst þetta bara um það að þeir hæfustu lifa af er það ekki?,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira