Beita þvingunum vegna mannréttindabrota í Xinjiang Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2019 23:33 Meðal þeirra sem verða fyrir viðskiptaþvingunum er fyrirtækið Hikvision. Eitt stærsta fyrirtæki heimsins varðandi framleiðslu öryggis- og eftirlitsbúnaðar. EPA/ROMAN PILIPEY Yfirvöld Bandaríkjanna hafa beitt viðskiptaþvingunum gegn 28 kínverskum stofnunum og fyrirtækjum vegna mannréttindabrota í Xinjiang-héraði. Yfirvöld Kína hafa þar haldið allt að milljón múslimum, sem flestir eru Úígúrar, í búðum sem mannréttindasamtök og Sameinuðu þjóðirnar segja vera fanga- og endurmenntunarbúðir. Kínverjar segja þó að um sé að ræða þjálfunarbúðir þar sem barist sé gegn öfgum og hryðjuverkum.Fólk sem hefur komið úr þessum búðum hefur sagt að þar séu þau þvinguð til þess að afneita trú þeirra og að lýsa yfir hollustu við yfirvöld Kína.Sjá einnig: Ekki fangabúðir, heldur „þjálfunarbúðir“Þær stofnanir og fyrirtæki sem um ræðir munu ekki geta keypt vörur frá bandarískum fyrirtækjum án samþykkis yfirvalda. Þar á meðal eru fyrirtækin Hikvision, Dahua Technology og Megvii Technology. Öll þrjú fyrirtækin sérhæfa sig í framleiðslu tækjabúnaðar varðandi andlitsgreiningu. Samkvæmt frétt BBC er Hikvision eitt stærsta fyrirtækis heims sem framleiða öryggis- og eftirlitsbúnað.Áður höfðu Bandaríkin sent kínverska fyrirtækið Huawei á sama lista en Bandaríkin og Kína eiga í miklum viðskiptadeilum. Fregnir hafa borist af því að ríkisstjórn Donald Trump sé að skoða að meina kínverskum fyrirtækjum að skrá sig í bandarískum kauphöllum. Kína Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira
Yfirvöld Bandaríkjanna hafa beitt viðskiptaþvingunum gegn 28 kínverskum stofnunum og fyrirtækjum vegna mannréttindabrota í Xinjiang-héraði. Yfirvöld Kína hafa þar haldið allt að milljón múslimum, sem flestir eru Úígúrar, í búðum sem mannréttindasamtök og Sameinuðu þjóðirnar segja vera fanga- og endurmenntunarbúðir. Kínverjar segja þó að um sé að ræða þjálfunarbúðir þar sem barist sé gegn öfgum og hryðjuverkum.Fólk sem hefur komið úr þessum búðum hefur sagt að þar séu þau þvinguð til þess að afneita trú þeirra og að lýsa yfir hollustu við yfirvöld Kína.Sjá einnig: Ekki fangabúðir, heldur „þjálfunarbúðir“Þær stofnanir og fyrirtæki sem um ræðir munu ekki geta keypt vörur frá bandarískum fyrirtækjum án samþykkis yfirvalda. Þar á meðal eru fyrirtækin Hikvision, Dahua Technology og Megvii Technology. Öll þrjú fyrirtækin sérhæfa sig í framleiðslu tækjabúnaðar varðandi andlitsgreiningu. Samkvæmt frétt BBC er Hikvision eitt stærsta fyrirtækis heims sem framleiða öryggis- og eftirlitsbúnað.Áður höfðu Bandaríkin sent kínverska fyrirtækið Huawei á sama lista en Bandaríkin og Kína eiga í miklum viðskiptadeilum. Fregnir hafa borist af því að ríkisstjórn Donald Trump sé að skoða að meina kínverskum fyrirtækjum að skrá sig í bandarískum kauphöllum.
Kína Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira