Myndbönd sýna hamfarir og eyðileggingu í slóð Michaels Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. október 2018 22:14 Frá Panama City Beach á vesturströnd Flórída í dag. Vísir/Getty Fellibylurinn Michael gekk á land við vesturströnd Flórída í dag. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Flórída, Georgíu og Alamaba. Myndbönd, sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum og á erlendum fréttamiðlum, sýna gríðarlega slóð eyðileggingar sem Michael hefur skilið eftir sig. Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag en hefur nú verið lækkaður niður í þriðja stigs fellibyl. Meðalvindhraði, sem var nær 70 m/s er Michael náði landi, hefur lækkað en er þó enn um 55 m/s. Þá fylgir bylnum gríðarleg rigning og sjávarflóð. Eftir að hafa gengið á land í Flórída fikrar Michael sig upp með ströndinni og búast má við að áhrifa hans gæti rækilega í Alabama og Georgíu í kvöld. Michael hefur þegar valdið gríðarlegu tjóni, einkum við Mexíkóströnd þar sem hann náði fyrst landi í dag. Myndböndin hér að neðan varpa ljósi á hamfarirnar en hundruð þúsunda hafa neyðst til að flýja heimili sín.@ABC live as awning at @DavidMuir hotel collapses on air. #HuricaneMichaelpic.twitter.com/yCOdsFezTM — Matthew Stuart Reid (@mattstureid) October 10, 2018Damage already starting to impact #PanamaCityBeach Florida right now! Report: @MarcWeinbergWX#HuricaneMichael#MICHAELpic.twitter.com/GIFA9t1IiC — WEATHER/ METEO WORLD (@StormchaserUKEU) October 10, 2018 Hér má svo sjá myndband breska ríkisútvarpsins BBC sem tók saman nokkrar klippur frá íbúum á hamfarasvæðinu.Sambærilegt myndband breska dagblaðsins The Guardian má svo nálgast í spilaranum hér að neðan. Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9. október 2018 23:15 Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. 9. október 2018 07:00 Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. 10. október 2018 13:18 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Sjá meira
Fellibylurinn Michael gekk á land við vesturströnd Flórída í dag. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Flórída, Georgíu og Alamaba. Myndbönd, sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum og á erlendum fréttamiðlum, sýna gríðarlega slóð eyðileggingar sem Michael hefur skilið eftir sig. Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag en hefur nú verið lækkaður niður í þriðja stigs fellibyl. Meðalvindhraði, sem var nær 70 m/s er Michael náði landi, hefur lækkað en er þó enn um 55 m/s. Þá fylgir bylnum gríðarleg rigning og sjávarflóð. Eftir að hafa gengið á land í Flórída fikrar Michael sig upp með ströndinni og búast má við að áhrifa hans gæti rækilega í Alabama og Georgíu í kvöld. Michael hefur þegar valdið gríðarlegu tjóni, einkum við Mexíkóströnd þar sem hann náði fyrst landi í dag. Myndböndin hér að neðan varpa ljósi á hamfarirnar en hundruð þúsunda hafa neyðst til að flýja heimili sín.@ABC live as awning at @DavidMuir hotel collapses on air. #HuricaneMichaelpic.twitter.com/yCOdsFezTM — Matthew Stuart Reid (@mattstureid) October 10, 2018Damage already starting to impact #PanamaCityBeach Florida right now! Report: @MarcWeinbergWX#HuricaneMichael#MICHAELpic.twitter.com/GIFA9t1IiC — WEATHER/ METEO WORLD (@StormchaserUKEU) October 10, 2018 Hér má svo sjá myndband breska ríkisútvarpsins BBC sem tók saman nokkrar klippur frá íbúum á hamfarasvæðinu.Sambærilegt myndband breska dagblaðsins The Guardian má svo nálgast í spilaranum hér að neðan.
Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9. október 2018 23:15 Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. 9. október 2018 07:00 Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. 10. október 2018 13:18 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Sjá meira
Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9. október 2018 23:15
Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. 9. október 2018 07:00
Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. 10. október 2018 13:18