Gylfi stoltur en Eiður spyr hvers vegna þetta tók svona langan tíma Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2019 07:00 Gylfi við það að skora annað af mörkum Everton. vísir/getty Gylfi Sigurðsson varð markahæsti Íslendingurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar er hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Cardiff í úrvalsdeildinni á þriðjudagskvöldið. Gylfi tók þar með fram úr Eiði Smára Guðjohnsen en Gylfi er nú kominn með 57 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Eiður skoraði 56 á sínum tíma með Chelsea. View this post on InstagramProud to be Iceland’s top goal scorer in the @premierleague ! Good 3 away points, thank you to the traveling supporters A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Feb 27, 2019 at 9:47am PST Hafnfirðingurinn lýsti ánægju sinni á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann sagðist vera stoltur af áfanganum og þakkaði stuðningsmönnum Everton fyrir stuðninginn. Eiður Smári Guðjohnsen slær á létta strengi undir myndinni en hann setti ummæli af hverju þetta hefði tekið svona langan tíma hjá Gylfa. Gylfi er kominn með ellefu mörk á leiktíðinni og er búinn að skora fimm mörkum fleiri en næsti maður hjá Everton síðan í byrjun síðasta tímabils.x #PL and counting for Gylfi Sigurdsson... pic.twitter.com/xDRjuQFauy — Everton (@Everton) February 27, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 Samanburður á gamla metinu hans Eiðs Smára og nýja metinu hans Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson setti í gærkvöldi Eið Smára Guðjohnsen niður í annað sætið á listanum yfir markahæstu Íslendingana í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27. febrúar 2019 13:00 Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. 27. febrúar 2019 09:30 Kóngur ensku úrvalsdeildarinnar á velskri grundu er íslenskur Gylfi Þór Sigurðsson átti frábær tímabil með velska liðinu Swansea City og kom að ófáum mörkum á Liberty leikvanginum. Hann var mættur aftur til Wales í gærkvöldi og það var ekki sökum að spyrja. 27. febrúar 2019 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Gylfi Sigurðsson varð markahæsti Íslendingurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar er hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Cardiff í úrvalsdeildinni á þriðjudagskvöldið. Gylfi tók þar með fram úr Eiði Smára Guðjohnsen en Gylfi er nú kominn með 57 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Eiður skoraði 56 á sínum tíma með Chelsea. View this post on InstagramProud to be Iceland’s top goal scorer in the @premierleague ! Good 3 away points, thank you to the traveling supporters A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Feb 27, 2019 at 9:47am PST Hafnfirðingurinn lýsti ánægju sinni á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann sagðist vera stoltur af áfanganum og þakkaði stuðningsmönnum Everton fyrir stuðninginn. Eiður Smári Guðjohnsen slær á létta strengi undir myndinni en hann setti ummæli af hverju þetta hefði tekið svona langan tíma hjá Gylfa. Gylfi er kominn með ellefu mörk á leiktíðinni og er búinn að skora fimm mörkum fleiri en næsti maður hjá Everton síðan í byrjun síðasta tímabils.x #PL and counting for Gylfi Sigurdsson... pic.twitter.com/xDRjuQFauy — Everton (@Everton) February 27, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 Samanburður á gamla metinu hans Eiðs Smára og nýja metinu hans Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson setti í gærkvöldi Eið Smára Guðjohnsen niður í annað sætið á listanum yfir markahæstu Íslendingana í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27. febrúar 2019 13:00 Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. 27. febrúar 2019 09:30 Kóngur ensku úrvalsdeildarinnar á velskri grundu er íslenskur Gylfi Þór Sigurðsson átti frábær tímabil með velska liðinu Swansea City og kom að ófáum mörkum á Liberty leikvanginum. Hann var mættur aftur til Wales í gærkvöldi og það var ekki sökum að spyrja. 27. febrúar 2019 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00
Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00
Samanburður á gamla metinu hans Eiðs Smára og nýja metinu hans Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson setti í gærkvöldi Eið Smára Guðjohnsen niður í annað sætið á listanum yfir markahæstu Íslendingana í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27. febrúar 2019 13:00
Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. 27. febrúar 2019 09:30
Kóngur ensku úrvalsdeildarinnar á velskri grundu er íslenskur Gylfi Þór Sigurðsson átti frábær tímabil með velska liðinu Swansea City og kom að ófáum mörkum á Liberty leikvanginum. Hann var mættur aftur til Wales í gærkvöldi og það var ekki sökum að spyrja. 27. febrúar 2019 12:00