Myndasyrpa: Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2018 21:30 Blikarnir fagna í dag. vísir/daníel Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn. Breiðablik er því tvöfaldur meistari í kvennaflokki. Breiðablik vann í dag 3-1 sigur á Selfyssingum sem höfðu fyrir leikinn tryggt sæti sitt í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði í tvígang og markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar, Berglind Björg Þorvalsdóttir, gerði eitt mark fyrir Blikana. Daníel Ingi, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina í Kópavogi í dag og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér að neðan.Alexandra skoraði tvö mörk í dag og spilaði vel.vísir/daníelBlikarnir fagna og það má sjá flugeldasýningu í bakgrunn.vísir/daníelMikið var fagnað í Kópavoginum í kvöld.vísir/daníelSungið á rigningardegi í Kópavogi.vísir/daníelGleði, gleði og aftur gleði.vísir/daníelOooooog bikarinn á loft!vísir/daníelSmá glens.vísir/daníelStjórinn fer á loft. Þorsteinn Halldórsson hefur gert frábæra hluti í Kópavogi.vísir/daníel Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. 17. september 2018 19:17 Berglind Björg: Búin að leggja hart að mér og það er að skila sér Berglind Björg Þorvalsdóttir, markadrottningin í liði Blika, var orðlaus í samtali við Vísi eftir að Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki. 17. september 2018 19:23 Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. 17. september 2018 19:09 Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. 17. september 2018 18:51 Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Sjá meira
Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn. Breiðablik er því tvöfaldur meistari í kvennaflokki. Breiðablik vann í dag 3-1 sigur á Selfyssingum sem höfðu fyrir leikinn tryggt sæti sitt í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði í tvígang og markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar, Berglind Björg Þorvalsdóttir, gerði eitt mark fyrir Blikana. Daníel Ingi, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina í Kópavogi í dag og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér að neðan.Alexandra skoraði tvö mörk í dag og spilaði vel.vísir/daníelBlikarnir fagna og það má sjá flugeldasýningu í bakgrunn.vísir/daníelMikið var fagnað í Kópavoginum í kvöld.vísir/daníelSungið á rigningardegi í Kópavogi.vísir/daníelGleði, gleði og aftur gleði.vísir/daníelOooooog bikarinn á loft!vísir/daníelSmá glens.vísir/daníelStjórinn fer á loft. Þorsteinn Halldórsson hefur gert frábæra hluti í Kópavogi.vísir/daníel
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. 17. september 2018 19:17 Berglind Björg: Búin að leggja hart að mér og það er að skila sér Berglind Björg Þorvalsdóttir, markadrottningin í liði Blika, var orðlaus í samtali við Vísi eftir að Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki. 17. september 2018 19:23 Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. 17. september 2018 19:09 Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. 17. september 2018 18:51 Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Sjá meira
Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. 17. september 2018 19:17
Berglind Björg: Búin að leggja hart að mér og það er að skila sér Berglind Björg Þorvalsdóttir, markadrottningin í liði Blika, var orðlaus í samtali við Vísi eftir að Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki. 17. september 2018 19:23
Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. 17. september 2018 19:09
Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. 17. september 2018 18:51