Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2018 19:29 Özil í leik á HM í sumar. vísir/getty Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. Özil og félagar í þýska landsliðinu komust ekki upp úr riðlinum á HM í Rússlandi og fengu þeir gífurlega gagnrýni fyrir það. Enginn fékk líklega meiri gagnrýni en Özil sjálfur og segir hann í harðorða yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni að nú sé komið nóg. Hann sé hættur að spila fyrir landsliðið. „Eftir að ég tók mynd af mér með Erdogen, forseta, bað Joachim Löw mig um að koma fyrr til Berlínar til gefa út yfirlýsingu svo við gætum haldið áfram,” sagði Özil en mikið fjaðrafok var í Þýskalandi eftir áðurnefnda mynd. „Þegar ég reyndi að útskýra þetta fyrir Grindel (innsk. blm. forseta þýska sambandsins); mína arfleið, forfeður og aðrar útskýringar bakvið þessa mynd þá var hann meira áhugasamur um að tala um pólitískar skoðanir hans og gera lítið úr minni skoðun.” „Ég veit að hann vildi taka mig úr liðinu útaf myndinni en Löw og Oliver Bierhoff stóðu með mér. Í augum Grindel er ég Þjóðverji er við við vinnum en þegar við töpum þá er ég innflytjandi.” „Þetta er þyngra en tárum taki og hefur tekið langan tíma að ákveða þetta; ég mun ekki spila fyrir þýska landsliðið þegar ég er með þá tilfinningu að þar sé rasismi og vanvirðing,” sagði Özil. Hann fer um víðan völl í yfirlýsingu sinni sem er margar blaðsíður og tekur þar á meðal hart á nokkrum stuðningsmönnum Þýskalands sem voru ósvífnir í garð Özil eftir HM. Alla yfirlýsinguna má lesa hér að neðan.The past couple of weeks have given me time to reflect, and time to think over the events of the last few months. Consequently, I want to share my thoughts and feelings about what has happened. pic.twitter.com/WpWrlHxx74— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 II / III pic.twitter.com/Jwqv76jkmd— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 III / III pic.twitter.com/c8aTzYOhWU— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 Fótbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. Özil og félagar í þýska landsliðinu komust ekki upp úr riðlinum á HM í Rússlandi og fengu þeir gífurlega gagnrýni fyrir það. Enginn fékk líklega meiri gagnrýni en Özil sjálfur og segir hann í harðorða yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni að nú sé komið nóg. Hann sé hættur að spila fyrir landsliðið. „Eftir að ég tók mynd af mér með Erdogen, forseta, bað Joachim Löw mig um að koma fyrr til Berlínar til gefa út yfirlýsingu svo við gætum haldið áfram,” sagði Özil en mikið fjaðrafok var í Þýskalandi eftir áðurnefnda mynd. „Þegar ég reyndi að útskýra þetta fyrir Grindel (innsk. blm. forseta þýska sambandsins); mína arfleið, forfeður og aðrar útskýringar bakvið þessa mynd þá var hann meira áhugasamur um að tala um pólitískar skoðanir hans og gera lítið úr minni skoðun.” „Ég veit að hann vildi taka mig úr liðinu útaf myndinni en Löw og Oliver Bierhoff stóðu með mér. Í augum Grindel er ég Þjóðverji er við við vinnum en þegar við töpum þá er ég innflytjandi.” „Þetta er þyngra en tárum taki og hefur tekið langan tíma að ákveða þetta; ég mun ekki spila fyrir þýska landsliðið þegar ég er með þá tilfinningu að þar sé rasismi og vanvirðing,” sagði Özil. Hann fer um víðan völl í yfirlýsingu sinni sem er margar blaðsíður og tekur þar á meðal hart á nokkrum stuðningsmönnum Þýskalands sem voru ósvífnir í garð Özil eftir HM. Alla yfirlýsinguna má lesa hér að neðan.The past couple of weeks have given me time to reflect, and time to think over the events of the last few months. Consequently, I want to share my thoughts and feelings about what has happened. pic.twitter.com/WpWrlHxx74— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 II / III pic.twitter.com/Jwqv76jkmd— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 III / III pic.twitter.com/c8aTzYOhWU— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018
Fótbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira