Vilja launahækkanir til að fyrirbyggja tekjutap ef United kemst ekki í Meistaradeild Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. apríl 2019 06:00 Margar af helstu stjörnum Old Trafford eru sagðar að vilja yfirgefa Manchester vísir/getty Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Paul Pogba og David de Gea hjá Manchester United. Þeir félagar ætla að nýta sér óvissuna í kringum það hvort United komist í Meistaradeildina til þess að tryggja sér launahækkun. Allir leikmenn United, sama hvað þeir heita og hvað þeir fá í laun, þurfa að taka á sig 25 prósenta launalækkun ef United mistekst að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. United er með klásúlu upp á þetta í samningum allra leikmanna sinna þar sem félögin fá minni tekjur ef þau missa af Meistaradeildinni. Forráðamenn United ætla ekki að fjarlæga klásúluna sama hvað svo í staðinn vilja leikmennirnir verðmætari samninga svo þeir haldi þeim lágmarkslaunum sem þeir vilja þrátt fyrir lækkunina. De Gea verður samningslaus næsta sumar og því standa samningaviðræður sem hæst til þess að tryggja áframhaldandi veru Spánverjans á Old Trafford, eða í það minnsta að sjá til þess að áhugasöm félög þurfi að greiða eitthvað fyrir það að hrifsa hann í burtu. De Gea er sagður vilja þó nokkra launahækkun, en hann er í dag að fá 200 þúsund pund á viku. Spánverjinn hefur ekki náð að standa undir væntingum á tímabilinu en síðustu ár hefur hann verið einn besti maður liðsins. Pogba á tvö ár eftir af sínum samningi en Real Madrid er sagt vilja fá hann og hafa bæði Pogba og Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, látið hafa eftir sér ummæli á síðustu misserum sem benda til þess að Pogba gæti verið á faraldsfæti í sumar. Núverandi samningur Pogba er upp á 290 þúsund pund. Alexis Sanchez er launahæsti leikmaður United í dag, hann er með 350 þúsund pund í vikulaun. Manchester Untied er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eins og staðan er í dag, tveimur stigum á eftir Arsenal í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. Bæði lið eiga fimm leiki eftir. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10. apríl 2019 09:00 Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7. apríl 2019 12:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Paul Pogba og David de Gea hjá Manchester United. Þeir félagar ætla að nýta sér óvissuna í kringum það hvort United komist í Meistaradeildina til þess að tryggja sér launahækkun. Allir leikmenn United, sama hvað þeir heita og hvað þeir fá í laun, þurfa að taka á sig 25 prósenta launalækkun ef United mistekst að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. United er með klásúlu upp á þetta í samningum allra leikmanna sinna þar sem félögin fá minni tekjur ef þau missa af Meistaradeildinni. Forráðamenn United ætla ekki að fjarlæga klásúluna sama hvað svo í staðinn vilja leikmennirnir verðmætari samninga svo þeir haldi þeim lágmarkslaunum sem þeir vilja þrátt fyrir lækkunina. De Gea verður samningslaus næsta sumar og því standa samningaviðræður sem hæst til þess að tryggja áframhaldandi veru Spánverjans á Old Trafford, eða í það minnsta að sjá til þess að áhugasöm félög þurfi að greiða eitthvað fyrir það að hrifsa hann í burtu. De Gea er sagður vilja þó nokkra launahækkun, en hann er í dag að fá 200 þúsund pund á viku. Spánverjinn hefur ekki náð að standa undir væntingum á tímabilinu en síðustu ár hefur hann verið einn besti maður liðsins. Pogba á tvö ár eftir af sínum samningi en Real Madrid er sagt vilja fá hann og hafa bæði Pogba og Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, látið hafa eftir sér ummæli á síðustu misserum sem benda til þess að Pogba gæti verið á faraldsfæti í sumar. Núverandi samningur Pogba er upp á 290 þúsund pund. Alexis Sanchez er launahæsti leikmaður United í dag, hann er með 350 þúsund pund í vikulaun. Manchester Untied er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eins og staðan er í dag, tveimur stigum á eftir Arsenal í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. Bæði lið eiga fimm leiki eftir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10. apríl 2019 09:00 Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7. apríl 2019 12:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10. apríl 2019 09:00
Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7. apríl 2019 12:00
Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00