Van Dijk ráðleggur Harry Maguire Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2019 11:30 Maguire er mættur til Man. Utd. vísir/getty Harry Maguire varð í gær dýrasti varnarmaður sögunnar þegar félagaskipti hans frá Leicester til Manchester United gengu loks í gegn og borgar Manchester stórveldið 80 milljónir punda fyrir þennan 26 ára gamla Englending. Erkifjendurnir í Liverpool áttu gamla metið sem er eins og hálfs árs gamalt en þá borguðu þeir 75 milljónir punda fyrir hollenska varnarmanninn Virgil van Dijk sem kom til Liverpool frá Southampton. Kaupin á van Dijk hafa heldur betur borgað sig fyrir Liverpool og er óhætt að segja að hann hafi staðið undir verðmiðanum. Hann hefur því ráð undir rifi hverju fyrir dýrasta varnarmann sögunnar. „Verðmiðinn eykur pressuna en það breytir ekki mjög miklu því það er alltaf pressa á þér hjá jafn stóru félagi og Man Utd. Það er ekki auðvelt að höndla þessa pressu en það er gott að hafa í huga að það er margt mikilvægara í heiminum en að spila fótbolta. Þú verður að njóta þess því pressan verður hvort eð er alltaf til staðar,“ segir van Dijk. „Maður verður að einbeita sér að því sem maður elskar að gera og spila sinn leik. Ef andstæðingarnir eru að minna þig á hvað þú kostar inn á vellinum getur maður lítið gert. Ég hlusta ekki á þá og það hefur engin áhrif á mig,“ segir Hollendingurinn stóri og stæðilegi jafnframt. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United staðfestir Harry Maguire sem dýrasta varnarmann heims Harry Maguire er genginn í raðir Man. Utd. 5. ágúst 2019 11:38 Solskjær segir Maguire einn besta miðvörð í heimi Norðmaðurinn hefur mikla trú á Harry Maguire. 5. ágúst 2019 14:00 Mamma Maguire skrifar hjartnæmt tíst eftir skipti sonarins til Man. Utd Harry Maguire er genginn í raðir Manchester United og mamma hans er glöð. 5. ágúst 2019 19:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Harry Maguire varð í gær dýrasti varnarmaður sögunnar þegar félagaskipti hans frá Leicester til Manchester United gengu loks í gegn og borgar Manchester stórveldið 80 milljónir punda fyrir þennan 26 ára gamla Englending. Erkifjendurnir í Liverpool áttu gamla metið sem er eins og hálfs árs gamalt en þá borguðu þeir 75 milljónir punda fyrir hollenska varnarmanninn Virgil van Dijk sem kom til Liverpool frá Southampton. Kaupin á van Dijk hafa heldur betur borgað sig fyrir Liverpool og er óhætt að segja að hann hafi staðið undir verðmiðanum. Hann hefur því ráð undir rifi hverju fyrir dýrasta varnarmann sögunnar. „Verðmiðinn eykur pressuna en það breytir ekki mjög miklu því það er alltaf pressa á þér hjá jafn stóru félagi og Man Utd. Það er ekki auðvelt að höndla þessa pressu en það er gott að hafa í huga að það er margt mikilvægara í heiminum en að spila fótbolta. Þú verður að njóta þess því pressan verður hvort eð er alltaf til staðar,“ segir van Dijk. „Maður verður að einbeita sér að því sem maður elskar að gera og spila sinn leik. Ef andstæðingarnir eru að minna þig á hvað þú kostar inn á vellinum getur maður lítið gert. Ég hlusta ekki á þá og það hefur engin áhrif á mig,“ segir Hollendingurinn stóri og stæðilegi jafnframt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United staðfestir Harry Maguire sem dýrasta varnarmann heims Harry Maguire er genginn í raðir Man. Utd. 5. ágúst 2019 11:38 Solskjær segir Maguire einn besta miðvörð í heimi Norðmaðurinn hefur mikla trú á Harry Maguire. 5. ágúst 2019 14:00 Mamma Maguire skrifar hjartnæmt tíst eftir skipti sonarins til Man. Utd Harry Maguire er genginn í raðir Manchester United og mamma hans er glöð. 5. ágúst 2019 19:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Manchester United staðfestir Harry Maguire sem dýrasta varnarmann heims Harry Maguire er genginn í raðir Man. Utd. 5. ágúst 2019 11:38
Solskjær segir Maguire einn besta miðvörð í heimi Norðmaðurinn hefur mikla trú á Harry Maguire. 5. ágúst 2019 14:00
Mamma Maguire skrifar hjartnæmt tíst eftir skipti sonarins til Man. Utd Harry Maguire er genginn í raðir Manchester United og mamma hans er glöð. 5. ágúst 2019 19:00