Svo sannarlega maður stóru leikjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2019 18:15 Sergio Agüero. Getty/Clive Brunskill Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði annað marka Manchester City í gær í 2-1 sigrinum á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Agüero kom City í 1-0 í leik þar sem fyrsta markið í leiknum var gríðarlega mikilvægt. Argentínski framherjinn bætti líka við magnaða tölfræði sína í ensku úrvalsdeildinni en það skorar enginn meiria í stóru leikjunum en hann.37 - Most goals in Premier League matches between 'big six' clubs since the start of the 2011-12 season: 37 Sergio Aguero 21 Harry Kane 20 Wayne Rooney 18 Robin van Persie 17 Eden Hazard Phenomenal. pic.twitter.com/40NcETIG9C — OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2019Sergio Agüero hefur nú skoraði 37 mörk í leikjum stóru liðanna sex í ensku úrvalsdeildinni. Til stóru liðanna sex teljast auk Manchester City, lið Manchester United, Liverpool, Chelsea, Arsenal og Tottenham.| Sergio Aguero against the 'Big Six' since August 2011 Big match player. pic.twitter.com/hi7S5BMMVJ — City Watch (@City_Watch) January 4, 2019Agüero hefur skorað sextán fleiri mörk í leikjum stóru félaganna en næsti maður sem er Harry Kane hjá Tottenham. Agüero er búin að skora þessi mörk í 62 leikjum sem gera 0,6 mörk að meðaltali í leik. Agüero setti líka met með því að skora sjöunda árið í röð í heimaleiknum á móti Liverpool.Sergio Agüero has now scored in all 7 PL appearances vs Liverpool at the Etihad Stadium (7 goals) – it is the best 100% home scoring record by a player against any opponent in Premier League history. pic.twitter.com/1Ugx2TW1i0 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 3, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. 4. janúar 2019 08:00 Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. 4. janúar 2019 09:30 Öryggisverðirnir á Ethiad eltu Benjamin Mendy inn á völlinn Benjamin Mendy gat ekki spilað með Manchester City á móti Liverpool í gær þar sem hann er meiddur. Þessi litríki bakvörður kom samt aðeins við sögu í leikslok. 4. janúar 2019 15:30 Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. 4. janúar 2019 09:00 Sigurlíkur Liverpool lækkuðu bara um fimm prósent Tölfræðisíðan Fivethirtyeight reiknar jafnan út sigurlíkur liða í leikjum og mótum og enska úrvalsdeildin er þar engin undantekning. 4. janúar 2019 10:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði annað marka Manchester City í gær í 2-1 sigrinum á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Agüero kom City í 1-0 í leik þar sem fyrsta markið í leiknum var gríðarlega mikilvægt. Argentínski framherjinn bætti líka við magnaða tölfræði sína í ensku úrvalsdeildinni en það skorar enginn meiria í stóru leikjunum en hann.37 - Most goals in Premier League matches between 'big six' clubs since the start of the 2011-12 season: 37 Sergio Aguero 21 Harry Kane 20 Wayne Rooney 18 Robin van Persie 17 Eden Hazard Phenomenal. pic.twitter.com/40NcETIG9C — OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2019Sergio Agüero hefur nú skoraði 37 mörk í leikjum stóru liðanna sex í ensku úrvalsdeildinni. Til stóru liðanna sex teljast auk Manchester City, lið Manchester United, Liverpool, Chelsea, Arsenal og Tottenham.| Sergio Aguero against the 'Big Six' since August 2011 Big match player. pic.twitter.com/hi7S5BMMVJ — City Watch (@City_Watch) January 4, 2019Agüero hefur skorað sextán fleiri mörk í leikjum stóru félaganna en næsti maður sem er Harry Kane hjá Tottenham. Agüero er búin að skora þessi mörk í 62 leikjum sem gera 0,6 mörk að meðaltali í leik. Agüero setti líka met með því að skora sjöunda árið í röð í heimaleiknum á móti Liverpool.Sergio Agüero has now scored in all 7 PL appearances vs Liverpool at the Etihad Stadium (7 goals) – it is the best 100% home scoring record by a player against any opponent in Premier League history. pic.twitter.com/1Ugx2TW1i0 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 3, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. 4. janúar 2019 08:00 Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. 4. janúar 2019 09:30 Öryggisverðirnir á Ethiad eltu Benjamin Mendy inn á völlinn Benjamin Mendy gat ekki spilað með Manchester City á móti Liverpool í gær þar sem hann er meiddur. Þessi litríki bakvörður kom samt aðeins við sögu í leikslok. 4. janúar 2019 15:30 Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. 4. janúar 2019 09:00 Sigurlíkur Liverpool lækkuðu bara um fimm prósent Tölfræðisíðan Fivethirtyeight reiknar jafnan út sigurlíkur liða í leikjum og mótum og enska úrvalsdeildin er þar engin undantekning. 4. janúar 2019 10:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. 4. janúar 2019 08:00
Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. 4. janúar 2019 09:30
Öryggisverðirnir á Ethiad eltu Benjamin Mendy inn á völlinn Benjamin Mendy gat ekki spilað með Manchester City á móti Liverpool í gær þar sem hann er meiddur. Þessi litríki bakvörður kom samt aðeins við sögu í leikslok. 4. janúar 2019 15:30
Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. 4. janúar 2019 09:00
Sigurlíkur Liverpool lækkuðu bara um fimm prósent Tölfræðisíðan Fivethirtyeight reiknar jafnan út sigurlíkur liða í leikjum og mótum og enska úrvalsdeildin er þar engin undantekning. 4. janúar 2019 10:30