Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júní 2019 22:32 Lennon tryggði FH stig gegn Stjörnunni. vísir/vilhelm Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í kvöld.Fylkir gerði sér lítið fyrir og vann 4-3 sigur á toppliði Breiðabliks í Árbænum. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt fyrir Fylkismenn sem eru komnir upp í 4. sæti deildarinnar eftir tvo sigra í röð.FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika. Stjörnumenn komust 0-2 yfir með tveimur mörkum Hilmars Árna Halldórssonar en FH-ingar jöfnuðu með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla. Steven Lennon, sem var í byrjunarliði FH í fyrsta sinn í sumar, skoraði jöfnunarmarkið á 70. mínútu.Þá bar Víkingur R. sigurorð af HK, 2-1, í vígsluleik nýja gervigrasvallarins í Víkinni. Þetta var fyrsti sigur Víkinga í deildinni í sumar. Mörkin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Fylkir 4-3 Breiðablik Klippa: Fylkir 4-3 Breiðablik FH 2-2 Stjarnan Klippa: FH 2-2 Stjarnan Víkingur R. 2-1 HK Klippa: Víkingur R. 2-1 HK Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. 14. júní 2019 21:41 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14. júní 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45 Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14. júní 2019 21:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 14. júní 2019 21:51 Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira
Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í kvöld.Fylkir gerði sér lítið fyrir og vann 4-3 sigur á toppliði Breiðabliks í Árbænum. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt fyrir Fylkismenn sem eru komnir upp í 4. sæti deildarinnar eftir tvo sigra í röð.FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika. Stjörnumenn komust 0-2 yfir með tveimur mörkum Hilmars Árna Halldórssonar en FH-ingar jöfnuðu með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla. Steven Lennon, sem var í byrjunarliði FH í fyrsta sinn í sumar, skoraði jöfnunarmarkið á 70. mínútu.Þá bar Víkingur R. sigurorð af HK, 2-1, í vígsluleik nýja gervigrasvallarins í Víkinni. Þetta var fyrsti sigur Víkinga í deildinni í sumar. Mörkin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Fylkir 4-3 Breiðablik Klippa: Fylkir 4-3 Breiðablik FH 2-2 Stjarnan Klippa: FH 2-2 Stjarnan Víkingur R. 2-1 HK Klippa: Víkingur R. 2-1 HK
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. 14. júní 2019 21:41 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14. júní 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45 Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14. júní 2019 21:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 14. júní 2019 21:51 Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira
Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. 14. júní 2019 21:41
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14. júní 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45
Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14. júní 2019 21:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30
Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 14. júní 2019 21:51
Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14