Leitaði sér aðstoðar sálfræðings eftir að verða fyrir kynþáttaníð Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. ágúst 2018 10:30 Ilkay Gündogan er ekki enn kominn yfir atburði sumarsins. vísir/getty Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, viðurkennir í viðtali við þýskt dagblað að hafa leitað sér aðstoðar sálfræðings eftir að hann varð fyrir kynþáttaníð í leik með þýska landsliðinu fyrir HM í Rússlandi. Gündogan fór með liðsfélaga sínum í þýska landsliðinu, Mesut Özil, leikmanni Arsenal, að hitta umdeilda tyrkneska forsetann Recip Erdogan í tyrkneska sendiráðinu í London í maí á þessu ári. Þeir félagarnir eru báðir frá Gelsenkirchen í Þýskalandi en eru af tyrkneskum uppruna. Þessi hittingur var ekki vinsæll hjá sumum stuðningsmönnum þýska liðsins og voru þeir látnir heyra það í vináttuleik gegn Austurríki fyrir HM 2018. Gündogan fékk gagnrýni um allt Þýskaland, meðal annars frá stórum stjórnmálamönnum fyrir að afhenda Erdogan Manchester City-treyju sem á stóð: „Til forseta míns, með virðingu.“ „Ég ræddi aðeins við sálfræðing þýska landsliðsins. Ég vildi athuga hvort hann gæti hjálpað mér. Ég held samt að enginn geti hjálpað mér,“ segir Gündogan um atburði sumarsins í viðtali við þýska dagblaðið WAZ. „Þegar sótt er að manni úr svona mörgum áttum, stuðningsmennirnir baula á mann og þýskir stjórnmálamenn móðga mann hefur maður áhyggjur. Ég vil samt ekki hlaupa undan vandamálinu. Ég vil tækla þetta mál,“ segir Ilkay Gündogan. Mesut Özil tók þessu öllu saman enn verr og hætti að spila fyrir þýska landsliðið. Hann sagði að þegar að hann spilaði vel væri hann Þjóðverji en þegar að hann spilaði illa væri hann innflytjandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Kroos gagnrýnir ásakanir Özil: „Held hann viti að það er ekki rasismi innan þýska liðsins“ Þjóðverjinn Toni Kroos gagnrýnir fyrrum samherja sinn í þýska landsliðinu, Mesut Özil, fyrir það hvernig hann tilkynnti ákvörðun sína um að hætta með landsliðinu. 16. ágúst 2018 10:30 Faðir Mesut Özil ráðleggur syni sínum að hætta með þýska landsliðinu Mesut Özil hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir að þýska landsliðið féll óvænt úr keppni á HM í Rússlandi. 8. júlí 2018 10:30 Erdogan styður Özil: „Þetta verður ekki látið viðgangast“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lýst yfir fullum stuðningi við Mesut Özil í baráttu sinni gagnvart rasisma og segir að þetta verði ekki látið viðgangast. 24. júlí 2018 21:30 Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22. júlí 2018 19:29 Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Yfirlýsingar Mesut Özil hafa vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 23. júlí 2018 09:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, viðurkennir í viðtali við þýskt dagblað að hafa leitað sér aðstoðar sálfræðings eftir að hann varð fyrir kynþáttaníð í leik með þýska landsliðinu fyrir HM í Rússlandi. Gündogan fór með liðsfélaga sínum í þýska landsliðinu, Mesut Özil, leikmanni Arsenal, að hitta umdeilda tyrkneska forsetann Recip Erdogan í tyrkneska sendiráðinu í London í maí á þessu ári. Þeir félagarnir eru báðir frá Gelsenkirchen í Þýskalandi en eru af tyrkneskum uppruna. Þessi hittingur var ekki vinsæll hjá sumum stuðningsmönnum þýska liðsins og voru þeir látnir heyra það í vináttuleik gegn Austurríki fyrir HM 2018. Gündogan fékk gagnrýni um allt Þýskaland, meðal annars frá stórum stjórnmálamönnum fyrir að afhenda Erdogan Manchester City-treyju sem á stóð: „Til forseta míns, með virðingu.“ „Ég ræddi aðeins við sálfræðing þýska landsliðsins. Ég vildi athuga hvort hann gæti hjálpað mér. Ég held samt að enginn geti hjálpað mér,“ segir Gündogan um atburði sumarsins í viðtali við þýska dagblaðið WAZ. „Þegar sótt er að manni úr svona mörgum áttum, stuðningsmennirnir baula á mann og þýskir stjórnmálamenn móðga mann hefur maður áhyggjur. Ég vil samt ekki hlaupa undan vandamálinu. Ég vil tækla þetta mál,“ segir Ilkay Gündogan. Mesut Özil tók þessu öllu saman enn verr og hætti að spila fyrir þýska landsliðið. Hann sagði að þegar að hann spilaði vel væri hann Þjóðverji en þegar að hann spilaði illa væri hann innflytjandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kroos gagnrýnir ásakanir Özil: „Held hann viti að það er ekki rasismi innan þýska liðsins“ Þjóðverjinn Toni Kroos gagnrýnir fyrrum samherja sinn í þýska landsliðinu, Mesut Özil, fyrir það hvernig hann tilkynnti ákvörðun sína um að hætta með landsliðinu. 16. ágúst 2018 10:30 Faðir Mesut Özil ráðleggur syni sínum að hætta með þýska landsliðinu Mesut Özil hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir að þýska landsliðið féll óvænt úr keppni á HM í Rússlandi. 8. júlí 2018 10:30 Erdogan styður Özil: „Þetta verður ekki látið viðgangast“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lýst yfir fullum stuðningi við Mesut Özil í baráttu sinni gagnvart rasisma og segir að þetta verði ekki látið viðgangast. 24. júlí 2018 21:30 Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22. júlí 2018 19:29 Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Yfirlýsingar Mesut Özil hafa vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 23. júlí 2018 09:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Kroos gagnrýnir ásakanir Özil: „Held hann viti að það er ekki rasismi innan þýska liðsins“ Þjóðverjinn Toni Kroos gagnrýnir fyrrum samherja sinn í þýska landsliðinu, Mesut Özil, fyrir það hvernig hann tilkynnti ákvörðun sína um að hætta með landsliðinu. 16. ágúst 2018 10:30
Faðir Mesut Özil ráðleggur syni sínum að hætta með þýska landsliðinu Mesut Özil hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir að þýska landsliðið féll óvænt úr keppni á HM í Rússlandi. 8. júlí 2018 10:30
Erdogan styður Özil: „Þetta verður ekki látið viðgangast“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lýst yfir fullum stuðningi við Mesut Özil í baráttu sinni gagnvart rasisma og segir að þetta verði ekki látið viðgangast. 24. júlí 2018 21:30
Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22. júlí 2018 19:29
Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Yfirlýsingar Mesut Özil hafa vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 23. júlí 2018 09:00