Solskjær: Mourinho er frábær knattspyrnustjóri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 09:30 Ole Gunnar Solskjær. Getty/Matthew Peters Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims.Manchester United need to use head not heart over future of Solskjær. By @EniAluhttps://t.co/ilqydSpWGC — Guardian sport (@guardian_sport) January 18, 2019 Mourinho fór í gær í sitt fyrsta viðtal eftir að hann var rekinn frá Manchester United í desember. Þar talaði Portúgalinn um það að hann væri alltof ungur til að hætta. „Af hverju ætti hann ekki að halda áfram? Hann er frábær knattspyrnustjóri og miðað við þann árangur sem hann hefur náð í gegnum tíðina þá ætti hann ekki að eiga í einum vandræðum með að fá starf,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Ég vil ekki tjá mig um það sem hann var að segja í þessu viðtali. Ég nýt þess bara að vinna með þessum strákum og það er það eina sem ég vil segja,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.“There's X factor in different players and we all know Felli's X factor," But #mufc will have to do without Marouane Fellaini for three to four weeks. More here: https://t.co/TmeKaTYrUYpic.twitter.com/j5mhVGdcRq — BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2019Ole Gunnar Solskjær sagði frá því að Marouane Fellaini verði frá í þrjár til fjórar vikur eftir að hann meiddist á kálfa á æfingu. Fellaini var í miklu uppáhaldi hjá Jose Mourinho en hefur aðeins spilað í samtals 31 mínútu í sex leikjum United undir stjórn Solskjær. Alexis Sanchez er aftur á móti búinn að ná sér og ætti að geta spilað þennan leik á móti Brighton. Hann missti af Tottenham leiknum um síðustu helgi. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. 18. janúar 2019 09:00 Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. 18. janúar 2019 06:00 Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims.Manchester United need to use head not heart over future of Solskjær. By @EniAluhttps://t.co/ilqydSpWGC — Guardian sport (@guardian_sport) January 18, 2019 Mourinho fór í gær í sitt fyrsta viðtal eftir að hann var rekinn frá Manchester United í desember. Þar talaði Portúgalinn um það að hann væri alltof ungur til að hætta. „Af hverju ætti hann ekki að halda áfram? Hann er frábær knattspyrnustjóri og miðað við þann árangur sem hann hefur náð í gegnum tíðina þá ætti hann ekki að eiga í einum vandræðum með að fá starf,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Ég vil ekki tjá mig um það sem hann var að segja í þessu viðtali. Ég nýt þess bara að vinna með þessum strákum og það er það eina sem ég vil segja,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.“There's X factor in different players and we all know Felli's X factor," But #mufc will have to do without Marouane Fellaini for three to four weeks. More here: https://t.co/TmeKaTYrUYpic.twitter.com/j5mhVGdcRq — BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2019Ole Gunnar Solskjær sagði frá því að Marouane Fellaini verði frá í þrjár til fjórar vikur eftir að hann meiddist á kálfa á æfingu. Fellaini var í miklu uppáhaldi hjá Jose Mourinho en hefur aðeins spilað í samtals 31 mínútu í sex leikjum United undir stjórn Solskjær. Alexis Sanchez er aftur á móti búinn að ná sér og ætti að geta spilað þennan leik á móti Brighton. Hann missti af Tottenham leiknum um síðustu helgi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. 18. janúar 2019 09:00 Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. 18. janúar 2019 06:00 Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. 18. janúar 2019 09:00
Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. 18. janúar 2019 06:00
Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30