Svo sannarlega maður stóru leikjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2019 18:15 Sergio Agüero. Getty/Clive Brunskill Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði annað marka Manchester City í gær í 2-1 sigrinum á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Agüero kom City í 1-0 í leik þar sem fyrsta markið í leiknum var gríðarlega mikilvægt. Argentínski framherjinn bætti líka við magnaða tölfræði sína í ensku úrvalsdeildinni en það skorar enginn meiria í stóru leikjunum en hann.37 - Most goals in Premier League matches between 'big six' clubs since the start of the 2011-12 season: 37 Sergio Aguero 21 Harry Kane 20 Wayne Rooney 18 Robin van Persie 17 Eden Hazard Phenomenal. pic.twitter.com/40NcETIG9C — OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2019Sergio Agüero hefur nú skoraði 37 mörk í leikjum stóru liðanna sex í ensku úrvalsdeildinni. Til stóru liðanna sex teljast auk Manchester City, lið Manchester United, Liverpool, Chelsea, Arsenal og Tottenham.| Sergio Aguero against the 'Big Six' since August 2011 Big match player. pic.twitter.com/hi7S5BMMVJ — City Watch (@City_Watch) January 4, 2019Agüero hefur skorað sextán fleiri mörk í leikjum stóru félaganna en næsti maður sem er Harry Kane hjá Tottenham. Agüero er búin að skora þessi mörk í 62 leikjum sem gera 0,6 mörk að meðaltali í leik. Agüero setti líka met með því að skora sjöunda árið í röð í heimaleiknum á móti Liverpool.Sergio Agüero has now scored in all 7 PL appearances vs Liverpool at the Etihad Stadium (7 goals) – it is the best 100% home scoring record by a player against any opponent in Premier League history. pic.twitter.com/1Ugx2TW1i0 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 3, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. 4. janúar 2019 08:00 Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. 4. janúar 2019 09:30 Öryggisverðirnir á Ethiad eltu Benjamin Mendy inn á völlinn Benjamin Mendy gat ekki spilað með Manchester City á móti Liverpool í gær þar sem hann er meiddur. Þessi litríki bakvörður kom samt aðeins við sögu í leikslok. 4. janúar 2019 15:30 Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. 4. janúar 2019 09:00 Sigurlíkur Liverpool lækkuðu bara um fimm prósent Tölfræðisíðan Fivethirtyeight reiknar jafnan út sigurlíkur liða í leikjum og mótum og enska úrvalsdeildin er þar engin undantekning. 4. janúar 2019 10:30 Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði annað marka Manchester City í gær í 2-1 sigrinum á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Agüero kom City í 1-0 í leik þar sem fyrsta markið í leiknum var gríðarlega mikilvægt. Argentínski framherjinn bætti líka við magnaða tölfræði sína í ensku úrvalsdeildinni en það skorar enginn meiria í stóru leikjunum en hann.37 - Most goals in Premier League matches between 'big six' clubs since the start of the 2011-12 season: 37 Sergio Aguero 21 Harry Kane 20 Wayne Rooney 18 Robin van Persie 17 Eden Hazard Phenomenal. pic.twitter.com/40NcETIG9C — OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2019Sergio Agüero hefur nú skoraði 37 mörk í leikjum stóru liðanna sex í ensku úrvalsdeildinni. Til stóru liðanna sex teljast auk Manchester City, lið Manchester United, Liverpool, Chelsea, Arsenal og Tottenham.| Sergio Aguero against the 'Big Six' since August 2011 Big match player. pic.twitter.com/hi7S5BMMVJ — City Watch (@City_Watch) January 4, 2019Agüero hefur skorað sextán fleiri mörk í leikjum stóru félaganna en næsti maður sem er Harry Kane hjá Tottenham. Agüero er búin að skora þessi mörk í 62 leikjum sem gera 0,6 mörk að meðaltali í leik. Agüero setti líka met með því að skora sjöunda árið í röð í heimaleiknum á móti Liverpool.Sergio Agüero has now scored in all 7 PL appearances vs Liverpool at the Etihad Stadium (7 goals) – it is the best 100% home scoring record by a player against any opponent in Premier League history. pic.twitter.com/1Ugx2TW1i0 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 3, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. 4. janúar 2019 08:00 Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. 4. janúar 2019 09:30 Öryggisverðirnir á Ethiad eltu Benjamin Mendy inn á völlinn Benjamin Mendy gat ekki spilað með Manchester City á móti Liverpool í gær þar sem hann er meiddur. Þessi litríki bakvörður kom samt aðeins við sögu í leikslok. 4. janúar 2019 15:30 Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. 4. janúar 2019 09:00 Sigurlíkur Liverpool lækkuðu bara um fimm prósent Tölfræðisíðan Fivethirtyeight reiknar jafnan út sigurlíkur liða í leikjum og mótum og enska úrvalsdeildin er þar engin undantekning. 4. janúar 2019 10:30 Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. 4. janúar 2019 08:00
Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. 4. janúar 2019 09:30
Öryggisverðirnir á Ethiad eltu Benjamin Mendy inn á völlinn Benjamin Mendy gat ekki spilað með Manchester City á móti Liverpool í gær þar sem hann er meiddur. Þessi litríki bakvörður kom samt aðeins við sögu í leikslok. 4. janúar 2019 15:30
Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. 4. janúar 2019 09:00
Sigurlíkur Liverpool lækkuðu bara um fimm prósent Tölfræðisíðan Fivethirtyeight reiknar jafnan út sigurlíkur liða í leikjum og mótum og enska úrvalsdeildin er þar engin undantekning. 4. janúar 2019 10:30