Guardiola: Bæði lið eiga titilinn skilið Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2019 21:32 Guardiola hress í kvöld. vísir/getty Það var glaður en einbeittur Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sem mætti í viðtöl eftir 2-0 sigur gegn Manchester United í kvöld. Fyrri hálfleikurinn var rólegur og City skapaði sér ekki mikið en í síðari hálfleik færðist fjör í leikinn. Hvað sagði Guardiola í hálfleik? „Ég skil pressuna á okkur og sér í lagi hérna á Old Trafford þegar þú ert með Marcus Rashford og Jesse Lingard að hlaupa bakvið vörnina. Ég sagði þeim að við þyrftum að spila til þess að vinna og það skipti ekki máli ef við fengum mark á okkur.“ „Nú förum við til Burnley og við vitum að það verður erfitt. Það er mikilvægt að halda rónni. Við erum ekki meistarar. Það eru þrír leikir eftir og þetta er ótrúlegur stigafjöldi sem við Liverpool erum með.“ Guardiola segir að hann hafi biðlað til leikmanna sinna að hlusta ekki á fjölmiðla eftir sigurinn því margir tala um að City sé nú komið með níu fingur á titilinn. „Ég sagði við leikmennina að lesa ekki neitt á morgun og ekki horfa á sjónvarpið. Bara hvíla sig og sofa vel og svo förum við til Burnley.“ „Við vissum að án Lukaku myndu þeir reyna fara meira á bakvið okkur. Tækifærin sem þau fengu var þegar við misstum boltann á miðjunni og við breyttum hlutunum í síðari hálfleik.“ „Ilkay Gundogan var þá á miðjunni og með Leroy Sane fengum við meiri dínamík,“ en hvernig sér hann fyrir sér síðustu vikur deildarinnar? „Bæði lið eiga skilið titilinn en það getur bara verið eitt lið. Liðið sem tapar getur ekki séð eftir neinu því það hefur gefið allt. Eftir svona sigur geturu yfirleitt notið hans en við verðum að halda rónni,“ sagði Guardiola. Fótbolti Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Það var glaður en einbeittur Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sem mætti í viðtöl eftir 2-0 sigur gegn Manchester United í kvöld. Fyrri hálfleikurinn var rólegur og City skapaði sér ekki mikið en í síðari hálfleik færðist fjör í leikinn. Hvað sagði Guardiola í hálfleik? „Ég skil pressuna á okkur og sér í lagi hérna á Old Trafford þegar þú ert með Marcus Rashford og Jesse Lingard að hlaupa bakvið vörnina. Ég sagði þeim að við þyrftum að spila til þess að vinna og það skipti ekki máli ef við fengum mark á okkur.“ „Nú förum við til Burnley og við vitum að það verður erfitt. Það er mikilvægt að halda rónni. Við erum ekki meistarar. Það eru þrír leikir eftir og þetta er ótrúlegur stigafjöldi sem við Liverpool erum með.“ Guardiola segir að hann hafi biðlað til leikmanna sinna að hlusta ekki á fjölmiðla eftir sigurinn því margir tala um að City sé nú komið með níu fingur á titilinn. „Ég sagði við leikmennina að lesa ekki neitt á morgun og ekki horfa á sjónvarpið. Bara hvíla sig og sofa vel og svo förum við til Burnley.“ „Við vissum að án Lukaku myndu þeir reyna fara meira á bakvið okkur. Tækifærin sem þau fengu var þegar við misstum boltann á miðjunni og við breyttum hlutunum í síðari hálfleik.“ „Ilkay Gundogan var þá á miðjunni og með Leroy Sane fengum við meiri dínamík,“ en hvernig sér hann fyrir sér síðustu vikur deildarinnar? „Bæði lið eiga skilið titilinn en það getur bara verið eitt lið. Liðið sem tapar getur ekki séð eftir neinu því það hefur gefið allt. Eftir svona sigur geturu yfirleitt notið hans en við verðum að halda rónni,“ sagði Guardiola.
Fótbolti Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira