Eitrað fyrir parinu með taugaeitrinu Novichok Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júlí 2018 21:26 Maðurinn og konan, sem talið er að séu þau Charlie Rowley og Dawn Sturgess, berjast nú fyrir lífi sínu á spítala. Facebook Maður og kona sem fundust meðvitundarlaus á heimili sínu í Wiltshire í Englandi á laugardag urðu fyrir eitrun af völdum taugaeitursins Novichok. Frá þessu er greint á vef BBC en lögreglan hélt blaðamannafund í kvöld vegna málsins. Um sama eitur er að ræða og eitrað var fyrir Skripal-feðginunum með fyrr á árinu. Maðurinn og konan, sem talið er að séu þau Charlie Rowley og Dawn Sturgess, berjast nú fyrir lífi sínu á spítala en að sögn lögreglu hefur enginn annar sýnt sömu einkenni og þau svo vitað sé til. Lögreglan segir að ekkert í fortíð þeirra Rowley og Sturgess bendi til þess að þau hafi verið einhvers konar skotmark, en Sergei Skripal sem varð fyrir sams konar eitrun er fyrrverandi rússneskur njósnari. Ekki hefur verið hægt að staðfesta hvort að eitrið sem Sturgess og Rowley urðu fyrir komi úr sama skammti og eitrið sem notað var á Skripal-feðginin.Einkenni sem fólkið sýndi vöktu áhyggjur hjá yfirvöldum Hryðjuverkadeild lögreglunnar í Bretlandi fer nú með rannsókn málsins ásamt lögreglunni í Wiltshire. Fram kom á blaðamannafundi lögreglunnar í kvöld að lögreglan hefði verið kölluð að heimili parsins í Amesbury á laugardag þar sem liðið hafði yfir 44 ára gamla konu. Hún var flutt á spítala en síðar sama dag var sjúkralið aftur kallað út að sama heimili og þá vegna manns sem hafði veikst. Hann var einnig fluttur á spítala. Í fyrstu var talið að veikindi fólksins tengdust fíkniefnaneyslu en á mánudag vöktu einkenni fólksins áhyggjur yfirvalda. Voru því sýni tekin úr þeim og send á tilraunastofu til rannsóknar sem skilaði niðurstöðu sinni nú í kvöld. Amesbury, bærinn þar sem parið býr, er skammt frá bænum Salisbury þar sem eitrað var fyrir Sergei Skripal og dóttur hans, Júlíu. Tengdar fréttir Júlíu Skripal dreymir um Rússland Júlía Skripal, dóttir Sergei Skripal njósnarans fyrrverandi, segir í samtali við Reuters fréttastofuna að hana langi að snúa aftur til Rússlands einhvern tímann í framtíðinni. 24. maí 2018 06:45 May vill herða aðgerðirnar gegn Rússum Breski forsætisráðherrann ætlar að leggja til að aðgerðunum verði viðhaldið og þær jafnvel hertar á leiðtogafundi ESB síðar í þessum mánuði. 13. júní 2018 14:19 Óttast aðra eitrun í Salisbury Viðbúnaður er mikill í héraðinu Wiltshire á Englandi eftir að par, karl og kona á fertugsaldri veiktust alvarlega af völdum eitrunar. 4. júlí 2018 07:08 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Maður og kona sem fundust meðvitundarlaus á heimili sínu í Wiltshire í Englandi á laugardag urðu fyrir eitrun af völdum taugaeitursins Novichok. Frá þessu er greint á vef BBC en lögreglan hélt blaðamannafund í kvöld vegna málsins. Um sama eitur er að ræða og eitrað var fyrir Skripal-feðginunum með fyrr á árinu. Maðurinn og konan, sem talið er að séu þau Charlie Rowley og Dawn Sturgess, berjast nú fyrir lífi sínu á spítala en að sögn lögreglu hefur enginn annar sýnt sömu einkenni og þau svo vitað sé til. Lögreglan segir að ekkert í fortíð þeirra Rowley og Sturgess bendi til þess að þau hafi verið einhvers konar skotmark, en Sergei Skripal sem varð fyrir sams konar eitrun er fyrrverandi rússneskur njósnari. Ekki hefur verið hægt að staðfesta hvort að eitrið sem Sturgess og Rowley urðu fyrir komi úr sama skammti og eitrið sem notað var á Skripal-feðginin.Einkenni sem fólkið sýndi vöktu áhyggjur hjá yfirvöldum Hryðjuverkadeild lögreglunnar í Bretlandi fer nú með rannsókn málsins ásamt lögreglunni í Wiltshire. Fram kom á blaðamannafundi lögreglunnar í kvöld að lögreglan hefði verið kölluð að heimili parsins í Amesbury á laugardag þar sem liðið hafði yfir 44 ára gamla konu. Hún var flutt á spítala en síðar sama dag var sjúkralið aftur kallað út að sama heimili og þá vegna manns sem hafði veikst. Hann var einnig fluttur á spítala. Í fyrstu var talið að veikindi fólksins tengdust fíkniefnaneyslu en á mánudag vöktu einkenni fólksins áhyggjur yfirvalda. Voru því sýni tekin úr þeim og send á tilraunastofu til rannsóknar sem skilaði niðurstöðu sinni nú í kvöld. Amesbury, bærinn þar sem parið býr, er skammt frá bænum Salisbury þar sem eitrað var fyrir Sergei Skripal og dóttur hans, Júlíu.
Tengdar fréttir Júlíu Skripal dreymir um Rússland Júlía Skripal, dóttir Sergei Skripal njósnarans fyrrverandi, segir í samtali við Reuters fréttastofuna að hana langi að snúa aftur til Rússlands einhvern tímann í framtíðinni. 24. maí 2018 06:45 May vill herða aðgerðirnar gegn Rússum Breski forsætisráðherrann ætlar að leggja til að aðgerðunum verði viðhaldið og þær jafnvel hertar á leiðtogafundi ESB síðar í þessum mánuði. 13. júní 2018 14:19 Óttast aðra eitrun í Salisbury Viðbúnaður er mikill í héraðinu Wiltshire á Englandi eftir að par, karl og kona á fertugsaldri veiktust alvarlega af völdum eitrunar. 4. júlí 2018 07:08 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Júlíu Skripal dreymir um Rússland Júlía Skripal, dóttir Sergei Skripal njósnarans fyrrverandi, segir í samtali við Reuters fréttastofuna að hana langi að snúa aftur til Rússlands einhvern tímann í framtíðinni. 24. maí 2018 06:45
May vill herða aðgerðirnar gegn Rússum Breski forsætisráðherrann ætlar að leggja til að aðgerðunum verði viðhaldið og þær jafnvel hertar á leiðtogafundi ESB síðar í þessum mánuði. 13. júní 2018 14:19
Óttast aðra eitrun í Salisbury Viðbúnaður er mikill í héraðinu Wiltshire á Englandi eftir að par, karl og kona á fertugsaldri veiktust alvarlega af völdum eitrunar. 4. júlí 2018 07:08
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“