Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Þór Símon Hafþórsson skrifar 14. júní 2019 22:14 Sölvi vinnur skallaeinvígi. vísir/daníel þór „Loksins kom sigurinn. Erum búnir að vera ógeðslega nálægt því nokkrum sinnum í sumar og áttum þetta fyllilega skilið í lokin,“ sagði kátur Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkinga, eftir fyrsta sigur félagsins í sumar. Leikurinn endaði 2-1 Víkingum í vil en HK-ingar settu drjúga pressu á lokamínútunum og áttu skot sem fór í slána í uppbótartíma en inn fór boltinn ekki. „Stundum er þetta sláin inn og stundum sláin út. Finnst þetta hafi verið rétt úrslit þegar hann flautaði til leiksloka. Unnum vel fyrir þessu í kvöld,“ sagði Sölvi sem segir að sigurleysið hafi vissulega haft einhver áhrif á leikmenn Víkinga en þetta var áttundi leikur liðsins í deildinni í sumar. „Það er ekki frábært að mæta á æfingu daginn eftir að missa sigur á síðustu sekúndunum. En við höfum ætlað okkur þetta í sumar og höfum átt helling inn í t.d. fjóru jafnteflunum sem við gerðum fyrir,“ sagði Sölvi sem getur örugglega notið sólarinnar í Reykjavík betur núna þegar fyrsti sigurinn er loksins kominn. „Þetta var æðislegur dagur. Loksins völlurinn tilbúinn, geggjuð stemmning og þrjú stig. Svona á þetta að vera og vonandi verður bara ennþá meiri stemmning í næsta leik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - HK 2-1 | Fyrsti sigur Víkinga í sumar Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira
„Loksins kom sigurinn. Erum búnir að vera ógeðslega nálægt því nokkrum sinnum í sumar og áttum þetta fyllilega skilið í lokin,“ sagði kátur Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkinga, eftir fyrsta sigur félagsins í sumar. Leikurinn endaði 2-1 Víkingum í vil en HK-ingar settu drjúga pressu á lokamínútunum og áttu skot sem fór í slána í uppbótartíma en inn fór boltinn ekki. „Stundum er þetta sláin inn og stundum sláin út. Finnst þetta hafi verið rétt úrslit þegar hann flautaði til leiksloka. Unnum vel fyrir þessu í kvöld,“ sagði Sölvi sem segir að sigurleysið hafi vissulega haft einhver áhrif á leikmenn Víkinga en þetta var áttundi leikur liðsins í deildinni í sumar. „Það er ekki frábært að mæta á æfingu daginn eftir að missa sigur á síðustu sekúndunum. En við höfum ætlað okkur þetta í sumar og höfum átt helling inn í t.d. fjóru jafnteflunum sem við gerðum fyrir,“ sagði Sölvi sem getur örugglega notið sólarinnar í Reykjavík betur núna þegar fyrsti sigurinn er loksins kominn. „Þetta var æðislegur dagur. Loksins völlurinn tilbúinn, geggjuð stemmning og þrjú stig. Svona á þetta að vera og vonandi verður bara ennþá meiri stemmning í næsta leik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - HK 2-1 | Fyrsti sigur Víkinga í sumar Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - HK 2-1 | Fyrsti sigur Víkinga í sumar Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30