Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2018 19:29 Özil í leik á HM í sumar. vísir/getty Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. Özil og félagar í þýska landsliðinu komust ekki upp úr riðlinum á HM í Rússlandi og fengu þeir gífurlega gagnrýni fyrir það. Enginn fékk líklega meiri gagnrýni en Özil sjálfur og segir hann í harðorða yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni að nú sé komið nóg. Hann sé hættur að spila fyrir landsliðið. „Eftir að ég tók mynd af mér með Erdogen, forseta, bað Joachim Löw mig um að koma fyrr til Berlínar til gefa út yfirlýsingu svo við gætum haldið áfram,” sagði Özil en mikið fjaðrafok var í Þýskalandi eftir áðurnefnda mynd. „Þegar ég reyndi að útskýra þetta fyrir Grindel (innsk. blm. forseta þýska sambandsins); mína arfleið, forfeður og aðrar útskýringar bakvið þessa mynd þá var hann meira áhugasamur um að tala um pólitískar skoðanir hans og gera lítið úr minni skoðun.” „Ég veit að hann vildi taka mig úr liðinu útaf myndinni en Löw og Oliver Bierhoff stóðu með mér. Í augum Grindel er ég Þjóðverji er við við vinnum en þegar við töpum þá er ég innflytjandi.” „Þetta er þyngra en tárum taki og hefur tekið langan tíma að ákveða þetta; ég mun ekki spila fyrir þýska landsliðið þegar ég er með þá tilfinningu að þar sé rasismi og vanvirðing,” sagði Özil. Hann fer um víðan völl í yfirlýsingu sinni sem er margar blaðsíður og tekur þar á meðal hart á nokkrum stuðningsmönnum Þýskalands sem voru ósvífnir í garð Özil eftir HM. Alla yfirlýsinguna má lesa hér að neðan.The past couple of weeks have given me time to reflect, and time to think over the events of the last few months. Consequently, I want to share my thoughts and feelings about what has happened. pic.twitter.com/WpWrlHxx74— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 II / III pic.twitter.com/Jwqv76jkmd— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 III / III pic.twitter.com/c8aTzYOhWU— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 Fótbolti Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. Özil og félagar í þýska landsliðinu komust ekki upp úr riðlinum á HM í Rússlandi og fengu þeir gífurlega gagnrýni fyrir það. Enginn fékk líklega meiri gagnrýni en Özil sjálfur og segir hann í harðorða yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni að nú sé komið nóg. Hann sé hættur að spila fyrir landsliðið. „Eftir að ég tók mynd af mér með Erdogen, forseta, bað Joachim Löw mig um að koma fyrr til Berlínar til gefa út yfirlýsingu svo við gætum haldið áfram,” sagði Özil en mikið fjaðrafok var í Þýskalandi eftir áðurnefnda mynd. „Þegar ég reyndi að útskýra þetta fyrir Grindel (innsk. blm. forseta þýska sambandsins); mína arfleið, forfeður og aðrar útskýringar bakvið þessa mynd þá var hann meira áhugasamur um að tala um pólitískar skoðanir hans og gera lítið úr minni skoðun.” „Ég veit að hann vildi taka mig úr liðinu útaf myndinni en Löw og Oliver Bierhoff stóðu með mér. Í augum Grindel er ég Þjóðverji er við við vinnum en þegar við töpum þá er ég innflytjandi.” „Þetta er þyngra en tárum taki og hefur tekið langan tíma að ákveða þetta; ég mun ekki spila fyrir þýska landsliðið þegar ég er með þá tilfinningu að þar sé rasismi og vanvirðing,” sagði Özil. Hann fer um víðan völl í yfirlýsingu sinni sem er margar blaðsíður og tekur þar á meðal hart á nokkrum stuðningsmönnum Þýskalands sem voru ósvífnir í garð Özil eftir HM. Alla yfirlýsinguna má lesa hér að neðan.The past couple of weeks have given me time to reflect, and time to think over the events of the last few months. Consequently, I want to share my thoughts and feelings about what has happened. pic.twitter.com/WpWrlHxx74— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 II / III pic.twitter.com/Jwqv76jkmd— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 III / III pic.twitter.com/c8aTzYOhWU— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018
Fótbolti Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira