Rússar saka Breta um að halda Skrípal-feðginunum í gíslingu Kjartan Kjartansson skrifar 12. apríl 2018 15:23 Zakharova setti fram ásakanir á hendur Breta í dag. Vísir/AFP Utanríkisráðuneyti Rússlands segir að bresk stjórnvöld ættu að sanna að þau haldi ekki Sergei Skrípal og dóttur hans í gíslingu. Alþjóðleg eftirlitsstofnun með efnavopnum staðfesti í dag að taugaeitrið sem var notað í banatilræði gegn þeim hafi komið frá Rússlandi. Rússar hafa neitað harðlega að hafa staðið að baki taugaeitursárásinni á feðginin í bænum Salisbury á Englandi í byrjun mars eins og Bretar og aðrar vestrænar þjóðir hafa sakað þá um. Skrípal var leyniþjónustumaður í Rússlandi en var fangelsaður eftir að hann njósnaði fyrir Breta. Efnavopnastofnunin í Haag (OPCW) tilkynnti í dag að rannsókn hennar hefði staðfest niðurstöður rannsóknarstofu breska varnarmálaráðuneytisins um að eitrið hafi komið frá Rússlandi. Rússar hafa vísað á alla aðra og meðal annars gefið í skyn að Svíar eða Bretar sjálfir hafi staðið að tilræðinu. Nú ýjar María Zakharova, talskona rússneska utanríkisráðuneytisins, að því að bresk stjórnvöld gætu haldið Skrípal-feðgininum í haldi gegn vilja sínum, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Bresk stjórnvöld hafa einangrað þau og enginn hafi séð þau í mánuð. Þá sagði Zakharova að efasemdir væru um að yfirlýsing frá Júlíu Skrípal um að hún vildi ekki hjálp rússneska sendiráðsins í London væri raunverulega frá henni komin. Vestræn ríki hafa gripið til refsiaðgerða gegn Rússum vegna taugaeitursárásarinnar. Rússar hafa svarað í svöru mynt, meðal annars með því að reka erlenda erindreka úr landi. Tengdar fréttir Skrípal sagður á batavegi Læknir á sjúkrahúsinu í Salisbury segir fyrrverandi njósnarann ekki lengur í lífshættu. 6. apríl 2018 14:41 Yulia Skripal segir engan tala fyrir hennar hönd Segist ekki hafa náð nægum styrk til að veita viðtöl. 11. apríl 2018 20:33 Taugaeitrið frá Rússlandi Taugaeitrið sem notað var til þess að eitra fyrir Skripal-fegðininum í Bretlandi kemur upprunalega frá Rússlandi að mati Efnavopnastofnunarinnar OPCW 12. apríl 2018 11:46 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Utanríkisráðuneyti Rússlands segir að bresk stjórnvöld ættu að sanna að þau haldi ekki Sergei Skrípal og dóttur hans í gíslingu. Alþjóðleg eftirlitsstofnun með efnavopnum staðfesti í dag að taugaeitrið sem var notað í banatilræði gegn þeim hafi komið frá Rússlandi. Rússar hafa neitað harðlega að hafa staðið að baki taugaeitursárásinni á feðginin í bænum Salisbury á Englandi í byrjun mars eins og Bretar og aðrar vestrænar þjóðir hafa sakað þá um. Skrípal var leyniþjónustumaður í Rússlandi en var fangelsaður eftir að hann njósnaði fyrir Breta. Efnavopnastofnunin í Haag (OPCW) tilkynnti í dag að rannsókn hennar hefði staðfest niðurstöður rannsóknarstofu breska varnarmálaráðuneytisins um að eitrið hafi komið frá Rússlandi. Rússar hafa vísað á alla aðra og meðal annars gefið í skyn að Svíar eða Bretar sjálfir hafi staðið að tilræðinu. Nú ýjar María Zakharova, talskona rússneska utanríkisráðuneytisins, að því að bresk stjórnvöld gætu haldið Skrípal-feðgininum í haldi gegn vilja sínum, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Bresk stjórnvöld hafa einangrað þau og enginn hafi séð þau í mánuð. Þá sagði Zakharova að efasemdir væru um að yfirlýsing frá Júlíu Skrípal um að hún vildi ekki hjálp rússneska sendiráðsins í London væri raunverulega frá henni komin. Vestræn ríki hafa gripið til refsiaðgerða gegn Rússum vegna taugaeitursárásarinnar. Rússar hafa svarað í svöru mynt, meðal annars með því að reka erlenda erindreka úr landi.
Tengdar fréttir Skrípal sagður á batavegi Læknir á sjúkrahúsinu í Salisbury segir fyrrverandi njósnarann ekki lengur í lífshættu. 6. apríl 2018 14:41 Yulia Skripal segir engan tala fyrir hennar hönd Segist ekki hafa náð nægum styrk til að veita viðtöl. 11. apríl 2018 20:33 Taugaeitrið frá Rússlandi Taugaeitrið sem notað var til þess að eitra fyrir Skripal-fegðininum í Bretlandi kemur upprunalega frá Rússlandi að mati Efnavopnastofnunarinnar OPCW 12. apríl 2018 11:46 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Skrípal sagður á batavegi Læknir á sjúkrahúsinu í Salisbury segir fyrrverandi njósnarann ekki lengur í lífshættu. 6. apríl 2018 14:41
Yulia Skripal segir engan tala fyrir hennar hönd Segist ekki hafa náð nægum styrk til að veita viðtöl. 11. apríl 2018 20:33
Taugaeitrið frá Rússlandi Taugaeitrið sem notað var til þess að eitra fyrir Skripal-fegðininum í Bretlandi kemur upprunalega frá Rússlandi að mati Efnavopnastofnunarinnar OPCW 12. apríl 2018 11:46