United menn spretta úr spori undir stjórn Solskjær en það kostar sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 10:30 Jesse Lingard er einn af meiddu mönnunum hjá Manchester United. Getty/Mitchell Gunn Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að aukið álag á leikmenn sé hluta skýringarinnar á því að leikmenn hans hrynja nú niður í meiðsli hver á fætur öðrum. Manchester United gæti verið án níu aðalliðsleikmanna í leiknum á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Meðal þeirra eru Juan Mata, Ander Herrera og Jesse Lingard sem meiddust allir í fyrri hálfleik á móti Liverpool um síðustu helgi."It's a survival of the fittest isn't it?". Ole Gunnar Solskjaer says the injury crisis at Man Utd is linked to increased workload.https://t.co/h7yCuzeabUpic.twitter.com/q0EisrVls8 — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2019„Það er líklega einhver tenging þarna á milli,“ viðurkenndi Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gær. Hann vill spretti og tempó sem er eitthvað allt annað en var í gangi hjá United í byrjun tímabilsins. Á meðan Jose Mourinho stýrði liðinu í vetur þá var United meðal neðstu liða á listum með tölur um hlaup og spretti leikmanna. Solskjær keyrði upp tempó og hraða í liðinu en það hefur líklega aukið álagið of mikið. Nemanja Matic, Phil Jones, Antonio Valencia, Anthony Martial og Matteo Darmian eru allir líka frá keppni vegna meiðsla og Marcus Rashford er að berjast við að ná sér góðum af ökklameiðslum sem hann spilaði í gegnum í Liverpool-leiknum.—Still in the Champions League —Still in the FA Cup —Still in a top-four race The injuries are piling up at Manchester United at the worst time pic.twitter.com/J1wdt1DxOJ — B/R Football (@brfootball) February 25, 2019Manchester United er reyndar að hlaupa minna hjá Ole Gunnar Solskjær en Jose Mourinho (107,7 km í leik á móti 108,1 km) en mesti munurinn er á sprettunum. Undir stjórn Solskjær eru leikmennirnir aða taka 108,6 spretti í leik en þeir voru bara 98,6 í leik í leikjunum undir stjórn Jose Mourinho „Hvenær er best að breyta þessu? Er rétt að bíða þar til á undirbúningstímabilinu og haldið þið að liðið nái betri úrslitum ef maður biður leikmennina að spretta ekki. Eða byrjum við strax að spila á fullu og sýna hvernig við viljum spila?,“ spurði Ole Gunnar Solskjær á fundinum. „Þið sjáið vel hvaða leið ég valdi. Við þurfum að spila eins og Manchester United lið. Ef þú vilt vera hluti af Manchester United liði þá snýst þetta bara um það að þeir hæfustu lifa af er það ekki?,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að aukið álag á leikmenn sé hluta skýringarinnar á því að leikmenn hans hrynja nú niður í meiðsli hver á fætur öðrum. Manchester United gæti verið án níu aðalliðsleikmanna í leiknum á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Meðal þeirra eru Juan Mata, Ander Herrera og Jesse Lingard sem meiddust allir í fyrri hálfleik á móti Liverpool um síðustu helgi."It's a survival of the fittest isn't it?". Ole Gunnar Solskjaer says the injury crisis at Man Utd is linked to increased workload.https://t.co/h7yCuzeabUpic.twitter.com/q0EisrVls8 — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2019„Það er líklega einhver tenging þarna á milli,“ viðurkenndi Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gær. Hann vill spretti og tempó sem er eitthvað allt annað en var í gangi hjá United í byrjun tímabilsins. Á meðan Jose Mourinho stýrði liðinu í vetur þá var United meðal neðstu liða á listum með tölur um hlaup og spretti leikmanna. Solskjær keyrði upp tempó og hraða í liðinu en það hefur líklega aukið álagið of mikið. Nemanja Matic, Phil Jones, Antonio Valencia, Anthony Martial og Matteo Darmian eru allir líka frá keppni vegna meiðsla og Marcus Rashford er að berjast við að ná sér góðum af ökklameiðslum sem hann spilaði í gegnum í Liverpool-leiknum.—Still in the Champions League —Still in the FA Cup —Still in a top-four race The injuries are piling up at Manchester United at the worst time pic.twitter.com/J1wdt1DxOJ — B/R Football (@brfootball) February 25, 2019Manchester United er reyndar að hlaupa minna hjá Ole Gunnar Solskjær en Jose Mourinho (107,7 km í leik á móti 108,1 km) en mesti munurinn er á sprettunum. Undir stjórn Solskjær eru leikmennirnir aða taka 108,6 spretti í leik en þeir voru bara 98,6 í leik í leikjunum undir stjórn Jose Mourinho „Hvenær er best að breyta þessu? Er rétt að bíða þar til á undirbúningstímabilinu og haldið þið að liðið nái betri úrslitum ef maður biður leikmennina að spretta ekki. Eða byrjum við strax að spila á fullu og sýna hvernig við viljum spila?,“ spurði Ole Gunnar Solskjær á fundinum. „Þið sjáið vel hvaða leið ég valdi. Við þurfum að spila eins og Manchester United lið. Ef þú vilt vera hluti af Manchester United liði þá snýst þetta bara um það að þeir hæfustu lifa af er það ekki?,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira