Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh til Stjörnunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2019 16:13 Rúnar Páll er að hefja sitt sjöunda tímabil sem þjálfari Stjörnunnar. Þar verður hann með Ólaf Jóhannesson sér við hlið. mynd/stöð 2 Rúnar Páll Sigmundsson sem hefur þjálfað Stjörnuna undanfarin ár og framlengdi í haust samning sinn við félagið. Nú hefur fengið einn reyndasta þjálfara landsins, Ólaf Jóhannesson, sér við hlið. Arnar Björnsson ræddi við Rúnar Pál eftir blaðamannafundinn þar sem Ólafur var kynntur sem meðþjálfari hans. „Ég vel þá menn sem ég vil starfa með. Stjórnin gerir það ekki, ég geri það sjálfur. Stjórnin var til í þetta spennandi verkefni. Við verðum tveir að þjálfa þetta öfluga lið okkar þrátt fyrir að hafa ólíka sýn á fótboltann. Ólafur hefur spilað sitt leikkerfi og ég mitt og sú blanda getur verið mjög öflug,“ sagði Rúnar sem segist hafa átt hugmyndina að samstarfi þeirra.Þið eruð ólíkir og báðir erfiðir í skapinu stundum í hita leiksins. Hvernig heldurðu að ykkur gangi að vinna saman? „Bara mjög vel. Við þekkjumst ágætlega og ég held að sú blanda geti verið hrikalega öflug. Við erum báðir fullorðnir menn og ræðum málin opinskátt ef eitthvað kemur upp. Þetta snýst á endanum um að gera Stjörnuliðið öflugt og samkeppnishæf um að vinna titlana sem eru í boði.“Þurfum við að skoða hliðarlínuna og sjá hvenær þið farið að rífast í leikjum? „Það verður fyrir utan leikina sem við rífumst, inni í klefa fyrir og eftir leiki. Það er hollt að rífast og vera ekki alltaf á sömu skoðun.“ Rúnar segir leikmannahópinn hjá Stjörnunni vera sterkan og engar hugmyndir séu um að fá fleiri leikmenn til liðsins. Margir ungir og efnilegir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki og þeir fá tækifæri í vetur. „Það er alveg ljóst að við viljum vera í baráttunni um að vinna titla og komast í Evrópukeppnina aftur. Við eigum eftir að gera Stjörnuliðið hrikalega öflugt,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. 6. nóvember 2019 14:55 Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6. nóvember 2019 13:08 Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6. nóvember 2019 15:55 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson sem hefur þjálfað Stjörnuna undanfarin ár og framlengdi í haust samning sinn við félagið. Nú hefur fengið einn reyndasta þjálfara landsins, Ólaf Jóhannesson, sér við hlið. Arnar Björnsson ræddi við Rúnar Pál eftir blaðamannafundinn þar sem Ólafur var kynntur sem meðþjálfari hans. „Ég vel þá menn sem ég vil starfa með. Stjórnin gerir það ekki, ég geri það sjálfur. Stjórnin var til í þetta spennandi verkefni. Við verðum tveir að þjálfa þetta öfluga lið okkar þrátt fyrir að hafa ólíka sýn á fótboltann. Ólafur hefur spilað sitt leikkerfi og ég mitt og sú blanda getur verið mjög öflug,“ sagði Rúnar sem segist hafa átt hugmyndina að samstarfi þeirra.Þið eruð ólíkir og báðir erfiðir í skapinu stundum í hita leiksins. Hvernig heldurðu að ykkur gangi að vinna saman? „Bara mjög vel. Við þekkjumst ágætlega og ég held að sú blanda geti verið hrikalega öflug. Við erum báðir fullorðnir menn og ræðum málin opinskátt ef eitthvað kemur upp. Þetta snýst á endanum um að gera Stjörnuliðið öflugt og samkeppnishæf um að vinna titlana sem eru í boði.“Þurfum við að skoða hliðarlínuna og sjá hvenær þið farið að rífast í leikjum? „Það verður fyrir utan leikina sem við rífumst, inni í klefa fyrir og eftir leiki. Það er hollt að rífast og vera ekki alltaf á sömu skoðun.“ Rúnar segir leikmannahópinn hjá Stjörnunni vera sterkan og engar hugmyndir séu um að fá fleiri leikmenn til liðsins. Margir ungir og efnilegir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki og þeir fá tækifæri í vetur. „Það er alveg ljóst að við viljum vera í baráttunni um að vinna titla og komast í Evrópukeppnina aftur. Við eigum eftir að gera Stjörnuliðið hrikalega öflugt,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. 6. nóvember 2019 14:55 Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6. nóvember 2019 13:08 Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6. nóvember 2019 15:55 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. 6. nóvember 2019 14:55
Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6. nóvember 2019 13:08
Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6. nóvember 2019 15:55