Þjóðarleiðtogar Bandaríkjanna og Kína semja um „vopnahlé“ í tollastríði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. desember 2018 09:44 Skömmu fyrir leiðtogafundinn hafði Bandaríkjaforseti í frammi miklar yfirlýsingar um innleiðingu nýrra verndartolla en leiðtogarnir sömdu um "vopnahlé“ í tollastríðinu. Vísir/AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Xi Jinping sættust á „vopnahlé“ í tollastríðinu svokallaða með því að fresta innleiðingu nýrra verndartolla. Það er þó einungis tímabundið og mun halda í 90 daga á meðan viðræðurnar fara fram. Nái leiðtogarnir viðunanandi samningum gæti vel verið að þeir hverfi alfarið frá innleiðingu tollanna. Þetta er afrakstur leiðtogafundarins G-20 sem fór fram í Buenos Aires í Argentínu í gær. Áður en leiðtogafundurinn fór fram var haft eftir Bandaríkjaforseta að hann hyggðist hækka tolla á kínverskar vörur þegar nýja árið gengi í garð að andvirði 200 milljarða bandaríkjadala. Á fundi þeirra Trumps og Jinpings samdi hinn fyrrnefndi um að hætta við þau áform tímabundið. Þetta hefði þýtt hækkun tolla úr 10% í 25%. Þetta var í fyrsta sinn sem leiðtogarnir tveir mættust augnliti til augnlitis frá því tollastríðið skall á snemma á þessu ári en tollastríðið hefur haft víðtæk áhrif í heimi viðskiptanna.Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu kemur fram að tollar á kínverskan varning verði óbreyttir í 90 daga en komist þjóðarleiðtogarnir tveir ekki að niðurstöðu á þeim tíma munu Bandaríkjaforseti standa við innleiðngu hækkunarinnar. Bandaríkin Donald Trump Kína Tengdar fréttir Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. 6. júlí 2018 19:30 Tollastríð ESB og Bandaríkjanna mun ekki bitna á innflutningi til Íslands Sú ákvörðun Evrópusambandsins að setja tolla á vörur frá Bandaríkjunum mun ekki hafa áhrif á verð á vörum sem fluttar eru frá Bandaríkjunum hingað til lands því Ísland stendur utan við tollabandalag Evrópusambandsins þótt það sé hluti af innri markaði sambandsins. 22. júní 2018 12:15 Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. 8. ágúst 2018 16:38 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Xi Jinping sættust á „vopnahlé“ í tollastríðinu svokallaða með því að fresta innleiðingu nýrra verndartolla. Það er þó einungis tímabundið og mun halda í 90 daga á meðan viðræðurnar fara fram. Nái leiðtogarnir viðunanandi samningum gæti vel verið að þeir hverfi alfarið frá innleiðingu tollanna. Þetta er afrakstur leiðtogafundarins G-20 sem fór fram í Buenos Aires í Argentínu í gær. Áður en leiðtogafundurinn fór fram var haft eftir Bandaríkjaforseta að hann hyggðist hækka tolla á kínverskar vörur þegar nýja árið gengi í garð að andvirði 200 milljarða bandaríkjadala. Á fundi þeirra Trumps og Jinpings samdi hinn fyrrnefndi um að hætta við þau áform tímabundið. Þetta hefði þýtt hækkun tolla úr 10% í 25%. Þetta var í fyrsta sinn sem leiðtogarnir tveir mættust augnliti til augnlitis frá því tollastríðið skall á snemma á þessu ári en tollastríðið hefur haft víðtæk áhrif í heimi viðskiptanna.Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu kemur fram að tollar á kínverskan varning verði óbreyttir í 90 daga en komist þjóðarleiðtogarnir tveir ekki að niðurstöðu á þeim tíma munu Bandaríkjaforseti standa við innleiðngu hækkunarinnar.
Bandaríkin Donald Trump Kína Tengdar fréttir Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. 6. júlí 2018 19:30 Tollastríð ESB og Bandaríkjanna mun ekki bitna á innflutningi til Íslands Sú ákvörðun Evrópusambandsins að setja tolla á vörur frá Bandaríkjunum mun ekki hafa áhrif á verð á vörum sem fluttar eru frá Bandaríkjunum hingað til lands því Ísland stendur utan við tollabandalag Evrópusambandsins þótt það sé hluti af innri markaði sambandsins. 22. júní 2018 12:15 Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. 8. ágúst 2018 16:38 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. 6. júlí 2018 19:30
Tollastríð ESB og Bandaríkjanna mun ekki bitna á innflutningi til Íslands Sú ákvörðun Evrópusambandsins að setja tolla á vörur frá Bandaríkjunum mun ekki hafa áhrif á verð á vörum sem fluttar eru frá Bandaríkjunum hingað til lands því Ísland stendur utan við tollabandalag Evrópusambandsins þótt það sé hluti af innri markaði sambandsins. 22. júní 2018 12:15
Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. 8. ágúst 2018 16:38