Mohamed Salah, ert þetta þú? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 11:00 Mohamed Salah fagnar marki sínu ber að ofan með þeim Andy Robertson og Jordan Henderson. Getty/Mike Hewitt Dejan Lovren er mikill húmoristi og hefur sannað það margoft á samfélagsmiðlum. Færsla hans frá helginni fékk líka marga til að brosa. Mohamed Salah fann aftur markaskóna sína í sigurleik Liverpool á Southampton á föstudagskvöldið en hafði þá ekki skorað síðan í febrúar. Salah fagnaði líka markinu með miklum tilþrifum en það er ekki á hverjum degi sem við sjáum Egyptann sýna svona miklar tilfinningar. Liðsfélagi hans Dejan Lovren fékk að koma inn á undir lokin til að hjálpa við að landa sigrinum en króatíski miðvörðurinn hefur lítið spilað með Liverpool síðan að hann meiddist á móti Manchester City í byrjun ársins. Á leiðinni heim frá Southampton þá var Dejan Lovren með snjallsímann sinn á lofti eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann hitti nefnilega mann sem hann kannaðist vel við og hafði fagnað með góðum sigri ekki svo löngu áður. Eða eins og Dejan Lovren orðaði það: Mohamed Salah, ert þetta þú?Mohamed Salah, is that you? ?? pic.twitter.com/LB11DMVdtg — ESPN FC (@ESPNFC) April 7, 2019 View this post on InstagramHe wanted some time for himself, so he took his bike after the Southampton game and managed to get in a record time to Liverpool. (11hrs-52min) @mosalah A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) on Apr 7, 2019 at 5:24am PDT Með myndbandinu þá skrifaði Dejan Lovren ekkert minna fyndinn texta. „Hann vildi frá smá tíma fyrir sjálfan sig og fór því á hjólinu sínu heim frá Southampton. Hann náði að klára á mettíma til Liverpool eða ellefu tímum og 52 mínútum,{ skrifaði Dejan Lovren og bætti við þremur broskörlum. Dejan Lovren hafði áður skotið aðeins á Mohamed Salah með því að birta mynd af Egyptanum fagna marki sínu berum að ofan og segja að Mo hafi beðið hann um að skella þeirri mynd inn á Instagram. Sú færsla er hér fyrir neðan. View this post on InstagramHe said I should publish this one as he looks strong whatever. The most important thing are the 3 big points, tough game, tough opponent, but we showed togetherness Well done boys #ynwa A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) on Apr 6, 2019 at 12:08am PDT Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Dejan Lovren er mikill húmoristi og hefur sannað það margoft á samfélagsmiðlum. Færsla hans frá helginni fékk líka marga til að brosa. Mohamed Salah fann aftur markaskóna sína í sigurleik Liverpool á Southampton á föstudagskvöldið en hafði þá ekki skorað síðan í febrúar. Salah fagnaði líka markinu með miklum tilþrifum en það er ekki á hverjum degi sem við sjáum Egyptann sýna svona miklar tilfinningar. Liðsfélagi hans Dejan Lovren fékk að koma inn á undir lokin til að hjálpa við að landa sigrinum en króatíski miðvörðurinn hefur lítið spilað með Liverpool síðan að hann meiddist á móti Manchester City í byrjun ársins. Á leiðinni heim frá Southampton þá var Dejan Lovren með snjallsímann sinn á lofti eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann hitti nefnilega mann sem hann kannaðist vel við og hafði fagnað með góðum sigri ekki svo löngu áður. Eða eins og Dejan Lovren orðaði það: Mohamed Salah, ert þetta þú?Mohamed Salah, is that you? ?? pic.twitter.com/LB11DMVdtg — ESPN FC (@ESPNFC) April 7, 2019 View this post on InstagramHe wanted some time for himself, so he took his bike after the Southampton game and managed to get in a record time to Liverpool. (11hrs-52min) @mosalah A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) on Apr 7, 2019 at 5:24am PDT Með myndbandinu þá skrifaði Dejan Lovren ekkert minna fyndinn texta. „Hann vildi frá smá tíma fyrir sjálfan sig og fór því á hjólinu sínu heim frá Southampton. Hann náði að klára á mettíma til Liverpool eða ellefu tímum og 52 mínútum,{ skrifaði Dejan Lovren og bætti við þremur broskörlum. Dejan Lovren hafði áður skotið aðeins á Mohamed Salah með því að birta mynd af Egyptanum fagna marki sínu berum að ofan og segja að Mo hafi beðið hann um að skella þeirri mynd inn á Instagram. Sú færsla er hér fyrir neðan. View this post on InstagramHe said I should publish this one as he looks strong whatever. The most important thing are the 3 big points, tough game, tough opponent, but we showed togetherness Well done boys #ynwa A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) on Apr 6, 2019 at 12:08am PDT
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira