Kóngur ensku úrvalsdeildarinnar á velskri grundu er íslenskur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki í Wales í gær. Getty/Dan Mullan Gylfi Þór Sigurðsson átti frábær tímabil með velska liðinu Swansea City og kom að ófáum mörkum á Liberty leikvanginum. Hann var mættur aftur til Wales í gærkvöldi og það var ekki sökum að spyrja. Gylfi skoraði tvívegis í 3-0 sigri Everton á Aroni Einaru Gunnarssyni og félögum á Cardiff City Stadium. Opta tölfræðiþjónustan vakti athygli á því eftir fyrra mark hans í gærkvöldi að Gylfi væri efstur á blaði þegar kemur að því að búa til mörk í ensku úrvalsdeildinni á velskri grundu. Gylfi hefur eftir leikinn alls komið með beinum hætti að 35 mörkum í leikjum í Wales en leikurinn í gærkvöldi var hans 68 leikur í Wales.34 - Everton’s Gylfi Sigurdsson has been involved in more Premier League goals in games played in Wales than any other player (13 goals, 21 assists in 68 appearances). Dragon. pic.twitter.com/J9cKDkNxBV — OptaJoe (@OptaJoe) February 26, 2019Frá því að Gylfi mætti fyrst til Wales í janúar 2012 þá hefur hann fundið sig vel á velskum völlum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann naut auðvitað góðs af því að spila lengstum með velsku liði og um leið helming leikja sinna í Wales. Í þessum 68 leikjum sínum í Wales hefur hann skorað sjálfur 14 mörk og lagt upp 21 mark til viðbótar samkvæmt opinberri tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Það má þó færa rök fyrir því að stoðsendingar hans séu eitthvað aðeins fleiri en tölfræðingar ensku úrvalsdeildarinnar eru mjög harðir í því að taka stoðsendingar af mönnum hafi sendingarnar viðkomu í andstæðingi á leið sinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir mörkin 35 sem Gylfi Þór Sigurðsson hefur búið til í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á velskri grundu.Mörk og stoðsendingar Gylfa Þórs Sigurðssonar í Wales:Með Swansea City 2011-12: 1 mark og 3 stoðsendingar (4 mörk sköpuð) Stoðsending á móti Arsenal Stoðsending á móti Chelsea Mark á móti Blackburn Stoðsending á móti WolvesMeð Tottenham 2012-13: 0 mörk og 0 stoðsendingarMeð Tottenham 2013-14: 0 mörk og 0 stoðsendingarMeð Swansea City 2014-15: 3 mörk og 8 stoðsendingar (11 mörk sköpuð) Stoðsending á móti Burnley Tvær stoðsendingar á móti West Brom Tvær stoðsendingar á móti Newcastle Stoðsending á móti Leicester Mark á móti Arsenal Stoðsending á móti Crystal Palace Mark á móti Aston Villa Stoðsending á móti Hull Mark á móti Manchester CityMeð Swansea City 2015-16: 4 mörk og 2 stoðsendingar (6 mörk sköpuð) Stoðsending á móti Manchester United Mark á móti Sunderland Mark á móti Crystal Palace Mark á móti Norwich Mark á móti Chelsea Stoðsending á móti LiverpoolMeð Swansea City 2016-17: 4 mörk og 8 stoðsendingar (12 mörk sköpuð) Mark á móti Chelsea Stoðsending á móti Manchester City Stoðsending á móti Manchester United Mark og stoðsending á móti Crystal Palace Mark og stoðsending á móti Sunderland Mark og stoðsending á móti Southampton Stoðsending á móti Leicester Stoðsending á móti Burnley Stoðsending á móti StokeMeð Everton 2017-18: 0 mörk og 0 stoðsendingarMeð Everton 2018-19: 2 mörk og 0 stoðsendingar (2 mörk sköpuð) Tvö mörk á móti Cardiff Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. 27. febrúar 2019 09:30 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson átti frábær tímabil með velska liðinu Swansea City og kom að ófáum mörkum á Liberty leikvanginum. Hann var mættur aftur til Wales í gærkvöldi og það var ekki sökum að spyrja. Gylfi skoraði tvívegis í 3-0 sigri Everton á Aroni Einaru Gunnarssyni og félögum á Cardiff City Stadium. Opta tölfræðiþjónustan vakti athygli á því eftir fyrra mark hans í gærkvöldi að Gylfi væri efstur á blaði þegar kemur að því að búa til mörk í ensku úrvalsdeildinni á velskri grundu. Gylfi hefur eftir leikinn alls komið með beinum hætti að 35 mörkum í leikjum í Wales en leikurinn í gærkvöldi var hans 68 leikur í Wales.34 - Everton’s Gylfi Sigurdsson has been involved in more Premier League goals in games played in Wales than any other player (13 goals, 21 assists in 68 appearances). Dragon. pic.twitter.com/J9cKDkNxBV — OptaJoe (@OptaJoe) February 26, 2019Frá því að Gylfi mætti fyrst til Wales í janúar 2012 þá hefur hann fundið sig vel á velskum völlum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann naut auðvitað góðs af því að spila lengstum með velsku liði og um leið helming leikja sinna í Wales. Í þessum 68 leikjum sínum í Wales hefur hann skorað sjálfur 14 mörk og lagt upp 21 mark til viðbótar samkvæmt opinberri tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Það má þó færa rök fyrir því að stoðsendingar hans séu eitthvað aðeins fleiri en tölfræðingar ensku úrvalsdeildarinnar eru mjög harðir í því að taka stoðsendingar af mönnum hafi sendingarnar viðkomu í andstæðingi á leið sinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir mörkin 35 sem Gylfi Þór Sigurðsson hefur búið til í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á velskri grundu.Mörk og stoðsendingar Gylfa Þórs Sigurðssonar í Wales:Með Swansea City 2011-12: 1 mark og 3 stoðsendingar (4 mörk sköpuð) Stoðsending á móti Arsenal Stoðsending á móti Chelsea Mark á móti Blackburn Stoðsending á móti WolvesMeð Tottenham 2012-13: 0 mörk og 0 stoðsendingarMeð Tottenham 2013-14: 0 mörk og 0 stoðsendingarMeð Swansea City 2014-15: 3 mörk og 8 stoðsendingar (11 mörk sköpuð) Stoðsending á móti Burnley Tvær stoðsendingar á móti West Brom Tvær stoðsendingar á móti Newcastle Stoðsending á móti Leicester Mark á móti Arsenal Stoðsending á móti Crystal Palace Mark á móti Aston Villa Stoðsending á móti Hull Mark á móti Manchester CityMeð Swansea City 2015-16: 4 mörk og 2 stoðsendingar (6 mörk sköpuð) Stoðsending á móti Manchester United Mark á móti Sunderland Mark á móti Crystal Palace Mark á móti Norwich Mark á móti Chelsea Stoðsending á móti LiverpoolMeð Swansea City 2016-17: 4 mörk og 8 stoðsendingar (12 mörk sköpuð) Mark á móti Chelsea Stoðsending á móti Manchester City Stoðsending á móti Manchester United Mark og stoðsending á móti Crystal Palace Mark og stoðsending á móti Sunderland Mark og stoðsending á móti Southampton Stoðsending á móti Leicester Stoðsending á móti Burnley Stoðsending á móti StokeMeð Everton 2017-18: 0 mörk og 0 stoðsendingarMeð Everton 2018-19: 2 mörk og 0 stoðsendingar (2 mörk sköpuð) Tvö mörk á móti Cardiff
Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. 27. febrúar 2019 09:30 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
„Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16
Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00
Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00
Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. 27. febrúar 2019 09:30
Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03