Özil vildi ekki fara til PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 11:00 Mesut Özil. Getty/Catherine Ivill Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, gat farið á láni til franska stórliðsins Paris Saint Germain en sagði „nei takk“ ef marka má fréttir frá Þýskalandi. Sky Sports vitnar í frétt Suddeutsche Zeitung um að Özil hafi ekki viljað fara til Frakklands og vilji heldur vera áfram í London þrátt fyrir óvissu um spilatíma.PSG make approach for Mesut Ozil https://t.co/LnR8OJfWY6pic.twitter.com/KXRi5Y6McE — The Sun Football (@TheSunFootball) January 31, 2019 Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur lítið notað Mesut Özil að undanförnu og lítur út fyrir að þýski miðjumaðurinn sé ekki inn í hans framtíðarplönum. Paris Saint Germain var að missa Neymar í tíu vikur vegna meiðsla og verða meðal annars án Brasilíumannsins í Meistaradeildarleikjunum á móti Manchester United.Mesut Ozil was reportedly the subject of some interest from PSG yesterday...https://t.co/dMa3QvLvQi — Football365 (@F365) January 31, 2019Thomas Tuchel, stjóri PSG, var því að leita sér að liðstyrk og sá möguleika í að fá Mesut Özil á láni samkvæmt frétt Suddeutsche Zeitung. Nú ætlar hann að reyna að fá Willian frá Chelsea í staðinn. Özil hefði þá fengið tækifæri til að spila í Meistaradeildinni í stað þess að vera í Evrópudeildinni með Arsenal. Mesut Özil er á gríðarlega háum launum eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Arsenal og það hefur skapað vandræði fyrir félög sem hafa áhuga á að fá hann á láni. Özil fær 350 þúsund pund í laun á viku eða um 55 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, gat farið á láni til franska stórliðsins Paris Saint Germain en sagði „nei takk“ ef marka má fréttir frá Þýskalandi. Sky Sports vitnar í frétt Suddeutsche Zeitung um að Özil hafi ekki viljað fara til Frakklands og vilji heldur vera áfram í London þrátt fyrir óvissu um spilatíma.PSG make approach for Mesut Ozil https://t.co/LnR8OJfWY6pic.twitter.com/KXRi5Y6McE — The Sun Football (@TheSunFootball) January 31, 2019 Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur lítið notað Mesut Özil að undanförnu og lítur út fyrir að þýski miðjumaðurinn sé ekki inn í hans framtíðarplönum. Paris Saint Germain var að missa Neymar í tíu vikur vegna meiðsla og verða meðal annars án Brasilíumannsins í Meistaradeildarleikjunum á móti Manchester United.Mesut Ozil was reportedly the subject of some interest from PSG yesterday...https://t.co/dMa3QvLvQi — Football365 (@F365) January 31, 2019Thomas Tuchel, stjóri PSG, var því að leita sér að liðstyrk og sá möguleika í að fá Mesut Özil á láni samkvæmt frétt Suddeutsche Zeitung. Nú ætlar hann að reyna að fá Willian frá Chelsea í staðinn. Özil hefði þá fengið tækifæri til að spila í Meistaradeildinni í stað þess að vera í Evrópudeildinni með Arsenal. Mesut Özil er á gríðarlega háum launum eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Arsenal og það hefur skapað vandræði fyrir félög sem hafa áhuga á að fá hann á láni. Özil fær 350 þúsund pund í laun á viku eða um 55 milljónir íslenskra króna.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti