Keiko Fujimori verður sleppt úr haldi Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2019 21:22 Keiko Fujimori hefur setið inni í rúmt ár. Getty/Manuel Medir Stjórnskipunardómstóll Suður-Ameríku ríkisins Perú hefur fyrirskipað að Keiko Fujimori, leiðtogi Fuerza Popular, verði sleppt úr haldi en hún hefur setið í fangelsi vegna ásakana um peningaþvætti og spillingu síðan á síðasta ári. Reuters greinir frá.Keiko Fujimori,sem er dóttir hins umdeilda fyrrum forseta Alberto Fujimori sem gegndi embættinu á árunum 1990 til 2000, var handtekin í október 2018 grunuð um að hafa verið í forsvari fyrir glæpasamtök og að hafa þegið milljónir dala með ólöglegum hætti frá Brasilíska byggingafyrirtækinu Odebrecht. Fujimori hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu. Dómstólinn ákvað í dag að sleppa Fujimori úr haldi, en þó með minnsta mun. Fjórir dómarar greiddu atkvæði með því að sleppa henni en þrír á móti. Forseti dómstólsins, Ernesto Blume sagði á blaðamannafundi að niðurstaða dagsins hefði ekkert að segja um málaferlin gegn henni. Ákvörðunin um að leysa Fujimori úr haldi gæfi hvorki sekt hennar né sakleysi til kynna. Eftir tvo mánuði, eða þann 26. janúar, fara fram þingkosningar í Perú. Flokkur Fujimori, Fuerza Popular hafði setið í meirihluta þingsæta á síðasta þingi áður en að þing var rofið og boðað til kosninga vegna spillingamála sem skóku perúsk stjórnmál. Perú Tengdar fréttir Keikó vill verða forseti í Perú Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðanakönnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosningum í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldnar yrðu í júní. 9. apríl 2011 15:30 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Sjá meira
Stjórnskipunardómstóll Suður-Ameríku ríkisins Perú hefur fyrirskipað að Keiko Fujimori, leiðtogi Fuerza Popular, verði sleppt úr haldi en hún hefur setið í fangelsi vegna ásakana um peningaþvætti og spillingu síðan á síðasta ári. Reuters greinir frá.Keiko Fujimori,sem er dóttir hins umdeilda fyrrum forseta Alberto Fujimori sem gegndi embættinu á árunum 1990 til 2000, var handtekin í október 2018 grunuð um að hafa verið í forsvari fyrir glæpasamtök og að hafa þegið milljónir dala með ólöglegum hætti frá Brasilíska byggingafyrirtækinu Odebrecht. Fujimori hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu. Dómstólinn ákvað í dag að sleppa Fujimori úr haldi, en þó með minnsta mun. Fjórir dómarar greiddu atkvæði með því að sleppa henni en þrír á móti. Forseti dómstólsins, Ernesto Blume sagði á blaðamannafundi að niðurstaða dagsins hefði ekkert að segja um málaferlin gegn henni. Ákvörðunin um að leysa Fujimori úr haldi gæfi hvorki sekt hennar né sakleysi til kynna. Eftir tvo mánuði, eða þann 26. janúar, fara fram þingkosningar í Perú. Flokkur Fujimori, Fuerza Popular hafði setið í meirihluta þingsæta á síðasta þingi áður en að þing var rofið og boðað til kosninga vegna spillingamála sem skóku perúsk stjórnmál.
Perú Tengdar fréttir Keikó vill verða forseti í Perú Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðanakönnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosningum í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldnar yrðu í júní. 9. apríl 2011 15:30 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Sjá meira
Keikó vill verða forseti í Perú Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðanakönnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosningum í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldnar yrðu í júní. 9. apríl 2011 15:30