Unglingar sem skutu skólafélaga í Colorado ákærðir Kjartan Kjartansson skrifar 15. maí 2019 21:50 Frá skólanum í Highlands Ranch þar sem skotárásin var framin fyrr í þessum mánuði. Vísir/AP Tveir unglingar sem skutu skólafélaga sinn til bana og særðu átta aðra í framhaldsskóla í Denver í Bandaríkjunum voru formlega ákærðir í dag. Dómarinn í málinu hefur úrskurðað að leynd skuli ríkja um gögn málsins. Ungmennin eru 18 og 16 ára gömul. Þau eru sökuð um að hafa hafið skothríð í tveimur kennslustofum í raungreinaskóla í Highlands Ranch í Colorado í Bandaríkjunum 7. maí. Yngri sakborningurinn skilgreinir sig sem karlmann en á dagskrá dómstólsins var hann skráður undir kvennafni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Réttarhöldin fara fram fyrir luktum dyrum en áður en það var ákveðið kom fram að yngri sakborningurinn hefði verið ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Réttað verði yfir honum sem fullorðnum einstaklingi. Talið er að ungmennin hafi stolið skammbyssum sem þau notuðu við árásina frá foreldrum annars þeirra. Foreldrarnir hafi keypt skotvopnin löglega. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. 7. maí 2019 23:04 Einn látinn eftir skotárásina í Colorado Einn er látinn og átta eru særðir eftir að tveir nemendur í menntaskóla í Colorado skutu á samnemendur sína í gær. 8. maí 2019 06:33 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira
Tveir unglingar sem skutu skólafélaga sinn til bana og særðu átta aðra í framhaldsskóla í Denver í Bandaríkjunum voru formlega ákærðir í dag. Dómarinn í málinu hefur úrskurðað að leynd skuli ríkja um gögn málsins. Ungmennin eru 18 og 16 ára gömul. Þau eru sökuð um að hafa hafið skothríð í tveimur kennslustofum í raungreinaskóla í Highlands Ranch í Colorado í Bandaríkjunum 7. maí. Yngri sakborningurinn skilgreinir sig sem karlmann en á dagskrá dómstólsins var hann skráður undir kvennafni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Réttarhöldin fara fram fyrir luktum dyrum en áður en það var ákveðið kom fram að yngri sakborningurinn hefði verið ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Réttað verði yfir honum sem fullorðnum einstaklingi. Talið er að ungmennin hafi stolið skammbyssum sem þau notuðu við árásina frá foreldrum annars þeirra. Foreldrarnir hafi keypt skotvopnin löglega.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. 7. maí 2019 23:04 Einn látinn eftir skotárásina í Colorado Einn er látinn og átta eru særðir eftir að tveir nemendur í menntaskóla í Colorado skutu á samnemendur sína í gær. 8. maí 2019 06:33 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira
Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. 7. maí 2019 23:04
Einn látinn eftir skotárásina í Colorado Einn er látinn og átta eru særðir eftir að tveir nemendur í menntaskóla í Colorado skutu á samnemendur sína í gær. 8. maí 2019 06:33