Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 12:30 Jose Mourinho. Vísir/Getty Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. Jamie Redknapp er á því að hegðunarmynstur Mourinho hafi verið skólabókardæmi ef þú vilt láta reka þig frá stórum klúbbi. „Hvar eigum við að byrja? Ef þú værir að leitast eftir því að fara til félags til að gera allt rangt og láta reka þig, þá er besta að gera það sem Jose Mourinho gerði hjá Manchester United,“ sagði Jamie Redknapp. Jamie Redknapp nefnir sérstaklega þá ákvörðun Jose Mourinho að búa á hóteli í Manchester í stað þess að koma sér betur fyrir. „Þetta er einmitt andstæða þess sem Pep Guardiola gerði. Guardiola fann sér góðan stað til að búa á og naut þess að vera á svæðinu. Fólk bar mikla virðingu fyrir honum fyrir það. Þú sem knattspyrnustjóri setur ekki gott fordæmi með því að fara á hótel á hverjum degi,“ sagði Jamie Redknapp. Þetta var líka spurning um leikstíl Manchester United undir stjórn Jose Mourinho en hann heillaði ekki marga knattspyrnuáhugamenn með honum. „Jose Mourinho var ekki rétti knattspyrnustjórinn fyrir Manchester United þegar kemur að leikstíl. Manchester United hefur alltaf spilað sóknarbolta síðustu ár. Stuðningsmenn United vilja alltaf sjá sitt lið spila flottan fótbolta eins og liðið gerði undir stjórn Sir Alex Ferguson. Það gerðist aldrei hjá Mourinho,“ sagði Redknapp. „Svo lenti hann upp á kant við stjórnina og við sína eigin leikmenn. Allt safnast þetta saman og þessi niðurstaða var óumflýjanleg að mínu mati,“ sagði Redknapp. Það má hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan.What went wrong for Jose? Jamie Redknapp gives his reaction after Jose Mourinho's dismissal. Jose Mourinho has been sacked by @ManUtd: https://t.co/cMgxUIfykQ Follow updates and reaction after Jose Mourinho is sacked as @ManUtd manager here: https://t.co/kouvEuOFMjpic.twitter.com/hcKaoOKWaS — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 18, 2018 Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. Jamie Redknapp er á því að hegðunarmynstur Mourinho hafi verið skólabókardæmi ef þú vilt láta reka þig frá stórum klúbbi. „Hvar eigum við að byrja? Ef þú værir að leitast eftir því að fara til félags til að gera allt rangt og láta reka þig, þá er besta að gera það sem Jose Mourinho gerði hjá Manchester United,“ sagði Jamie Redknapp. Jamie Redknapp nefnir sérstaklega þá ákvörðun Jose Mourinho að búa á hóteli í Manchester í stað þess að koma sér betur fyrir. „Þetta er einmitt andstæða þess sem Pep Guardiola gerði. Guardiola fann sér góðan stað til að búa á og naut þess að vera á svæðinu. Fólk bar mikla virðingu fyrir honum fyrir það. Þú sem knattspyrnustjóri setur ekki gott fordæmi með því að fara á hótel á hverjum degi,“ sagði Jamie Redknapp. Þetta var líka spurning um leikstíl Manchester United undir stjórn Jose Mourinho en hann heillaði ekki marga knattspyrnuáhugamenn með honum. „Jose Mourinho var ekki rétti knattspyrnustjórinn fyrir Manchester United þegar kemur að leikstíl. Manchester United hefur alltaf spilað sóknarbolta síðustu ár. Stuðningsmenn United vilja alltaf sjá sitt lið spila flottan fótbolta eins og liðið gerði undir stjórn Sir Alex Ferguson. Það gerðist aldrei hjá Mourinho,“ sagði Redknapp. „Svo lenti hann upp á kant við stjórnina og við sína eigin leikmenn. Allt safnast þetta saman og þessi niðurstaða var óumflýjanleg að mínu mati,“ sagði Redknapp. Það má hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan.What went wrong for Jose? Jamie Redknapp gives his reaction after Jose Mourinho's dismissal. Jose Mourinho has been sacked by @ManUtd: https://t.co/cMgxUIfykQ Follow updates and reaction after Jose Mourinho is sacked as @ManUtd manager here: https://t.co/kouvEuOFMjpic.twitter.com/hcKaoOKWaS — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 18, 2018
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira