Árangurinn ekki komið Valgeiri á óvart sem segir Anderlecht hafa mestan áhuga á sér Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2019 19:30 Hinn sextán ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur farið á kostum hjá nýliðum HK í Pepsi Max-deild karla en HK hefur verið á fljúgandi siglingu í deildinni að undanförnu. Valgeir skoraði eitt og fiskaði víti í gær er liðið vann 2-0 sigur á FH í Kórnum en sigurinn var fjórði sigur Kópavogsliðsins í síðustu fjórum leikjum. Valgeir hefur þrátt fyrir ungan aldur verið fastamaður í liði HK í síðustu leikjum og hann segir að árangurinn hjá honum sjálfum hafi ekki komið sér á óvart. „Nei, eiginlega ekki. Ég hef mætt á æfingar og verið ótrúlega góður á öllum æfingum. Ég hef gert mitt besta,“ sagði Valgeir í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þegar ég kom inn á í leikjunum í byrjun tímabils þá leið mér eins og ég kom inn með miklum krafti. Mér fannst ég standa mig vel og þegar ég byrjaði þessa leiki undanfarin er það ekki að koma á óvart.“ Aldurinn er ekki að trufla Valgeir inni á vellinum og hann er duglegur að láta finna fyrir sér. Hann segir að það hafi fylgt sér lengi. „Ég er búinn að vera að stríða leikmönnum og vera leiðinlegi maðurinn á vellinum síðan ég var lítill. Ég er það enn þá og þú nærð ekki langt nema vera smá pirrandi á vellinum,“ en hver eru markmið þessa unga pilts? „Markmiðið er að ná út í atvinnumennsku og vera í landsliðinu í framtíðinni. Það er mitt markmið og ég ætla að ná þeim.“ „Það eru félög sem hafa haft áhuga og eru að spyrja um mig. Anderlecht hefur mestan áhuga á mér og nú er ég bara að hugsa um Pepsi Max-deildina. Umboðsmaðurinn sér um þetta.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en þar ræðir Valgeir einnig um stemninguna í HK-liðinu og hversu mörg mörk hann Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur farið á kostum hjá nýliðum HK í Pepsi Max-deild karla en HK hefur verið á fljúgandi siglingu í deildinni að undanförnu. Valgeir skoraði eitt og fiskaði víti í gær er liðið vann 2-0 sigur á FH í Kórnum en sigurinn var fjórði sigur Kópavogsliðsins í síðustu fjórum leikjum. Valgeir hefur þrátt fyrir ungan aldur verið fastamaður í liði HK í síðustu leikjum og hann segir að árangurinn hjá honum sjálfum hafi ekki komið sér á óvart. „Nei, eiginlega ekki. Ég hef mætt á æfingar og verið ótrúlega góður á öllum æfingum. Ég hef gert mitt besta,“ sagði Valgeir í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þegar ég kom inn á í leikjunum í byrjun tímabils þá leið mér eins og ég kom inn með miklum krafti. Mér fannst ég standa mig vel og þegar ég byrjaði þessa leiki undanfarin er það ekki að koma á óvart.“ Aldurinn er ekki að trufla Valgeir inni á vellinum og hann er duglegur að láta finna fyrir sér. Hann segir að það hafi fylgt sér lengi. „Ég er búinn að vera að stríða leikmönnum og vera leiðinlegi maðurinn á vellinum síðan ég var lítill. Ég er það enn þá og þú nærð ekki langt nema vera smá pirrandi á vellinum,“ en hver eru markmið þessa unga pilts? „Markmiðið er að ná út í atvinnumennsku og vera í landsliðinu í framtíðinni. Það er mitt markmið og ég ætla að ná þeim.“ „Það eru félög sem hafa haft áhuga og eru að spyrja um mig. Anderlecht hefur mestan áhuga á mér og nú er ég bara að hugsa um Pepsi Max-deildina. Umboðsmaðurinn sér um þetta.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en þar ræðir Valgeir einnig um stemninguna í HK-liðinu og hversu mörg mörk hann
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00