Máttinn dregur úr uppreisn gegn Theresu May Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 20. nóvember 2018 19:00 Fyrir helgi var staða Theresu May, forsætisráðherra, afar tvísýn en harðir útgöngusinnar innan Íhaldsflokksins hafa hvatt þingmenn flokksins til að rita stjórn þingflokksins bréf þess efnis að vantraustsyfirlýsing verði sett á dagskrá innan flokksins. Jacob Rees-Mogg leiðtogi uppreisnarmannanna segir sáttmálsdrögin um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera rituð af fólki sem vilji halda Bretlandi innan Evrópusambandsins. það sé ekki það sem breska þjóðin hafi kosið og því þurfi May að víkja. „Við sjáum ríkisstjórnina vísvitandi forðast almennilegt Brexit,“ sagði Rees-Mogg á blaðamannafundi í dag. „Við erum með ríkisstjórn uppfulla af sambandssinnum sem vilja okkur bundin við Evrópusambandið, eins þétt og mögulegt er.“ 48 þingmenn þurfa að rita stjórn þingflokksins bréf til að vantraust komist á dagskrá. Staða May batnar með hverjum deginum en í gær bárust fréttir þess efnis að einungis 26 bréf hefðu borist stjórn þingflokksins langt frá markmiðinu. Rees-Mogg segist ætla að sýna þolinmæði í þeim efnum en hann segir þó að ef að Íhaldsflokkurinn vilji annan leiðtoga en May í næstu þingkosningum þurfi það að gerast núna. „Hvað brefin varðar segir ég að þolinmæði er dyggð, dyggð er náð og svo framvegis,“ segir hann. „Við sjáum til hvort að bréfin berist í tæka tíð.“ Sumir þingmenn eru sagðir hafa lofað því að senda þingflokksformanni bréf en hafi svo gengið á bak orða sinna til að falla ekki í ónáðina hjá forsætisráðherranum. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00 Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. 19. nóvember 2018 07:00 Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. 16. nóvember 2018 10:35 Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 18. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Sjá meira
Fyrir helgi var staða Theresu May, forsætisráðherra, afar tvísýn en harðir útgöngusinnar innan Íhaldsflokksins hafa hvatt þingmenn flokksins til að rita stjórn þingflokksins bréf þess efnis að vantraustsyfirlýsing verði sett á dagskrá innan flokksins. Jacob Rees-Mogg leiðtogi uppreisnarmannanna segir sáttmálsdrögin um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera rituð af fólki sem vilji halda Bretlandi innan Evrópusambandsins. það sé ekki það sem breska þjóðin hafi kosið og því þurfi May að víkja. „Við sjáum ríkisstjórnina vísvitandi forðast almennilegt Brexit,“ sagði Rees-Mogg á blaðamannafundi í dag. „Við erum með ríkisstjórn uppfulla af sambandssinnum sem vilja okkur bundin við Evrópusambandið, eins þétt og mögulegt er.“ 48 þingmenn þurfa að rita stjórn þingflokksins bréf til að vantraust komist á dagskrá. Staða May batnar með hverjum deginum en í gær bárust fréttir þess efnis að einungis 26 bréf hefðu borist stjórn þingflokksins langt frá markmiðinu. Rees-Mogg segist ætla að sýna þolinmæði í þeim efnum en hann segir þó að ef að Íhaldsflokkurinn vilji annan leiðtoga en May í næstu þingkosningum þurfi það að gerast núna. „Hvað brefin varðar segir ég að þolinmæði er dyggð, dyggð er náð og svo framvegis,“ segir hann. „Við sjáum til hvort að bréfin berist í tæka tíð.“ Sumir þingmenn eru sagðir hafa lofað því að senda þingflokksformanni bréf en hafi svo gengið á bak orða sinna til að falla ekki í ónáðina hjá forsætisráðherranum.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00 Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. 19. nóvember 2018 07:00 Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. 16. nóvember 2018 10:35 Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 18. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Sjá meira
Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00
Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. 19. nóvember 2018 07:00
Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. 16. nóvember 2018 10:35
Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 18. nóvember 2018 23:30